Morgunblaðið - 21.05.1997, Síða 63
.MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997 63
DAGBÓK
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16:42 í gær)
Vegir á landinu eru víðast greiðfærir. Ennþá er
lækkaður öxulþungi á nokkrum vegum vegna
leysinga og er það kynnt með merkjum við þá
vegi. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig em veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Litlar breytingar verða á veðurkerfum.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Reykjavík
Bolungarvik
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Veður
þokumóða
léttskýjað
heiðskírt
léttskýjað
mistur
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshötn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
0 alskýjað
12 skýjað
6 skúr á síð.klst.
14 skýjað
12 skýjað
Dublin
Glasgow
London
Paris
Amsterdam
ngning
skýjað
léttskýjað
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
°C Veður
16 þrumuveður
20 skúr
16 skúr á síð.klst.
26 léttskýjað
20 skýjað
26 léttskýjað
23 skýjað
26 skýjað
24 hálfskýjað
skýjað
rigning
rigning
19 skýjað
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Washington
Orlando
Chicago
léttskýjað
alskýjað
alskýjað
alskýjað
þokumóða
hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
21. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.40 3,6 11.52 0,5 18.02 3,8 3.52 13.20 22.51 0.17
ISAFJÖRÐUR 1.44 0,2 7.31 1,8 13.52 0,1 20.00 2,0 3.29 13.28 23.30 0.25
SIGLUFJÖRÐUR 3.52 0,1 10.07 1,0 16.08 0,1 22.22 1,2 3.09 13.08 23.10 0.04
DJÚPIVOGUR 2.51 1,8 8.55 0,3 15.15 2,0 21.30 0,3 3.24 12.52 22.23 0.00
Siávarhagð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Rigning
• • • •
é é é 4
« *,* % Slydda
Alskýjað % »Ifr % Snjókoma Él
ýi Skúrir
Slydduél
•J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola víða um
land, en austan kaldi með suðurströndinni.
Léttskýjað verður í flestum landshlutum, einna
síst þó úti við sjávarsíðuna á Suður- og
Austurlandi. Hiti víðast á bilinu 7 til 12 stig yfir
daginn, en hætt er við vægu næturfrosti niður
við jörð.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag verður fremur hæg breytileg átt og
víða léttskýjað en um helgina er búist við hægri
vestlægri átt með dálítilli rigningu eða súld
vestanlands, en léttskýjuðu austantil.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 handarhalds, 8 guð-
lega veru, 9 ansa, 10
saurga, 11 líkamshiut-
ar, 13 skurðurinn, 15
reim, 18 gorta, 21 rödd,
22 valska, 23 gróði, 24
kirkjuleiðtogi.
LÓÐRÉTT:
- 2 einskær, 3 lækkar,
4 ilmar, 5 fuglsnefs, 6
bráðum, 7 kind, 12
elska, 14 kyn, 15 áræða,
16 blanda eitri, 17
háski, 18 lítinn, 19skell,
20 óhreinkir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 reiði, 4 fullt, 7 kalla, 8 lítil, 9 nót, 11
asni, 13 angi, 14 lúgan, 15 höll, 17 næpa, 20 ari, 22
pútan, 23 leiti, 24 ranga, 25 tegla.
Lóðrétt: - 1 rekja, 2 iglan, 3 iðan, 4 fúlt, 5 lútan, 6
tolli, 10 ólgar, 12 ill, 13 ann, 15 hopar, 16 látin, 18
æfing, 19 aðila, 20 anna, 21 illt.
í dag er miðvikudagur 21. maí,
141. dagur ársins 1997. Imbru-
dagar. Orð dagsins: Og þakkið
jafnan Guði, föðumum, fyrir
alla hluti í nafni Drottins vors
Jesú Krists.
lofti á eftir. Æskuiýðs-
fundur í safnaðarheimili
kl. 20.
Hallgrímskirkja. Opið ,
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12. Hallveig
Finnbogadóttir, hjúkrun-
arfræðingur. Kirkjulista-
hátið: Tónleikar kl. 20,
orgel og slagverk.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Mælifell og Arn-
arfell. Isfirsku togararn-
ir Páll Pálsson og
Stefnir komu til lönd-
unar. Ferro fór í gær-
kvöldi. í dag er Hanse-
wall væntanlegt og
Skagfirðingur kemur til
löndunar. Þá fara her-
skipin tvö HMS Aldern-
ey og HMS Shetland.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom færeyski
togarinn Rankin vegna
bilunar og fór út í gær.
í fyrrakvöld kom Detti-
foss til Straumsvíkur og
fer til Reykjavíkur í dag.
