Morgunblaðið - 24.07.1997, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.07.1997, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 24. JÚU 1997 MORGUNBLAÐIÐ AT V IIM IM U - AUGLÝSIIMGAR MENNTASKÓLINN JáC VIÐ SUND^A Frá Menntaskólanum við Sund Næsta skólaár er laus stundakennsla í latínu (10 klst.). Umsóknarfrestur ertil 7. ágúst. Þá er ítrekuð áður auglýst kennsla í tölvufræði og starf við tölvuumsjón (1 staða) og tæplega ein staða í eðlisfræði. Umsóknarfrestur er framlengdur til 1. ágúst. Leitað er eftir áhugasömum kennurum með góða menntun og reynslu. Ráðið er í heilar stöðurfrá 1. ágúst næstkomandi en í stunda- kennslu frá 1. sept. Starfskjör eru skv. kjara- samningum ríkisins við stéttarfélög kennara. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir rektor í síma 567 2740 og konrektor í 553 2858. HÚSINIÆQI ÓSKAST Húsnæði óskast Óska eftir að leigja góða 3—4 herbergja íbúð í Reykjavík. Upplýsingar veitir Leifur í símum 562 8242, vs. 562 7890 og hs. 893 6645. ÝMISLEGT Skógræktarfélag Mosfellsbæjar Skógræktarfélag Mosfellsbæjar minnirá 10. skógargönguna um „Græna trefilinn" í kvöld. Farið verður frá Mörkinni 6 kl. 20.00, en frá norðurenda Hafravatns kl. 20.30. Gengið verður um Akrahlíð og meðfram Varmá að Reykjalundi. Rúta flytur göngumenn aftur á upphafsstað. Allir velkomnir. VINNUSKOLI REYKJAVÍKUR SUMARHÁTÍÐ VINNUSKÓLANS Sumarhátíð Vinnuskóla Reykjavíkur 1997 verður haldin í dag, 24. júlí 1997, í Laugardalshöll og næsta nágrenni. Hátíðin hefst kl. 9 með glæsilegu íþróttamóti, þar sem m.a. verður keppt í frjálsum íþróttum, götubolta og fótbolta. Verðlaunaafhending verður kl. 11:30. Snyrtivöruverslun Snyrti- eða förðunarfræðinguróskast í hálft eða fullt starf. Hæfniskröfur: Vera áreiðanlegur, geta unnið ^ sjálfstætt, hafa lipra framkomu og góðan húmor. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 28. júlí, merktum: „R — 904." Fjöllistakeppni Vinnuskólans hefst í Höllinni kl. 12, þar sem fjöllistahópar úr röðum Vinnuskólanema troða upp. Dómnefnd velur 3 bestu hópana og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhendir verðlaun í keppninni. Hljómsveitin Soma leikur. Allir nemendur og aðrir starfsmenn 1997, ásamt vinum og velunnurum Vinnuskólans eru boðnir velkomnir. Skólastjóri. Vélstjóri Yfirvélstjóri óskast á m/s Svalbarða Sl 302, sem er á rækjuveiðum á Flæmingjagrunni. Einnig óskast undirvélstjóri á m/s Sigli Sl 250, sem stundar veiðar á Reykjaneshrygg. Upplýsingar í síma 467 1518. Siglfirðingur ehf. Starfsmaður á vélaverkstæði Óskum að ráða starfsmann til almennra starfa á vélaverkstæði okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 2030. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas Tækjamenn Óskum að ráða tækjamenn til starfa á malbik- unarvélar og valtara. Upplýsingar í síma 565 2030. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. 2Rto¥0tsiiMbiMfe Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Engjateigur 11 «105 Reykjavík Sími 588 2590 • Fax 588 2597 UTE 0л> Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli Útboð 10822: Ríkiskaupf.h. Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli óska eftirtilboðum í útleigu á verslunar- rýmum, þjónusturýmum og langtímabílastæðum. Útboð 10847: Ríkiskaupf.h. Flugmálastjórnará Keflavíkurflugvelli óska eftirtilboðum í útleigu á húsnæði undir veitingarekstur. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður í Flugstöðinni fimmtudagana 31. júlí og 14. ágúst 1997 kl. 10.00 báða dagana, í fylgd fulltrúa leigusala. Útboðsgögn í báðum útboðunum verða til sýnis og sölu hjá Ríkiskaupum frá og með fimmtudeginum 24. júlí 1997. Verð hvorra útboðsgagna er kr. 6.225,-. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 27. ágúst 1997 kl. 11.00 í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) 4. hæð. Aríkiskaup Ú t b o ö s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B ré fa s I m i 562-6739-Netíang: rikiskaup@rikiskaup.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.