Morgunblaðið - 21.05.1997, Síða 13

Morgunblaðið - 21.05.1997, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21 MAÍ 1997 13 ■m Grand Cherokee Þeir sem stefna hátt eru ekki í vafa - Grand Cherokee. Hann er búinn öllu því besta sem einn bíl má prýða: Konungleg þægindi, ríkulegur staðalbúnaður og frábærir aksturseiginleikar, hvort sem er innanbæjar eða á fjallvegum. Hann er fullkominn, segja þeir, hann er bestur. Verð frá 3.890.000 kr. Belnsk. dísll 3.390.000 kr. Sjálfstæðir atvinnurekendur sem vilja harðduglegan vinnuþjark sem gerir hvert viðvik að sannkölluðum skemmtiakstri, fullyrða að Dakotan sé best. Hér er á ferðinni afar rúmgóður og kraftmikill pallbíll, búiim einstökum aksturseiginleikum, þokka og glæsileika sem margir hafa saknað hingað til í vinnunni. Verð aðeins frá 1.690.000 kr. jepPaP um hað ðver Margir þeirra sem eru hrifnir af Dakota segja að Ram sé betri, og því bestur. Astæðan er, segja þeir, að hann er ennþá stærri, öflugri og íburðarmeiri — og er þá langt til jafnað! Pegar þú hefur sest upp Ram og ekið af stað skilurðu hvert þeir eru að fara! lillÉlÉPW Verð frá 3.295.000 kr. DAKOTA Þeir sem eru gefnir fyrir að skemmta sér og öðrum og eru stöðugt í leit að nýjum ævintýrum eiga ekki til orð yfir Wrangler. Wrangler er afkomandi gömlu, góðu Willy's jeppanna og svipar til þeirra í útliti, en búnaðurinn, krafturinn, mýktin og lipurðin sverja sig í ætt við framtíðina. Hér er á ferðimii sá besti segja þeir sem þangað stefna. Verð frá 2.250.000 kr. EttERDMEE JflfflBOREE Þeir sem vilja amerísk þægindi, styrk, snerpu og glæsilegt útHt á óviðjafnanlegu verði eru ekki í nokkrum vafa! Hinn nýi Cherokee Jamboree býr yfir öllu þessu, er í essinu sínu við livaða aðstæður sem er og óspar á hin amerísku þægindi. Og í leiðinni má taka fram að liann er á ótrúlegu verði - bann kostar svipað og „venjulegur“ jeppi! Verð frá 2.070.000 kr. JOFU Nýbýlavegi 2, Kópavogi, sími 554 2600 Litli risinn við hliðina á Toyota!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.