Morgunblaðið - 31.08.1997, Side 6

Morgunblaðið - 31.08.1997, Side 6
6 B SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4» I .IsatísÍO-ÍUrl r i b ÝR k 0 Qsqótijqí FÓTSPOi EIRIKS RAUÐA v ,»«cíA'ú' Iha'X, gleði. Veður hafði verið slæmt en stytti upp um 12 klst. fyrir brúðkaupið og versnaði aftur þegar allt var yfirstaðið! Gengið var að rústum íveruhúsanna, sem hafa verið myndarleg, og síðan upp á hæðina fyrir ofan bæinn, þaðan var fallegt útsýni. Niður var haldið og nú fór aftur að rigna og síðan að hvessa. Við drifum okkur aftur um borð í „Perluna“. í tilraunastöðinni í Upernaviarssuk. Frá hægri: Jón Bö, ingvi Þ. og Lasse Bjerge. Kvöldmatur var snæddur á Hótel Narsaq og reyndist hann eini vondi maturinn í ferð- inni. A eftir var þjóðlífssafn staðarins skoðað. Var það fróðlegt, sérstaklega að sjá kajak, veiðarfæri, geysistóran uppstoppaðan örn og ýmis líkön m.a. af konubát. Mánudagur 30.6. Hellirigning eins og maður stæði undir sturtubunu! Eftir að hafa pakkað var haldið að Hótel Narsaq, morgunverður snæddur, Gist var í nokkrum bústöðum er minntu á sumarhús hér heima, ljómandi hugguleg. Okkar hús hét „Pacalaq“ og deildum við því með góðu fólki. Eftir að búið var að hengja upp blautan fatnað og skipta um það sem blautt var, hvíldum við okkur smástund. Að nokkrum tíma liðnum fór fólk að tínast inn í setustofuna og spjallaði saman. Öllum til óblandinnar gleði tók að birta yfír og loks var komið sólskin og sást þá fyrst til hlítar hversu fallegur staður þetta var! Kvöld- verður var snæddur á Hótel Qaqortoq. kirkju 16. september 1408. Voru það íslend- ingamir Porsteinn Ólafsson, síðar lögmaður og hirðstjóri á íslandi, og Sigríður Bjöms- dóttir, frá Ökrum í Skagafirði. Vom þau síðan farþegar á síðasta skipi sem vitað er um að hafi komið frá Grænlandi til Noregs. Var það árið 1410. Brúðkaupsins er getið í íslenskum annálum og er reyndar síðasti atburður á Grænlandi sem heimildir em til um. Næstsíð- asti atburðurinn sem minnst er á frá Græn- landi á sér líka stað í Hvalseyjarfirði, en það eru réttarhöld og aftaka Kolgríms nokkurs er DAGBÖKARBROT fra gr/enlandi keyptai' regnhlífar og síðan haldið um borð í bátinn. Þar var haldinn fundur á dekki og samþykkt með meirihluta atkvæða að hætta við ferð inn í ísafjörð að Grænlands- jökli. Þótti sýnt að vegna veðurs, rekíss og skyggnis myndum við ekki njóta ferðarinnar sem skyldi, en hún átti að taka 8-9 klukku- tíma. Siglt var út að Dýmesi. Þar höfðu nokkrir gist og sumum þótt heldur óvistlegt. Umfangsmiklar minjar era þar um byggð nor- rænna manna en eftir er að rann- saka þær betur. Helgi Jónsson auglýsir m.a. aðstöðu fyrir veiðimenn og ferðir að námu einni. Hann leigir líka sagir og sagt var að þar geti menn sagað blokkir af fágætum steinum, sem sumir hverjir finn- ast jafnvel hvergi annars staðar í heiminum, og haft með sér heim. Haldið til Qaqortoq (Juli- anehaab), stærsta bæjar í Suður- Grænlandi með um 3.200 íbúa. Nafn bæjarins þýðir „hið hvíta“ og segjast