Morgunblaðið - 21.05.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 45
Skattstjórinn
í Reykjanesumdæmi
Á Skattstofu Reykjanesumdæmis, Suöurgötu
14, Hafnarfiröi, eru lausartvær stöður:
Virðisaukaskattsdeild
í deildinni ferfram álagning virðisaukaskatts
og vörugjalds svo og afgreiðsla og þjónusta
vegna þessara skatta. Leitað er að starfsmanni
sem á gott með samskipti og er reiðubúinn
að takast á við krefjandi verkefni.
Umsækjendurskulu hafa lokið prófi í viðskipta-
fræði eða hafa aðra sambærilega menntun.
Skattframtalsdeild
í deildinni ferfram álagning tekjuskatts og
eignarskatts einstaklinga, sem ekki hafa með
höndum atvinnurekstur, svo og þjónusta
vegna þessara skatta. Leitað er að starfsmanni
sem hefurtamið sér nákvæm og skipulögð
vinnubrögð.
Umsóknirvegna þessara starfa, ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf, meðmæl-
endur og annað sem umsækjenduróska að
taka fram, þurfa að berast embættinu fyrir 2.
júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Æskilegt er að um-
sækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingarveitirskrifstofustjóri í síma
555 1788 eða 565 3588.
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Kennarar
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausartil
umsóknareftirfarandi kennarastöðurfrá og
með 1. ágúst 1997.
í Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru um 750 nem-
endur í dagskóla og 250 í öldungadeild. Kenn-
arar og aðrir starfsmenn eru um 70. Skólinn
starfar eftir áfangakerfi og býður upp á fjöl-
breytt nám, bæði í bóklegum og verklegum
greinum.
Raungreinar (efnafræði/líffræði/
eðlisfræði) — heil staða.
Stærðfræði — heil staða.
Saga — stundakennsla.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
framhaldsskólakennara. Ekki er nauðsynlegt
að skila inn umsóknum á sérstöku eyðublaði.
Frekari upplýsingar um störf þessi veitir skóla-
meistari í síma 421 3100.
Umsóknir þurfa að berast skólameistara fyrir
2. júní.
Skólameistari.
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga eða hjúkr-
unarfræðinema til fastra starfa og til sumar-
afleysinga.
Lausar stöður eru á hjúkrunarvakt á vistheimili.
Grunnraðað er í fl. 213 fyrir næturvaktir. Ýmsar
vaktir standa til boða, m.a. kl. 8-16, 16-24,
16-22 og 17-23.
Nokkrar fastar stöður sjúkraliða eru lausar
til umsóknar í haust. Starfsfólk vantartil að-
hlynningar í sumar og haust, aðallega á stuttar
kvöld- og helgarvaktir.
Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunarfor-
stjóri, og Rórunna A. Sveinbjarnar, hjúkrunar-
framkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og
568 9500.
Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða í Reykjavík,
tóktil starfa 1957. Þar búa 317 vistmenn. Á vistheimilinu eru
204 en á 5 hjúkrunardeildum eru 113.
Uppsetning og við-
hald öryggiskerfa
Vegna aukinna verkefna leitar Öryggisþjónust-
an VARI eftir rafvirkjum eða rafeindavirkjum
til að vinna að fjölbreyttum og spennandi verk-
efnum við hönnun, uppsetningu og viðhald
öryggiskerfa. Skilyrði er að umsækjendur séu
búnir með skólanám en sveinspróf eða meist-
araréttindi eru æskileg. Leitað ereftirframtaks-
sömum starfsmönnum sem geta unnið sjálf-
stætt á reyklausum vinnustað og hafa hreint
sakavottorð. Starfsumsóknum sé skilað á eyð-
ublöðum sem fást í höfuðstöðvum VARA á
Þóroddsstöðum við Skógarhlíð í Reykjavík,
í síðasta lagi 31. maí 1997.
Stærðfræðikennara
og íþróttakennara
vantar
Frá 1. ágúst 1997 eru lausarvið Framhalds-
skóla Vestfjarða á ísafirði ein og hálf til tvær
stöður kennara í stærðfræði, tölvufræði og
eðlisfræði, svo og staða íþróttakennara.
Kennsluaðstaða er góð. Húsnæði í boði.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist fyrir 30. maí nk. til Fram-
haldsskóla Vestfjarða, pósthólf 97, 400
ísafjörður.
Frekari vitneskju veitir undirritaður í síma
456 3599 eða 456 4540.
