Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 48
 48 FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó Gott HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Vinsælustu eðlur allra tíma eru komnar aftur á hvíta tjaldið. Sýnd kl. 4.15, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. ATT Þtl EFTIR AÐ SJÁ KOLYA? SKOTHELDIR JN.DIRDJUP ÍSLANDS Sýnd kl. 5.30. Enskt tal. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar I BLIDU OG STRÍÐI EINRÆÐISHERRA BULLOCK NNEL Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.10. < i i I ( t l Reuter Ein- beittur Morri- son VAN GAMLI Morri- son er ekki dauður úr öllum æðum, enda írsk- ur. Hér sést hann syngja á djasshátíðinni í Montre- ux um helgina, þar sem hann þótti fara á kostum. Um 88.000 áheyrendur sóttu hina ýmsu tónleika hátíðarinnar, sem stóð yfir í 16 daga. Fann yngri systur sína ÍÞRÓTTASTELPAN í Spice Girls hin 23 ára Mel C. komst að því í janúar síðstliðnum að hún á fimmtán ára gamla systur sem heitir Emma Williams. Litla systirin býr í Wales og eru þær systur orðnar góðar vinkonur eftir að þær kynntust. Þær Mel og Emma eiga víst sama föðurinn en vissu ekki um tilvist hvor annarrar þar til á þessu ári. Ekki fylgdi fregninni hvort faðir þeirra stelpna var viðstaddur fundinn. ~ 4 Sigtiður flmamótiir Biá tfoldugan vin Isem elskar Islantf: Wathne-systur á Islandi! Unflralvt Jons onars YAMAHA VIRAGO 1100 kr. 1.139.000 Foreldrar til fyrir- myndar ROKKARINN síungi Rod Stewart og eiginkona hans Rachel Hunter eyða miklum tíma með börnum sínum um þessar mundir. Enginn leikvöllur eða almenningsgarður virðist óhultur fyrir þeim hjónum sem eru óþreytandi að leika við Renée fimm ára og Liam tveggja ára. Rokkarinn tók sér þó hvíld og safnaði kröftum með bjórglas sér við hlið eftir pylsupartý sem Rachel stjórnaði af röggsemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.