Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 27 LISTIR Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju Hrönn Helgadóttir HRÖNN Helgadóttir orgelleikari leikur á hádegistónleikum Hall- grímskirkju í dag, fimmtudag kl. 12 tií 12.30. A efnisskrá hennar er Prelúdía í g-moll eftir Buxtehude, Sónataí Es-dúr eftir Mendelssohn og Tokk- ata eftir Jón Nordal skrifuð í minningu Páls ísólfssonar og frum- flutt við vigslu nýs org- els í Dómkirkjunni í Reykjavík árið 1985. Hrönn Helgadóttir er fædd árið 1970 og hóf píanónám sjö ára gömul og lauk 7. stigs prófi í píanó- leik vorið 1991 frá Nýja tónlistar- skólanum. Þá hóf hún nám við tón- skóla Þjóðkirkjunnar og lauk 8. stigs prófi í orgelleik síðastliðið vor. Kennari hennar undanfarið hefur verið Hörður Áskelsson. Einnig hefur hún sótt námskeið hjá James E. Goettsche organista við Péturskirkjuna í Róm. „Ljósin í gluggan- um“ í Sneglu KYNNING á nýjum verkum eftir Jónu Thors stendur yfir í glugga Sneglu listhúss frá 19. júlí til 5. ágúst. Jóna lauk námi frá leirlista- deild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1990. Snegla listhús er á horni Grettisgötu og Klapparstígs og er opið virka daga frá kl. 12-18, laugaraga ki. 10—14. -----»-»-♦---- 5 gerðir - margir litir 60 ára frábœr reynsla. \ÆP Einar Farestveit & Co. hf. Bargartunj 28 V S62 2201 og 582 2200 Laugardaginn 26. júlí leikur Björn Stein- ar Sólbergsson, organ- isti Akureyrarkirkju, á hádegistónleikum Hallgrímskirkju. Hann leikur tónlist eftir Bach, fyrst Tokkötu, adagio og fúgu í C-dúr BWV 564, þá sálma- forleikinn Schmiicke Dich o liebe Seele BWV 654 og að lokum Kon- sert í a-moll BWV 593, sem Bach skrifaði eftir konsert Vivaldis fyrir 2 fiðlur op 3 nr. 8. Björn Steinar mun einnig leika á sunnudagskvöld tónleikaröðinni Sumarkvöld við Frá því að BT. Tölvur opnuðu verslun sína íyrir 2 árum hefur hún tryggt hag íslenskra neytenda á tölvumarkaðnum. Með sífelldri sjálfsskoðun höíum við haldið verði á tölvum og tölvubúnaði niðri í 2 ár. En nú bjóðum við fyrirtækjapakka á frábæru verði... \} - 1 im Munið heimasíðurnar okkar á veraldarvefnum www.bttolvur.is Vél Targa MT tumvél 512 cache Örgjörvi Amd K6 MMX 200 mhz Minni 32 mb EDO (60ns) Harður d. 2560 mb Maxtor Skjár 15" flatur hágæða skjár Skjákort Ati Mach Skjáminni 2 mb Mús Microsofi straumlínulöguð Lyklaborð Microsoft Natural Stýrikeríi Windows '95 (2. útgáfa) Stgr.verð: 128.990 kr Sértilboð Intel Netkort eða 16x. geisladrif 7.490 kr ISDN spjald eða 33.6bás mótald 8.490 kr - 1 . ; BT. Tölvur - Grensásvegi 3 - 108 Reykjavík Opnunartímar virka daga : 10-19 og laugardaga : 10-16 Sími : 5885900 - Fax 5885905 - Vefsíður: www.bttolvur.is orgelið kl.20.30. Sólveig Eggerz sýnir í Þrastarlundi SÓLVEIG Eggerz Pétursdóttir list- málari heldur um þessar mundir sýningu á vatnslistamyndum í Þrastarlundi. Um er að ræða mynd- ir sem málaðar hafa veirð á undan- förnum árum. Sýningin verður opin næstu vikur. KitcHenAid Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! Isaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! RÚMGÓÐUR • LIPUR • STÍLHREINN 1.265.000 kr, Geturðu gert betri bílakaup ? Hönnuðir Suzuki nýttu alla nýjustu tækni þegar þeir bjuggu til Baleno. Þeir lögðu áherslu á þægindi á öryggi, vandaðan frágang og fallegar línur en umfram allt á ánægjulegan, hljóðlátan og fjárhagslega hagkvæman akstur. Verðið á 4-dyra Baleno er enda einstaklega hagstætt. Fyrir aðeins 1.265.000 kr. fcerðu: Gott rými fyrir fjóra farþega auk ökumanns, óvenju stóra farangursgeymslu (3461) sem er opnanleg úr ökumannssæti, auðveldan aðgang að öllum stjórntækjum, sæti sem veita góðan bak- stuðning, tvo öryggisloftpúða, 86 hestafla I 3-dyra BALENO: 1.140.000,- kr.1 16 ventla vél, vökvastýri og veltistýri. Svo færðu líka: samlæsingar, rafdrifnar rúðuvindur, rafstýrða útispegla, útvarp/segulband með 4 hátölurum, upphituð framsæti, styrktarbita í hurðum og samlita stuðara. Allt þetta í bíl sem þykir líka þægilegur í akstri, viðbragsfljótur og lipur - og eyðir bara 7,6 1 á hverja 100 km. í bæjarakstri og ekki nema 5,2 1 á hverja 100 km. við akstur á 90 km. hraða. Baleno er fljótur að vinna hug þinn og hjarta. Oruggur, lipur og traustur. Taktu nokkrar beygjur, flnndu þcegilegan gír. Baleno - akstur eins og hann á að vera. 4-dyra BALENO: 1.265.000,-kr.* § llW/ 4'dyra BALEN0 4WD: 1 -480.000,- kr. | l W BALENOWAGON 2WD: 1.450.000,-kr.* f fSUZUKl\ i f BALENO WAGON 4WD: 1.580.000,- kr. 1 AFLOG | ^ÖRYGGI j SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sfmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Blla-og búvélasalan hf., Miðásl 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.