menn ekki muna hvort það sé dregið af baldursbránum er þar blómstra eða hafísnum sem þekur gjarnan siglingaleiðir. Verður hið síðarnefnda að teljast trúlegra! Til Qaqortoq var um 3 klst. sigling milli eyja og um sund, misþröng. Fyrst vora nokkrir stórir ísjakar á siglingaleiðinni en síðasta spölinn var ísinn svo þéttur að maður úr áhöfninni var látinn standa uppi á stýrishúsinu með langt prik og benda sldpstjóranum hvar hann ætti að sigla. Ekki kom þetta þó í veg fyrir að við sæjum hraðbáta þjóta um allglannalega, enda sagði Ingvi að slys vegna glæfrasiglinga væra nokkuð algeng. - Alltaf húðrigndi! SÉÐ yfir byggðina í Görðum og Einarsfjörð Reyndist hann ágætur. Eftir það fengu marg- ir sér göngu en síðan var hvíldin kærkomin. Þriðjudagur 1.7. B: 0 i æjarstæðið í Qaqortoq er bratt en fal- Jegt. Húsin virðast vaxa upp úr berginu *og era langflest máluð með björtum, glaðlegum litum, nánast eins og klippt út úr ævintýrabók! Fyrstu húsin vora reist þar 1775 og enn eru þar nokkur gömul, vel varð- veitt hús. Bærinn er miðstöð samgangna, þjónustu og menntunar. Fiskiðnaður er mikil- vægur og þarna er stópasmíðastöð og skinna- verksmiðja í eigu heimastjórnarinnar „Great Greenland" og saumastofa henni tengd, þar sem saumaðir eru dýrindis pelsar. Við skoð- uðum hana síðar. Allmörg handverkstæði era í bænum, þar sem unnin era mörg falleg lista- verk, og undanfarin ár hafa listamenn frá Skandinavíu, íslandi og Grænlandi unnið verk í grænlenskt granít undir yfirskriftinni „Mað- ur og steinn“, má segja að bærinn sé nokkurs konar sýningarsvæði því verkin era dreifð um allan bæ. Er litið var út um gluggann um morguninn kom í ljós að aftur var orðið dimmt yfir en þó þurrt. Eftir ágætan morgunverð á hótelinu var haldið með bátnum okkar „Sapangoq" til Hvalseyjartórkju. Siglt inn Hvalseyjarfjörð, fram með Hvalsey, sem eins og nafnið ber með sér þykir líkjast hval og er nokkuð stór. Á leiðinni var þéttur ís í fyrstu og í raun allt inn undir Tartoqvík. Kirkjan stendur í túni eyðibýlis undir háu og þungbúnu fjalli. Þar var landnámsmaður Þorkell farserkur, frændi Eiríks rauða. Var hann heiðinn og heygður í landi sínu og sögðu sögur að hann gengi aftur. Ektó urðum við vör við hann! Mjög lágsjávað var og mannskapurinn ferjaður í land í fimm ferðum í léttabát sem útvegaður hafði verið um morguninn og dreginn á eftir bátnum. Drjúgur gangur var upp að rústunum, sem era býsna vel varðveittar, einkum tórkjan. Er hún talin reist um árið 1300 og er hennar get- ið í lista yfir kirkjur á Grænlandi sem er að finna í Flateyjarbók frá því um 1390. Veggir standa enn og er hlaðið listilega í kring um glugga. í kirkjunni tók Jón Bö til við að miðla fróðleik eins og honum er einum lagið. Las hann m.a. upp úr bréfum umboðsmanns (officialis) biskupsins í Görðum frá 1409 þar sem segir frá lýsingu með hjónaefnum og síð- an giftingu þeirra er fram fór í Hvalseyjar- dvaldi á Grænlandi á árunum 1831-1834. Samdi hann „ferðarolluna“ „Frá Grænlandi" og