Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ DÆGURTÓNLIST NYR KRAFTUR SKEMMTI- LEGAR PLÖTUR EKKI er langt síðan þýska merkið Harthouse var vett- vangur íyrir allt það hélsta sem var á seyði í heimi dans- tónlistarinnar. Stofnandinn, Sven Vath, var einn helsti spámaður nýiTa tíma og tón- listarunnendur biðu með eft- irvæntingu eftir hverri plötu. Eins og gjaman vill verða fór markaðurinn aðrar leiðir en Harthouse-menn hefðu helst viljað og síðustu misseri hefur lítið farið fyrh- merkinu. Lundúna. Hann setti á guð og gaddinn fjölda ráðsettra tónlistarmanna og hóf að sanka að merkinu nýjum. Framkvæmdastjórinn nýi, Dean O’Connor, segir ýmis merki þess að Harthouse sé að ná fyrri frægð, ekki síst í ljósi þess hve vel hafí tekist til við að finna nýja lista- menn. „Sumir þeirra hafa það orð á sér að vera erfiðir í samstarfi en það skiptir ekki máli; ef þeir skila af sér góðum plötum fer ég ekki fram á annað. Pað er aftur á móti of mikið um að menn séu að vera erfiðir bara til að vera erfiðir. Ef plötur eru ekki skemmtilegar er ekki hægt að selja þær og þá er til lítils að reka plötu- útgáfu." BRISTOL-útgáfan Cup of Tea Records hefur haslað sér völl fyrir framsækna danstónlist og triphop. Meðal helstu skrautfjaðra er sveitin Statik Sound Sy- stem. Statik Sound System sendi frá sér fyrstu smáskífuna fyrir bráðum tveimur árum og vakti þeg- ar það mikla athygli að upplag skífunnar seldist upp á viku. Fyrstu breið- skífunni, Tempesta, var ekki síður vel tekið, sér- staklega af gagnrýnendum, sem sögðu plötuna skemmtilegan hræring drum ‘n bass, jass og dub“. Þeir Statik-menn kunna því vel að láta aðra véla um verk sín og þannig kom fyr- ir skemmstu út breiðskífan Remix Selection sem á eru lög af Tempesta endurunn- in af ýmsum frægum hljóð- blendlum, til að mynda Cut le Rock, Kid Loops, Jurym- an og Bullitnuts, aukinheld- ur sem Statik-menn fara sjálfir höndum um tvö lög. Nútima danstónlist er mikið til hljóðversverk og fáar sveitir sem leggja nokkuð á sig fyrir tónleika- hald, en þeir Statik-menn segjast ekki síður leggja mikið uppúr því að troða Fyrir stuttu kom út safn- skífa á vegum Harthou- se sem ætlað er að endur- reisa forna frægð og hefur verið vel tekið. Sú endur- reisn á sér stað austur í Bretlandi frekar en í Þýska- landi, enda réðst til fyrir- tækisins nýr framkvæmda- stjóri sem flutti höf- uðstöðvarn- ar til . MEÐ vinsælustu hljómsveitum hér á landi er furðusveitin bandaríska The Bloodhound Gang. Sú hóf ferilinn sem smalavædd rappsveit, en kúventi eftir fyrstu breiðskífuna og varð að losaralegri rokksveit með brenglaða kímnigáfu. The Bloodhound Gang leikur í Laugardalshöll í kvöld til upphitunar fyrir Blur. Morgunblaðið/Ásdís Bráðlifandi Stjörnukisamenn, Gunnar Óskarsson, Úlfur Chaka og Bogi Reynisson. upp, hafa og fengið lof fyrir líflegt tónleikahald. Sem stendur eru þeir fé- lagar á ferð um Evr- ópu og hyggjast halda því áfram fram eftir hausti að vinna hefst fyrir næstu breið- skífu. Endurvinnsla Bristol-sveitin Statik Sound System. Dóna, The hound Gang. Leiðtogi Bloodhound Gang kallar sig Jimmy Pop Ali og syngur, semur lög, smalar, stýrir upptök- um og útsetningum. Hann stofnaði upphaflega gerð Bloodhound Gang sem var þá smalarappsveit og komst svo langt að gefa út breið- skífu á vegum bandarísks stórfyrirtækis. Sú skífa byggðist