Morgunblaðið - 14.06.1997, Side 48

Morgunblaðið - 14.06.1997, Side 48
48 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó Gott í6 r HASKOLABIO Sl'MI 552 2140 FYRSTA STORMYND ARSINS Bruce Willis - Gary Ojdmah Milla Jovovich EINNIG SÝND í n x i f LEIKSTJORI LUC BESSOIU Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að því að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B. i. 10 ára ALAIN DELON kvikmyndahátíð 14.-20. júní. Plain Soleil sýnd laugard. 14. kl. 14 og fimmtud. 20. kl. 19 Le Samourai sýnd laugard. 14. kl. 17 og laugard. 18. kl. 19 Notre Histoire sýnd miðvikud. 16. kl. 17 og miðvikud. 19. kl. 19 Mr. Klein sýnd sunnud. 15. kl. 16.50 og fimmtud. 20. kl. 16.50 Le Retour De Casanova sýnd mánud. 16. kl. 19 og miðvikud. 19. kl. 17 Pour La Peau D'Un Flic sýnd sunnud. 15. kl. 19 og þriðjud. 18. kl. 16.50 SANDRA BULL0CK CHRIS O'DONNEL | ■ m CLINT EASTWOOD GENE HACKMAN ED HARRIS Sandra Bullock og Chris O'Donnel, tvær vinsælustu stjörnur kvikmyndanna í dag, leika aðalhlutverkin í þessari skemmtilegu og rómantísku kvikmynd eftir Óskarsverðlaunaleikstjórann Richard Attenborough. Myndin er byggð á sönnum atburðum í lífi rithöfundarins Ernest Hemingway sem leiddi til þess að hann skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15. iS 5643535 ABSOLUTE POWER Sýnd kl. 4.30, 9 og 11.20. B. i. 14 ára LINDA HAMILTON ★ ★ ★ : OHT Rás2 PIERCE BROSNAn FYRSTA STORSPENNU jf MYND SUMARSINS HRAÐI SPENNA TÆKNIBRELLUR ★★★ HK DV ★ ★★ ÓHT Rás2 lERHLIFTH Háðung Ridicule Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 7. ATTÞU EFTIR AÐ SJÁ KOLYA Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Síðustu sýningar Hefðinni haldið við ► YNGSTI sonur forseta Indó- nesíu, Hutomo Mandala Putra, kvæntist á dögunum. Sú heppna var Ardhia Pramesti Regita Cahyani prinsessa. Brúðkaupið var haldið samkvæmt indónes- ískri hefð og var líkt og gestir hefðu stigið inn í austurlenskt ævintýri. í raunveruleikanum er brúðguminn kallaður Tommy og starfar við viðskipti og brúð- urin er verkfræðingur. Gallar Skór RENDUR R * og Sport Reykjavíkurvegi 60 - Sími 555 2887 ÆVINTÝRIN gerast enn. Brúðhjónin sýndu gestum sínum aldir aftur i tímann. mir 17.júní ‘Tlfböð dður nú Sumarúfpur 12.900 1.000 Stuttpapur - síðar ífúpur opið í dag 10-16 oðK on<3 \o^Hlý|5ID 3° \w\ i \\j 'Mörkin 6, simi 588 5518 Konungbornir íþrótta- unnendur ► S YNIR Díönu og Karls eru báðir gefnir fyrir íþróttir. Sá yngri, Harry, heillast af tennis- leik en William æfir róður af kappi. Hann stundar nám í Eton sem er einn frægasti breski einkaskóli fyrir drengi. ÆTLI Harry muni keppa á WILLIAM þykir Wimbledon einhvern daginn? liðtækur ræðari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.