ætlaði hana fróðleiksfúsum löndum sínum sem enn geta lesið hana sér til gamans. I minningu Sigurðar var rifjuð upp og sungin ein af fjölmörgum vísum hans er fjalla um efni tengt Grænlandi: Komir þú & Grænknds grund ef gerir ferð svo knga þér vil ég kenna aó þekkja sprund sem þar á buxum ganga. Miðvikudagur 2.7. Á siglingu út Eiríksfjörð - innan um rekísinn í rigningarsudda. Halldóra J. Rafnar og Baldvin Tryggvason. brenndur var á báli fyrir að hafa tælt með göldrum til fylgilags við sig Steinunni Hrafns- dóttur lögmanns, eiginkonu Þorgríms Sölva- sonar. Steinunn missti síðan vitið og dó, segir í Nýja annál. Á þessum tíma sat enginn biskup í Görðum og gerði reyndar ekki eftir dauða Álfs biskups 1378. Virðist býlið hafa verið mitólvægur stað- ur og kirkjan stór og myndarleg. Ingvi sagði okkur þvínæst frá brúðkaupi þeirra Jóhann- esar og Kristjönu Motzfeldt. Fór það fram fyrir nokkrum áram og var Ingvi boðinn, en Kristjana hafði verið aðstoðarmaður hans um skeið. Hafði bar verið mikið fiölmenni oe Aleiðinni til baka bauð Ingvi feitógóð vínarbrauð. Til Qaqortoq komum við 2 klst. síðar og var þá snæddur Ijómandi góður „frukost“ á hótelinu. Síðan skoðuðum við safn með fornum minjum. Er það til húsa í gamalli smiðju sem reist var 1871 og hefur verið gerð upp. Var það fróðlegt og skemmti- legt. Úti helli- hellirigndi og vorum við harla fegin er Ingvi sá til þess að Hans Motzfeldt, atvinnumaður í handbolta í Austurríki (spilaði víst um skeið með FH), en var í sumarleyfi heima, ók okkur heim í hús. Síðari hluta dags- ins var stónnaverksmiðjan skoðuð undir leið- sögn ungs manns, Alibak Hard. Var hann hressilegur og gaman að hlusta á hann. Um kvöldið var snæddur ágætis kvöld- verður á „aðaldjammstað" bæjarins, „Nanuk“. Undir borðum sagði Kaj Egede, , fyrrverandi ráðherra, okkur frá Grænlandi nútímans. Var það býsna áhugavert. Ingvi var búinn að kenna okkur undir- stöðuatriði í grænlensku fyrir erindið svo við gátum þakkað fyrir okkur. Gojanak = Takk fyrir. Kasut = Skál. Sigurður Breiðfjörð, skáld og beytór, Þurrt og þokkalega bjart. Pakkað og góður morgunverður snæddur á hótelinu. Haldið niður í bát og siglt fyrir mynni Hvalseyjar- fjarðar til rannsókna- og tilraunastöðvar i landbúnaði í Upernaviarssuk. Á móts við Qaqortoq er stór eyja Akia (Renö). Er hún væntanlega eyjan sem í fornum heimildum er nefnd Hreiney vegna hreindýranna er þar áttu að vera. Á leiðinni glitti í bláan himin og sagði einn ferðafélaginn, Páll Halldórsson, að hann hefði séð svona náttúrufyrirbrigði einu sinni á Egilsstöðum þar sem hann bjó um skeið! Þetta var til að undirstrika hve lítið hafði verið um bjartviðri hjá okkur. í Upernaviarssuk hefur í rúm 40 ár farið fram tilraunatrjárækt með það fyrir augum að finna hvaða tegundir gætu þrifist á Græn- landi. Einnig hafa farið þar fram rannsóknir á beitarþoli lands og hafa íslenskir sérfræðing- ar komið þar að verki þ.á m. Ingvi Þorsteins- I I I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.