Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1997 51 ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ □□ Dolbý DIG ITAL * STÆRSTfl TJALDffl Mffl HX The Relic er vísindaskáldsaga í anda Aliens með Tom Sizemore og Penelope Ann Miller í aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd sem þú verður að sjá. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan ? ára. Komdu og sjáðu nýjustu myn Jackie Chan - myndin er stúfu af spaugi og sprelli auk þess sem Jackie slaer sjálfum sér vi í gerð ótrúlegra, en raunverulegra áhættuatriða. Það verður enginn svikinn af þessari toppskemmtun. AHT. í lok myndarinnar eru sýndar mishepnaðar tökur á ýmsum áhættuatriðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNING: ÓVÆTTURINN TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER FRÁ FRAMLEIÐANDA TERMINATOR OG ALIENS DIGITAL Depp annars hugar LEIKARINN Johnny Depp sýnd- ist annars hugar þegar hann sótti athöfn til heiðurs banda- ríska rithöfundinum Hunter S. Thompson í New York nýverið. Kannski hefur hann verið að hugsa um kærustuna Kate Moss, en sögusagnir herma að sam- bandi þeirra sé lokið. D i\. EG KP D AP-I M I N ■ \ l| www.skifan.com sími 5S19000 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 10 ára Dflvio Neve Courteney MflnHEW Rose Skeet Jamie Drew flRQUETTE CflMPBElL C0X llllflRO McGOWflN ULRICH KENNEDY BARRYMORE ,:í:: Ji • httv / A, vn.i Himeminnfitnv: rnmArwnm KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!! ★ ★★ 1/2 DV - Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 oq 11.15. b í.is. Synd kl. 6.45,9 og 11.20. B. i. 12. Sýnd kl. 5. Isl. tal. BROSNAN og Diana Rigg mæta á tenn- KEELY á ITeathrow-flugvelli með son- ismót í Drottningarklúbbnum í London. inn Dylan í fanginu. Aldrei lengi fjarri fjölskyldunni KÆRLEIKSBJORNINN Pierce Brosnan er nú staddur í London við tökur á nýjustu Jam- es Bond-myndinni, en hann er þó aldrei fjarri fjölskyldu sinni í langan tíma. Kærastan, Keely Shaye-Smith, kemur oft á tökustað með son þeirra, Dylan, sem er fimm mán- aða. Þau ferðast reglulega frá fjölskylduheim- ilinu í Kaliforníu til London til að kæta Pierce.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.