ísafirði, 16. maí 1997.
Skólameistari.
Aðstoðarmanneskja
sjúkraþjálfara
Óskum eftir að ráða aðstoðarmanneskju
sjúkraþjálfara (ekki sumarafleysingar).
Starfið erfjölbreytt og gefur góða innsýn í um-
önnun aldraðra. Vinnutími frá 9-15 virka daga.
Upplýsingargefurstarfsmannastjóri í síma
552 6222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Lausar stöður
— hæfnispróf
Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir hæfnispróf
vegna afleysinga í eftirfarandi stöður:
— Staða uppfærslumanns í sellódeild.
— Staða almenns víóluleikara.
Ráðið verður í stöðurnartímabundið, ýmist
allt næsta starfsár eða hluta úr því. Hæfnispróf-
in verða haldin á tímabilinu 23.-27. júní nk.
Umsóknarfresturertil 30. maí. Nánari upplýs-
ingar eru veittar af starfsmannastjóra Sinfóníu-
hljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma
562 2255.
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Læknir — Egilsstaðir
Laus er staða læknis við Heilsugæslustöðina
á Egilsstöðum. Stöðunni fylgir hlutastaða við
Sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Ráðningartími er
eitt ár eða lengri eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur ertil 30. maí nk.
Upplýsingar veita Gísli Baldursson, yfirlæknir,
vs. 471 1400, hs. 471 1674, og Einar Rafn
Haraldsson, framkvæmdastjóri, vs. 471 1400
eða 471 1073.
FÓSTURSKÓLI ÍSLANDS
VIÐ LEIRULÆK - 105 REYKJAVÍK
SÍMI 581 3866 - FAXNR. 581 3576
Frá Fósturskóla
íslands
Kennara vantar næsta skólaár í eftirtaldar gre-
inar:
íslenska: Kennsla í hefðbundnu námi og
fjarnámi, u.þ.b. 67% starf.
Tónmennt: Stundakennsla í fjarnámi.
Umsóknir berist skólanum fyrir 30. maí nk.
Upplýsingar í síma 581 3866.
Skólastjóri.
( • >
Y
S J Ú KRAH Ú S
REYKJ AVÍ K U R
Félagsráðgjafi
óskast í 80% starf á göngudeild smitsjúkdóma
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi.
Starfið krefstfrumkvæðis, skipulagshæfileika
og sjálfstæðra vinnubragða.
Nánari upplýsingar veitir Jóna Eggertsdóttir,
forstöðufélagsráðgjafi, í símum 525 1000 og
525 1545.
Umsóknafrestur ertil 2. júní 1997.
f >
r
FÓSTURSKÓLI ÍSLANDS
VIÐ LEIRULÆK - 105 REYKJAVÍK
SÍMI 581 3866 - FAXNR. 581 3576
Frá Fósturskóla
íslands
Stundakennara vantar í aðferðafræði/tölfræði
við Framhaldsdeild Fósturskóla íslands á
haustmisseri 1997.
Umsóknarfrestur ertil 30. maí nk.
Upplýsingar í síma 581 3866.
Skólastjóri.
STJÓSEFSSPÍTALlBn
HAFNARFIRÐI
Sumarafleysingar
Læknaritari óskast í afleysingu í sumarfrá
10. júní. Um er að ræða fullt starf.
Einnig óskum við eftir afleysingu við sjúklinga-
móttöku og símavörslu í hlutastarf. Nauðsyn-
legt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður Kristjáns-
dóttir, skrifstofustjóri, í síma 555 0000,
Framkvæmdastjóri.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
FERDAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Helgarferð 23.-25. maí
Vestmannaeyjar. Spennandi
ferð, sigling, gönguferðir. Brott-
för kl. 17.30.
Færeyjar 4.-12. júní. Undir-
búnings- og kynningarfundur
miðvikudagskvöld kl. 20.00 í
Mörkinni 6 (ris). Fá sæti laus.
Skráið ykkur á áskriftarlista
vegna afmælisrits F.í. Ferða-
bók Konrads Maurers.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Lofgjörð, bæn og biblíulestur
kl. 20.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund i kvöld kl. 20.00
/ffh SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssalurinn,
Háaleitisbraut 58.
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Ræðumenn eru Kristbjörg
Gisladóttir og Henning Emil
Magnússon.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lifsins, Grensásvegi 8
Samkoma í kvöld kl. 20.
Jódís Konráðsdóttir predikar.
Beðið fyrir lausn á þínum vanda-
málum.