Morgunblaðið - 21.05.1997, Side 54

Morgunblaðið - 21.05.1997, Side 54
54 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ijjtp | ÞJÓÐLEIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið 4/6 örfá sæti laus — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 — lau. 14/6 nokkur sæti laus — sun. 15/6 — fim. 19/6. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Fim. 29/5 næstsíðasta sýning — fim. 5/6 síðasta sýning. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN Höfundur tónlistar: Atli Heimir Sveinsson Höfundur texta: Sigurður Pálsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Emilsson Söngvarar: Signý Sæmundsdóttir, Loftur Erlingsson, Ingveldur G. Ólafsdóttir Sögumaður: Sigurður Pálsson Frumsýning í kvöld 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins“ — Leikfélag Selfoss sýnir SMÁBORGABRÚÐKAUP eftir Bertholt Brecht í leikstjórn Viðars Eggertssonar sun. 25/5 kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 — fös. 13/6 — lau. 14/6 — sun. 15/6. Miðasalan verður opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI Athugið að miðar eru seldir á hálfvirði síð- ustu klukkustund fyrir sýningu KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DA MSFLOKKURINN í samvinnu vió Caput-hópinn frumsýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Green- all, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. Frumsýning fim. 22/5, uppselt, 2. sýning lau. 24/5, 3. sýning fös. 30/5. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 23/5, lau 31/5, kl. 19.15. Allra síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 23/5, nœst síðasta sýning, örfá sæti laus, lau. 24/5, síðasta sýning. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 30/5, aukasýning, örfá sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess ertekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 KaffiliíKlitmft Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM TÓNLEIKAR MEÐ KVENNA- HLJÓMSVEITINNI ÓTUKT fös. 23/5 RÚSSIBANADANSLEIKUR lau 24/5 KL. 20.00 GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN FIM.-FÖS. MILU 14 OG 17 MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 25. maí kl. 14, öríá sæti laus sun. 1. júní kl. 14. Síðustu sýningar. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA ÁSAMATÍMAAÐÁRI lau. 24. maí kl. 20, örfá sæti laus. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í sima 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. ~ 79. sýn. lau. 24/5 kl. 20.30, 80. sýn. fös. 30/5 kl. 20.30.Síðustu sýningar. Miðasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. SKEMMTmÚSIÐ LAUFASVEGI22 S-.552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Hermóður & Háðvör og Nemendaleikhúsið 6yna GLEÐILEIKUR EFTIK ÁRNA IBSEN 4. sýn. fim. 22/5 5. sýn. lau. 24/5 MIDASALA í SÍMA 555 0553 Leikhúematseðill: A. HANSEN — bæð\ -fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR 21. maí kl. 20.00 Orgel og slagverk Anders Ástrand og Matthias Wager, tónleikar í Hallgrímskirkju. 24. maí kl. 13.00 Málþing um myndlist í stofu 101 í Odda. 24. maí kl. 17.00 Orgel Jean Guillou organisti St. Eustachekirkjunnar í París, tónleikar í Hallgrímskirku. Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020. KIRKJI/U5TAHATIÐ '97 t -. ÉIIKHR / HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 22. MAÍ KL. 20.00 Hljómsveitarsljóri: Anne Manson Einleikori: Áshildur Haraldsdóllii Ifnisskró: Wollgong Amadeus Motarl: Brúikaup Figarós, forleikur Coil Reinecke: Flnutukonsert Johannes Biahms: Sinfónía nr.2 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (*) Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VID INNGANGINN FÓLK í FRÉTTUM hí suíhj,. . ’C A 1 íiuóld/no /u e/óir wkjL’LHLUt bupa eða salal emmm Aldamötaverð kr. 2000 Qg SmllM mnifalið ratn Léttstelktur lambavöðvi eða kjúklingabringa með villisveppasósu eða fiskfang dagsins eða grænmctisiasagnc -mmma- llnctumousse eða kaffi og sætincli tliorðapanlanir sínii 551-9636 þaktir kóngulóarvef og sviðið var að mestu hulið í reyk og sýningin hófst á atriði frá Circus De Nord. Tvær stúlkur sýndu hægan ballett á súlum, þær virtust ganga lóð- rétt upp súlurnar sem voru beggja vegna dansgólfsins. Atrið- ið þeirra var sambland af fim- leikaatriði í sirkus og hreyfilistar- gjörningi sem hálfpartinn dá- leiddi áhorfendur með hægum og seiðandi hreyfingum. Hljómsveit- armeðlimirnir óðu reykinn inn á svið og kraftmikil rödd Röggu Ljósmynd/fag” Gunnarsson vakti áhorfendur úr dáleiðslunni þegar þau tóku fyrsta lagið; „Where Are The Now?“. Síðan fengu áhorfendur hvert lagið á fætur öðru af nýja disknum þeirra og var ekki að sjá annað en að bæði áhorfendur og hljómsveitin skemmtu sér konunglega. Fagmannleg spilamennska og frumleg raddbeiting einkenndu tónleikana, Ragga sýndi góð til- þrif og fylgdi hveiju lagi mikil leikræn tjáning. Heildaráhrif af sýningunni voru mjög skemmti- leg, lögin sjálf voru þétt og fersk, maður fann að það var vel haldið utan um tónleikana/sýninguna sem heild. Mark Davies fellur vel inn í stíl þeirra Röggu og Jakobs og hans áhrif eru greinileg í því nútímalega tölvu„sándi“ sem er eins og rammi utan um djassaðar sveiflurnar hjá Röggu. Hann tek- ur líka þátt í því að skapa þá dularfullu stemmningu sem RJMO leggur greinilega mikið upp úr, hann gengur með dökk sólgleraugu á nefinu og er með undarlega hatta á kollinum. Jakob lék á Hammond-orgel sem þakti hálft sviðið og var gaflinn tekinn úr því þannig að gamal- dags rafeindatæknin, lampar og snúrur blöstu við áhorfendum til að auka enn á „hryllings“áhrifin. Ensk stúlka sem ég tók tali sagði eftir tónleikana að það væri greinilegt séríslenskt „sánd“ í tónlistinni þeirra og það mætti kannski kalla þetta „gotneskt sögupopp", hún sagðist sjá fyrir sér álfa og tröll við leik og störf. Eftir að hljómsveitin hafði lokið sér af eftir nokkur aukalög tók Goldie við, setti upp heyrnartólin og tók að sér hlutverk plötusnúðs það sem eftir lifði kvöldsins. Ragga and the Jack Magic Orchestra munu koma víða fram á næstu mánuðum, fyrir utan tón- leikasalina og klúbbana munu þau koma fram á helstu útihátiðum Bretlands, þau eru bókuð á bæði Glastonbury- og Phoenix-hátíð- irnar en fyrst munu þau skemmta með Jamiroquai í Finsbury Park í London 8. júlí. íslenskir galdrar í London var góð og það ríkti eftirvænting í salnum. Sitt hvoru megin við sviðið voru risastórir kertastjakar son héldu sína fyrstu tónleika í London með hljóm- sveitinni Ragga and the Jack Magic Orchestra fyrir skömmu. Þau tróðu upp fyrir fullu húsi í The Brick Lane Music Hall í austur- hluta borgarinnar. Dagnr Gunnarsson var á staðnum og fylgdist með atburðum kvöldsins. Ragnhildur Gísla- dóttir og Jakob Frímann Magnús- RAGGA and the Jack Magic Orch- estra eru nú á tónleikaför um Bretlandseyjar í tilefni af útgáfu geisladisks. Nú þegar hafa verið gefnir út tveir litlir diskar með lögum af stóra disknum. Hljóm- sveitin sem er í raun tríó er auk Röggu og Jakobs skipuð Mark Stephen Davies sem gengur einn- ig undir nafninu The Pylon King. Mark er trommuleikari og hljóð- blandari, hans konungdæmi eru tölvuheilar og hljóðblöndunar- galdravél sem er hluti af sviðs- myndinni og lítur út eins og hún ætti frekar heima í vinnustofu dr. Frankensteins. Galdrar og dularfull sirkus- mystík eru stór hluti af sýningunni. Um leið og ég gekk inn í salinn í The Brick Lane Music Hall fann ég að stemmningin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.