í dag eru væntanleg til
hafnar Olshana, Ocean
Tiger og portúgalski
togarinn Santa Isabel.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Rvíkur er með flóa-
markað og fataúthlutun
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
Mannamót
Gerðuberg, félagsstarf.
Mánudaginn 26. maí
verður farið á handa-
vinnusýningu í Hvassa-
leiti. Komið við í íslands-
banka, Laugavegi 172,
(hjá Siguijóni). Lagt af
stað kl. 13.30 Upp). og
skráning í s. 557-9020.
Vesturgata 7. í dag kl.
9-16 myndlistarkennsla,
kl. 10 „Spurt og spjall-
að“, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13 boccia, kl.
13 kóræfing, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Árskógar 4. í dag kl.
13 frjáls spilamennska.
Kl. 13-16.30 handa-
vinna.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 almenn
handavinna.
Norðurbrún 1. 9-13
myndlist og myndvefn-
aður, útskurður, kl.
13-16.45 leirmunagerð.
Félagsvist kl. 14. Verð-
laun og kaffi kl. 15.
Handavinnusýning og
basar verður dagana 25.
og 26. maí frá kl. 13-17.
Tekið á móti handunnum
munum á basar alla daga
(Ef. 5, 20.)
frá kl. 10-16 nema í dag,
miðvikudag, frá kl. 9-12.
Hvassaleiti 56-58.
Keramik og silkimálun
alla mánudaga og mið-
vikudaga kl. 10-15.
Kaffiveitingar.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, stund með
Þórdísi kl. 9.30, boccia kl.
10, bankaþjónusta kl.
10.15, handmennt almenn
kl. 10, ýmislegt óvænt kl.
13.30, kaffi kl. 15.
Furugerði 1. í dag kl.
9 böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, bókband og
almenn handavinnna, kl.
12 hádegismatur, kl. 13
létt leikfimi, kl. 15 kaffi.
Öldrunarstarf Hall-
grímskirkju. Farið
verður í sumarferð til
Stykkishólms dagana
7.-9. júní. Gisting á Hót-
el Stykkishólmi, skoðun-
arferðir o.fl. Uppl. veitir
Dagbjört í s. 510-1034
og 561-0408.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. í dag
hefst að nýju pútt með
Karli og Emst kl. 10-11
á Rútstúni, og verður
framvegis í sumar mánu-
daga og miðvikudaga á
sama tíma.
SÍBS-deildin, Vífils-
stöðum, heldur aðalfund
sinn í kvöld kl. 20.30 í
Vatnagörðum 18, (Thor-
arensen-Lyf). Fyrirlestur
heldur Sigurður Júlíus-
son, háls-, nef- og eyrn-
arlæknir um nefið og
kæfisvefn.
Rangæingafélagið í
Reykjavík heldur aðal-
fund sinn í kvöld kl. 20
f Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samveru-
stund fyrir foreldra
ungra barna kl. 10-12.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra í dag kl.
13.30. Fótsnyrting kl.
9-12. Bjöllukór kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
hádegisverður á kirkju-
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Sr. Helga Soffia Kon-
ráðsdóttir. Kvöldbænir
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra: *
Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem
þurfa. Spil, dagblaðalest-
ur, kórsöngur, ritninga-
lestur, bæn. Veitingar.
Neskirkja. Bænamessa
kl. 18.05. Sr. Halldór
Reynisson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimili á eftir.
Árbæjarkirkja. Lagt
verður af stað í ferðalag
opna hússins, frá kirkj- "
unni í dag kl. 13.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimili
á eftir. Æskulýðsfundur
kl. 20.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudaga kl. 10.30.
Grafarvogskirkja.
Mömmumorgunn á
morgun, fimmtudag, kl.
10.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Tek-
ið á móti fyrirbænum í
s. 567-0110. Fundur í
Æskulýðsfélaginu Sela
kl. 20.
Kletturinn, kristið sam-
félag, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði. Biblíulestur
í kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Víðistaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 14-16.30. Helgi-
stund, spil og kaffisopi.
Hafnarljarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður í Strandbergi á
eftir. Æskulýðsfélag fyrir
13 ára og eldri kl. 20.30.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið unglingum
í kvöld kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið.
"PParip
Hraðbúðir Olís - Uppgríp
eru á eftirfarandi stöðum:
© Sæbrautvið Kleppsveg © Garðabæ
© Gullinbrú í Grafarvogi © Langatanga í Mosfellsbæ
© Álfheimum við Glæsibæ © Hafnarfirði við Vesturgötu
© Háaleitisbraut © Tryggvabraut á Akureyri
léftir f?ér lífið