Morgunblaðið - 28.06.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1997 51
★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★
□□ Dolbý
DIG ITAL *
STÆRSTfl TJALDffl Mffl
HX
The Relic er vísindaskáldsaga í anda Aliens með Tom Sizemore og
Penelope Ann Miller í aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale
Anne Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á
borð við Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð
spennumynd sem þú verður að sjá.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan ? ára.
Komdu og sjáðu nýjustu myn
Jackie Chan - myndin er stúfu
af spaugi og sprelli auk þess
sem Jackie slaer sjálfum sér vi
í gerð ótrúlegra, en
raunverulegra áhættuatriða.
Það verður enginn svikinn af
þessari toppskemmtun.
AHT. í lok myndarinnar eru
sýndar mishepnaðar tökur á
ýmsum áhættuatriðum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRUMSÝNING: ÓVÆTTURINN
TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER
FRÁ FRAMLEIÐANDA TERMINATOR OG ALIENS
DIGITAL
Depp
annars
hugar
LEIKARINN Johnny Depp sýnd-
ist annars hugar þegar hann
sótti athöfn til heiðurs banda-
ríska rithöfundinum Hunter S.
Thompson í New York nýverið.
Kannski hefur hann verið að
hugsa um kærustuna Kate Moss,
en sögusagnir herma að sam-
bandi þeirra sé lokið.
D i\. EG KP D AP-I M I N ■ \ l|
www.skifan.com sími 5S19000
CALLERÍ RECNBOCANS
MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 10 ára
Dflvio Neve Courteney MflnHEW Rose Skeet Jamie Drew
flRQUETTE CflMPBElL C0X llllflRO McGOWflN ULRICH KENNEDY BARRYMORE
,:í:: Ji • httv / A, vn.i Himeminnfitnv: rnmArwnm
KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!!
★ ★★ 1/2 DV -
Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 oq 11.15. b í.is.
Synd kl. 6.45,9 og 11.20. B. i. 12.
Sýnd kl. 5. Isl. tal.
BROSNAN og Diana Rigg mæta á tenn- KEELY á ITeathrow-flugvelli með son-
ismót í Drottningarklúbbnum í London. inn Dylan í fanginu.
Aldrei lengi fjarri
fjölskyldunni
KÆRLEIKSBJORNINN Pierce Brosnan er
nú staddur í London við tökur á nýjustu Jam-
es Bond-myndinni, en hann er þó aldrei fjarri
fjölskyldu sinni í langan tíma. Kærastan,
Keely Shaye-Smith, kemur oft á tökustað
með son þeirra, Dylan, sem er fimm mán-
aða. Þau ferðast reglulega frá fjölskylduheim-
ilinu í Kaliforníu til London til að kæta Pierce.1