Morgunblaðið - 28.06.1997, Page 46

Morgunblaðið - 28.06.1997, Page 46
16 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ . !b ÞJÓBLEIKHÚSEJ sfmi 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick I kvöld lau. örfá sæti laus. Síðasta sýning leikársins. Miðasaían er opin i dag frá kl. 13—20. Lokað verður i sumar frá 29/6 til 31/8. Opnað aftur með venjulegum hætti 1. september. ,m iiiini tiBiis«mi nu I' HÚSIÍSLENSKU DPERUNNAR i kvöld lau. 27/6 kl. 20. Uppselt Fim. 3/7 kl. 20. Fös. 4/7 kl. 20. Miöasala mán.—lau. frá kl. 12—19. Úsóttar miðapantanir seldar daglega. Veitingar: Solon Islandus. ATH. aðeins sýnt í júlí & ágúst. ÍPéi lriklió|iurinn UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 1475 (5LE9ILEIKUR EFTIR ARNA \35EN Fös. 4/7 örfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00 MIUSALA I SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — bæði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR YSjT OG HAÐVÖR MaEniii A SAMA TIMA AÐ ARI föst 4. júlí kl. 20.00, fim. 10. júlí kl. 20.00. Síðustu sýningar leikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. © Öperukvöld Btvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Jules Massenet; Manon Bein útsending frá Bastille óperunni í París f aðalhlutverkum: Renée Fleming, Richard Leech, Jean-Luc Chaignaud, Laurent Naouri, Michel Senéchal, Franck Ferreri, Anna-Maria Panzarella, Doris Lamprecht, Delphine Heiden og Jules Bastin. Kór og hljómsveit Bastille- óperunnar. Gary Bertini stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is FÓLK í FRÉTTUM Einkalíf SMAP ekki á bók DÓMARI í Tokyo í Japan hefur lagt bann við útgáfu bókar um hina geysivinsælu japönsku hljómsveit SMAP. í bókinni var meðal annars ad finna heimilis- föng liðsmanna sveitarinnar, kort til að hjálpa fólki að finna heimili þeirra, símanúmer og myndir af meðlimum. Bannið var sett á grundvelli laga um friðhelgi einkalífsins. Dómarinn, Takehisa Fukuda, sagði að útgáfa bókarinnar væri ekki í þágu almennings heldur væri hún einungis gefin út í gróðaskyni, til að gefa aðdá- endum sveitarinnar betri að- gang að liðsmönnum hennar gegn þeirra eigin vilja. „Jafnvel þótt við tökum tillit til tjáning- ar- og ritfrelsis gæti útgáfa svona bókar skert friðhelgi einkalífs hljómsveitarmeðlima," bætti dómarinn við. Meðlimir SMAP, fímm talsins, allt karlmenn, og 13 aðrir skemmtikraftar, allir frá somu umboðsskrifstofu, höfðuðu mál á hendur útgáfufyrirtækinu, Rok- usai Publishing, fyrr á þessu ári þar sem þeir kröfðust lögbanns á útgáfuna. Ákvörðun þeirra kom í kjölfarið á því að útgáfufyrir- tækið, sem gaf út bók um hljóm- sveitina í desember síðastliðnum, lýsti því yfír að það hygðist gefa út aðra bók á þessu ári þar sem gefnar yrðu mun nákvæmari upplýsingar um hljómsveitina og meðlimi hennar. :: ►ÞÁTTURINN Samfélagið í nærmynd á Rás 1, í umsjón Jóns Ásgeirs Sigurðssonar og Sigríðar Arn- ardóttur, varð fimm ára á miðvikudaginn. af því tilefni fór útsendingin fram utan dyra, í mikilli veð- urblíðu. Fjöldi fólks lét sjá sig og fjörið var mikið. Hér sjáum við svipmyndir frá afmælishátíðinni. Morgunblaöið/Arni Sæberg Samfélagið í nærmynd 5 ára Madonna lætur Carlos róa MADONNA er hætt með barnsföður sínum, Carlosi Leon. Hér sést hún ásamt nýjum félaga sínum, sem ekki er laust við að líkist Carlosi, yfirgefa veitinga- stað í New York. Madonna eignaðist sem kunnugt er dótturina Lourdes með Carl- osi og nú virðist sem hann hafi þjónað tilgangi sínum í lífi söngkonunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.