öll á hljóðbútum úr ýmusm áttum og rappi, en skömmu eftir að hún kom út leystist sveitin upp og Jim- my Pop Ali ákvað að breyta rækilega um stefnu, snúa sér að lifandi hljóðfæraleik. Hann segir að sveitin hafi upphaflega byrjað sem Depeche Mode eftirherma en þegar slitnaði uppúr samstarfinu var hún búin að bóka sig á tónleikaferð um þver Bandaríkin. Hann kall- aði því til bassaleikarann Evil Jared, en hafði þegar sér til fulltingis trymblilinn Lupus úr fyrri útgáfu sveit- arinnar. Eftir tónleikaferð- ina ákváðu þeir að halda áfram samstarfinu, Spanky G bættist við, þá Vaginal Blood Farts og loks DJ Q- Ball. Afrakstur þessa sam- starfs var breiðskífan One Fierce Beer Coaster, sem gefin var út af smámerki vestanhafs haustið 1996. Frammámenn Geffen heyrðu skífuna og keyptu útgáfuréttinn snimmhendis. Með þróttmikilli markaðs- setningu hefur sveitin síðan náð hylli víða um heim, meðal annars hér á landi eins og getið er, og væntan- lega fysir marga að sjá þá félaga á sviði. Hvað sviðs- framkomuna varðar má síð- an geta þess að Jimmy Pop Ali segist hafa það markmið eitt að móðga sem flesta á tónleikum; við reynum að særa alla, því þá kunnum við betur við okkur sjálfa". safnplötu Sprota sem kemur út með haustinu, en þau lög segir Bogi að séu alveg ný af nálinni. „Lögin á disknum eru ólík innbyrðis, en ekki síður eru Sprota-lögin ólík. Þró- unin er mjög hröð og við erum mikð að pæla.“ Um tíma töldu menn Stjörnukisa af, en Bogi segir að hún hafi líklega aldrei verið lífvæn- legri. „Það má segja að manna- skiptin á sín- um tima hafi orðið til þess að hleypa nýj- um krafti í samstarfið," segir hann. „Við erum miklu duglegri en við vorum áður, enda er allt miklu einfaldara í uppsetningu, miklu ein- faldara að halda tónleika og skipuleggja æfingar. Það er ekki hægt að bera tónlistina saman, að spila þrír með segulband er eðlilega allfrábrugðið því að vera í sex manna rokk- sveit, en við leggjum miklu meira í tónlistina núna og undirbúum okkur betur fyrir tónleika. Að spila með trommur á bandi gerir eðlilega að verkum að ekki er hægt að breyta útaf í miðju kafi, en við gerum nýjan grunn fyrir hverja tónleika þannig að það má segja að við fórum eins nálægt lif- andi spilamennsku og unnt er með segulband." STJÖRNUKISI sigraði í Músíktilraunum Tónabæj- ar á sínum tíma, en gekk í gegnum breytingaskeið í kjölfarið, reyndar svo miklar breytingar að um tíma töldu menn sveitina af. Stjörnukisamenn voru þá langt í frá af baki ehirÁrna Matlhíosson um á nýju samstarfi seint á síðasta ári og tókum þá upp nýja stefnu viku sendu þeir frá sér sex laga disk með sýnis- homi af því sem sveitin hefur verið að fást við undanfarið. Bogi Reynisson Stjömukisi segir diskinn ekki hafa verið lengi í gerjun, lögin hafa orðið til hratt þótt það hafi tekið langan tíma að koma þeim á band. „Við byrjuð- sjálfir." Bogi segir að það sé ýmislegt i bígerð, því mað- ur sem sá til þeirra á tón- leikum í Rósenberg hafi skipulagt fyrir sveitina tónleikaferð um Sviss og þangað verður haldið í október, leikið í Genf og víðar eftir því hvemig til tekst með skipulag. Til viðbótar við plötuna sem hér er rætt um mun Stjörnukisi eiga tvö lög á ætluðum við að gefa plötuna út í samstarfi við Smekk- leysu, en á endanum ákváðum við að gefa hana bara út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.