Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 51 ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ ★ ★ STÆRSTfl TJflLDHl MS HX TOnflMV LEE JOIUES WILL SMITH . ★★★ Íjí'. • MENN í SVÖRTU *** u 6 dV^^P, 'f /★ ★ ★1/2 a.s. mbl • (\ •>/ ' v Áws V / __ _ ■ ':i MIB 'isp ' \í , \ MEN IIM BLACK TOPPMYNDIN jí BANDARÍKJUNUM í 3 VIKUR TOPPIVJYNDINJ ALHEIMINUM í DAG!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. MEIM ll\l BLACK MT V-tónlistarverðlaunin Jamiroquai hlaut flestar tilnefningar BRESKA hljómsveitin Jamiroqu- ai hlaut flestar tilnefningar til MTV-tónlistarverðlaunanna sem veitt eru árlega í New York. Hljómsveitin hlaut alls tíu til- nefningar fyrir myndband við lagið „Virtual Insanity". Aðrir tónlistarmenn sem hlutu nokkrar tilnefningar voru Beck, Nine Inch Nails og Smashing Pumpkins. Það verður í 14. sinn sem MTV-tónlistarverðlaunin verða veitt þann 4. september í Radio City Music Hall og verður atburð- inum sjónvarpað beint víðs vegar um heiminn. Fyrir besta myndband ársins var tónlistamaðurinn Beck til- nefndur fyrir lagið „The New Pollution“, söngkonan Jewel’s fyrir lagið „You Were Meant For Me“, hljómsveitin Nine Inch Na- ils fyrir lagið „The Perfect Drug“ og hljómsveitin No Doubt fyrir lagið „Don’t Speak“. Tilnefningar sem bestu nýlið- arnir hlutu unglingsstúlkan Fiona Apple fyrir lagið „Sleep to Dream“, rokksöngkonan Meredith Brooks fyrir „Bitch“, hljómsveitin Jamiroquai fyrir „Virtual Insanity", hljómsveitin The Wallflower fyrir „One Head- light“ og ungu bræðurnir í tríó- inu Hanson fyrir lag sitt „MMMBop“. JASON Kay söngvari hljónisveitarinnar Janiiroquai. Fárí kringum Ford ► HARRISON Ford var hrókur alls fagnaðar þegar nýjasta mynd hans, „Air Force One“, var forsýnd í Hollywood á dög- unum. í myndinni leikur Harri- son forseta Bandaríkjanna sem rænt er í háloftunum, í flugvél embættisins. Myndin verður tek- in til almennra sýninga vestra á föstudaginn. WOLFGANG Petersen leikstýrir myndinni. ARNOLD Schwarzenegger FORD virðist vera í góðu formi um þessar mundir. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Honda sláttuorf í tniklu úrvali s? 'Sgf JJt verð frá 29.700,- HONDA VATNAGÖRÐUM 24 S: 568 - 9900 d p rr m o r\rii m m Bk \3r 1 ftiJr \^ I ! I N www.skifan.com sími 5519000 CALLERÍ RECNBOCANS MALVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR ÓTRÚLEGUR DAGUR Rómantísk gamanmynd með þeim M.Pfeiffer og G.CIooney í hlutverkur framagjarnra foreldra f New York borg. Leiðir þeirra liggja saman einn erilsaman dag og í fyrstu virðast þau einungis eiga tvennt sameiginlegt; bæði eiga fimm ára gamalt barn og sömu gerð af gsm-símum. Sýnd kl. 4.45. 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 10 ára Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16. TOGSTREITA kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. Ótextuð. samfagnaði vini sínum. Reuter (# LOWARA JARÐVATNS D/ELUR Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónusta. = HÉÐINN = VERSLUN SEUAVEGI 2 SÍMI 562 4260 ARGUS&ÖRKIN/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.