Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 24. JÚIÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ j) yi n 1 $ h p V- ÞJÓNUSTA APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJ AR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLl 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610._ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga kl. 9-22.__________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunní 8: Opið mán. -fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._ gORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjúdd: Opið virka dagakl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.____ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071._________ IÐUNNARAFÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima21. Opiðv.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd- kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.__________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500._____ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.__________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opiðv.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending ly^asendinga) opin alla daga kl. 10-22.______________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.__ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstig frá. kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími._______________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðamúmerfyrlr allt land -112. BRÁHAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁF ALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Slmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSIIMGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17—18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild I-andspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um iyálpar- mæður í síma 564-4650.________________ BAKNAHEILL. Foreldralína, up[>eldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjáifs^álparhópar fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reylgavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kJ. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimintudaga kl. 16-18._________________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. S. 551-5353.____________________________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.____________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl.slmi er á símamarkaði s. 904- 1999-1-8-8. GJ ALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 8.30-20, f Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga og í Hafnarstræti 2 kl. 9-18 alla daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báð- um stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.______ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.______ KVENNAATHVARF. Alian sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍmi 552- 1500/996215. Opin þricljud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. L ÖG M A N N A V A KTIN: Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímap. í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykja- vík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tíma. í s. 568-5620.___________________________ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan lokuð til 15. ágúst. Póstgíró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fúndir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. ki. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar, Lækjargötu 14A. ,ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA [ Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414._________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 5B2-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.___________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605.___________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Iuaugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. Staksteinar Hagsmuna- árekstur ÓEÐLILEGT er, að hæstaréttarlögmenn ákveði laun þeirra, sem eru prófdómarar í daglegum störfum þeirra. Þetta segir í leiðara DV. Hlutur dómara f LEIÐARANUM segir m.a.: „Þegar dómarar í landinu tóku sér ómælda yfirvinnu í orlofi ekki alls fyrir löngu, tók Kjaradómur á því og úrskurð- aði, að þetta skyldi ganga til baka. Þetta olli nokkurri gremju dómara Hæstaréttar og hugsuðu þeir þáverandi kjara- dómsmönnum þegjandi þörf- ina. Þegar kom að nýrri skipan Kjaradóms, rak Hæstiréttur fulltrúa þá, sem hann hafði áður skipað, og setti nýja og þægari í þeirra stað. Niðurstað- an er auðvitað sú, að í hinum nýja og illræmda úrskurði Kjaradóms er hlutur dómara gerður betri en annarra yfir- stéttarmanna. í stað 6% launahækkana ann- ars fólks i almennu kjarasamn- ingunum í vetur fá dómarar nú 8,5% almenna kauphækkun, ennfremur 5% vegna meintrar aukningar á vinnuálagi þeirra, einnig 1,5% í endurmenntunar- sjóð og loks aukinn fjölda vinnutíma í ómæidri yfirvinnu. Þetta endurspeglar tvennt. Annars vegar, að Hæstiréttur hefur skipað dómaravænni full- trúa í Kjaradóm. Hins vegar, að Kjaradóm skipa fimm hæsta- réttarlögmenn, sem eiga undir dómara að sækja, þegar þeir flytja mál sín. Hér er um hags- munaárekstur að ræða. Óeðlilegt er, að hæstaréttar- lögmenn ákveði laun þeirra, sem eru prófdómarar í dagleg- um störfum þeirra. Betra er, að leitað sé út fyrir lögmanna- stéttina. Það gerir kerfið að vísu flóknara, en er nauðsynlegt í samfélagi, sem er svo spillt, að spillingin nær tíl Hæstaréttar. • • • • Máttlaus reiði ÚRSKURÐUR Kjaradóms hef- ur vakið gremju og raunar máttlausa reiði formanna stétt- arfélaga, sem nýlega hafa skrifað undir eina þjóðarsátt- ina enn, þar sem láglaunastétt- irnar í landinu taka enn og aft- ur á sig ábyrgð á því, að verð- bólga fari ekki af stað að nýju hér á landi. Úrskurðurinn í heild sýnir yfirstéttarkerfi, þar sem laun- um yfirstéttar opinbera geirans er kippt úr almennu launasam- hengi og ákvörðun þeirra falin hópi annarra yfirstéttarmanna, sem eru sérstaklega hallir und- ir dómsvaldið, af því að þar sitja prófdómarar þeirra. Við ákvörðun launa yfirstétt- ar opinbera geirans er þess gætt, að hafa kerfið ógegn- sætt. Taxtalaunin eru ekki höfð áberandi há, en vel smurt á þau í formi launa fyrir yfirvinnu, sem ekki er unnin, og margvís- legum öðrum fríðindum, sem ekki eru almenn í þjóðfélaginu. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA tSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.____________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sól- arhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin alla daga kl. 8.30-19. S: 562-3045, bréfs. 562-3057._____________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir (Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNAKBÚÐIR: Alladaga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi fijáls alla daga.________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNAKHEIMILI. Fijáls a.d. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla dagakl. 15-16 og 19-20 ogeftirsamkomulagi. Öldr- unardeildir, frjáls heimsóknartlmi eftir samkomu- lagi. Heimsóknatími bamadeildarerfrá 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eflir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS:Kl. 15-16e0aeft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._____________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumega er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT V AKTÞ JÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarijarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: í sumar verður safnið opið frá kl. 9- 17 allavirkadaganemamánudagaogfrákl. 10-18 um helgar. Á mánudögum er Árbær opinn frá kl. 10- 14.___________________________________ ÁSMUNDARSAFN Í SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐIJBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfh og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, 8. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina.______ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er lokað frá 1. júl( til 11. ágúst._ BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið alla daga kl. 10-18. Uppl. í s. 483-1504.____________________________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17, s: 555*4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið alla daga kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17._________________________________ BYGGÐASAFN SNÆFELLINGA: Norskahús- inu í Stykkishólmi er opið daglega kl. 11 -17 í sumar. FRÉTTIR Tíunda skóg- argangan TÍUNDA skógarganga skógrækt- arfélaganna, Ferðafélags Islands og Búnaðarbankans um „Græna treflinn" hefst í dag, fimmtudag, 'á vegum Skógræktarfélags Mosfells- bæjar. Mæting og rútuferð (kr, 500) verður frá Mörkinni 6, húsi Feðafélagsins, kl. 20 eða að Norð- anverðum enda Hafravatns þar sem bifreiðum verður lagt. Gengið verður um Akrahlíð, með- fram Varmá að Reykjalundi. Þaðan mun rúta (kr. 200) aka göngumönn- um aftur í bílana. Staðkunnir leið- sögumenn frá skógræktarfélögun- um og Ferðafélaginu verða með í för og segja frá því sem fyrir ber. Næsta ganga verður fimmtudag- inn 31. júlí í umsjá Skógræktarfé- iags Mosfellsbæjar og er mæting við Reykjalund. Göngurnar eru við allra hæfi. Síðsdegis- tónleikar á Ingólfstorgi SÍÐUSTU Síðdegistónleikar sum- arsins á Ingólfstorgi verða á morg- un, föstudag, kl. 17. I fréttatilkynningu segir: „Hljóm- sveitin geðþekka Maus er vinsæl- asta íslenska rokksveitin um þessar mundir ef marka má vinsældalista útvarpsstöðvanna. Hún náði öðru sæti á X-Dominos listanum og sit- ur nú í níunda sæti Islenska listans á Bylgjunni með laginu „Ég imeil- aðig“, en óralangt er síðan íslenskt rokk fór svo hátt inn á lista. Maus hefur starfað i fimm ár og skaust inn á sjónvarsviðið þegar hún sigr- aði Músiktilraunir Tónabæjar 1994 og hefur síðan verið iðin við tón- leikahald. Hún hefur gefið út tvær breiðskífur. „Allar kenningar heimsins og ögn meira“ og „Ghost- songs“ og átt lög á safndiskum. Í haust er síðan væntanlegur nýr diskur frá strákunum sem inniheld- ur nýjar dægurflugur." BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- aríjarðaropinalladaganemaþriðjud.frákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn:Opiðmán.-föst. kl. 9-17.Laugd. 13-17. Þjóðdeild og Handritadeild er lokaðar á laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615.______________ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið. Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er alltaf opinn. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS 7 GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17 til 1. september. Sími 553-2906._____________________________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar- nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13-17.__________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reylga- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið kl. 9-12 og 13- 17 v.d. og kl. 13-17 um helgar.____ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstrœti 58 er opið alla daga kl. 11 -17 til 15. sept. Einnig þriðju- dags- og fimmtudagskvöld til 28. ágúst kl. 20-23. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.___________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630.______________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsaiir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13-17. NESSTOFUSAFN: í sumar er safnið opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Stmi 555-4321,_________________ RJÓMABÚIÐ, BAUGSSTÖÐUM: Stokkseyrar- hreppi er opið laugardaga og sunnudaga frá 28. júni til 31. ágúst kl. 13-18.__________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaðn- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg- ar kl. 13.30-16._______________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hátíðar- sýning handrita í Árnagarði er opin daglega kl. 13-17 til ágústloka.___________________ SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 til 30. september. Frítt fyrir Iwrn yngri en 16 ára og eldri borgara. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.