Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 24. JÚU 1997 MORGUNBLAÐIÐ AT V IIM IM U - AUGLÝSIIMGAR MENNTASKÓLINN JáC VIÐ SUND^A Frá Menntaskólanum við Sund Næsta skólaár er laus stundakennsla í latínu (10 klst.). Umsóknarfrestur ertil 7. ágúst. Þá er ítrekuð áður auglýst kennsla í tölvufræði og starf við tölvuumsjón (1 staða) og tæplega ein staða í eðlisfræði. Umsóknarfrestur er framlengdur til 1. ágúst. Leitað er eftir áhugasömum kennurum með góða menntun og reynslu. Ráðið er í heilar stöðurfrá 1. ágúst næstkomandi en í stunda- kennslu frá 1. sept. Starfskjör eru skv. kjara- samningum ríkisins við stéttarfélög kennara. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir rektor í síma 567 2740 og konrektor í 553 2858. HÚSINIÆQI ÓSKAST Húsnæði óskast Óska eftir að leigja góða 3—4 herbergja íbúð í Reykjavík. Upplýsingar veitir Leifur í símum 562 8242, vs. 562 7890 og hs. 893 6645. ÝMISLEGT Skógræktarfélag Mosfellsbæjar Skógræktarfélag Mosfellsbæjar minnirá 10. skógargönguna um „Græna trefilinn" í kvöld. Farið verður frá Mörkinni 6 kl. 20.00, en frá norðurenda Hafravatns kl. 20.30. Gengið verður um Akrahlíð og meðfram Varmá að Reykjalundi. Rúta flytur göngumenn aftur á upphafsstað. Allir velkomnir. VINNUSKOLI REYKJAVÍKUR SUMARHÁTÍÐ VINNUSKÓLANS Sumarhátíð Vinnuskóla Reykjavíkur 1997 verður haldin í dag, 24. júlí 1997, í Laugardalshöll og næsta nágrenni. Hátíðin hefst kl. 9 með glæsilegu íþróttamóti, þar sem m.a. verður keppt í frjálsum íþróttum, götubolta og fótbolta. Verðlaunaafhending verður kl. 11:30. Snyrtivöruverslun Snyrti- eða förðunarfræðinguróskast í hálft eða fullt starf. Hæfniskröfur: Vera áreiðanlegur, geta unnið ^ sjálfstætt, hafa lipra framkomu og góðan húmor. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 28. júlí, merktum: „R — 904." Fjöllistakeppni Vinnuskólans hefst í Höllinni kl. 12, þar sem fjöllistahópar úr röðum Vinnuskólanema troða upp. Dómnefnd velur 3 bestu hópana og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhendir verðlaun í keppninni. Hljómsveitin Soma leikur. Allir nemendur og aðrir starfsmenn 1997, ásamt vinum og velunnurum Vinnuskólans eru boðnir velkomnir. Skólastjóri. Vélstjóri Yfirvélstjóri óskast á m/s Svalbarða Sl 302, sem er á rækjuveiðum á Flæmingjagrunni. Einnig óskast undirvélstjóri á m/s Sigli Sl 250, sem stundar veiðar á Reykjaneshrygg. Upplýsingar í síma 467 1518. Siglfirðingur ehf. Starfsmaður á vélaverkstæði Óskum að ráða starfsmann til almennra starfa á vélaverkstæði okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 2030. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas Tækjamenn Óskum að ráða tækjamenn til starfa á malbik- unarvélar og valtara. Upplýsingar í síma 565 2030. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. 2Rto¥0tsiiMbiMfe Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Engjateigur 11 «105 Reykjavík Sími 588 2590 • Fax 588 2597 UTE 0л> Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli Útboð 10822: Ríkiskaupf.h. Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli óska eftirtilboðum í útleigu á verslunar- rýmum, þjónusturýmum og langtímabílastæðum. Útboð 10847: Ríkiskaupf.h. Flugmálastjórnará Keflavíkurflugvelli óska eftirtilboðum í útleigu á húsnæði undir veitingarekstur. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður í Flugstöðinni fimmtudagana 31. júlí og 14. ágúst 1997 kl. 10.00 báða dagana, í fylgd fulltrúa leigusala. Útboðsgögn í báðum útboðunum verða til sýnis og sölu hjá Ríkiskaupum frá og með fimmtudeginum 24. júlí 1997. Verð hvorra útboðsgagna er kr. 6.225,-. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 27. ágúst 1997 kl. 11.00 í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) 4. hæð. Aríkiskaup Ú t b o ö s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B ré fa s I m i 562-6739-Netíang: rikiskaup@rikiskaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.