Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 B 9 FRÉTTIR Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 31. ágúst til 7. september. Allt áhuga- fólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Sunnudagurinn 31. ágúst: Lokasýningardagur yfirlitssýn- ingar á handritun Stofnunar Árna Magnússonar í Ámagarði, opið kl. 13:00 - 17:00. Sýningin var sett upp í tilefni þess að Danir afhentu síðustu íslensku handritin í sumar. Meðal dýrgripa á sýningunni má nefna Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók sem voru fyrstu handritin sem Danir afhentu Ámastofnun til varðveislu árið 1971. Fimmtudagurinn 4. septem- ber: Gerhald Stoltenberg, fyrrum fjármálaráðherra V-Þýskalands flytur fyrirlestur í boði Háskóla íslands í stofu 101 í Odda. Fyrir- lesturinn hefst kl. 15:30 og nefn- ist „The Concept of Social Market Economy and the Achievement of Professor Ludwig Erhard“ (Inntak félagslega markaðskerfisins og árangur prófessors Ludwig Er- hards). I fyrirlestrinum fjallar hann um sögulegt hlutverk fjár- málaráðherrans Ludwig Erhards í uppbyggingu þýsks efnahagslífs eftir síðari heimsstyrjöld. Hr. Kofi Annan, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna; flytur fyrirlestur í boði Háskóla Islands og Félags Sameinuðu þjóðanna á Islandi í hátíðasal Háskóla íslands, Aðal- byggingu. Fyrirlesturinn hefst kl. 17:00. Föstudagurinn 5. september: Rektoraskipti. Páll Skúlason prófessor mun formlega taka við embætti af Sveinbirni Björnssyni háskólarektor. Rektoraskiptin fara fram í Háskólabíói kl. 14:00 þar sem rektorarnir munu halda ræður. Á milli dagskráratriða verður leikin á tónlist. Sunnudagurinn 7. september: Hátíðarguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni kl. 14.00 í tilefni 150 ára afmælis stofnunar Prestaskól- ans. Kaffi eftir guðsþjónustu í Oddfellowhúsinu. Sýningar: Stofnun Árna Magnússonar í Árnagarði. Handritasýning opin almenningi í Árnagarði þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtudaga kl. 14-16. Tekið verður á móti hópum á öðrum tímum sömu daga, ef pantað er með dags fyrirvara. Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn. ísland - Himnaríki eða helvíti. Sýning á skrifum er- lendra manna um Island og Islend- inga. Opið 1. til 6. september frá mánudegi til fímmtudags kl. 8.15- 19.00, á föstudögum kl.8.15-17 og kl. 10.00 til 17.00 á laugardögum. Hettupeysa 3j600,- í fyrir strálca og stelpur Stærðir M-XXL (frá ca. 6 - 13 ára) Hettupeysa rennd ^ 4350,- Hettupeysa 4350,- eysa .980, skólaúlpur SporlswearCompány. Verð fré 7.990,- VERSIANIR Skeifunni 19 - Laugavegi 51 - Fosshálsi 1 S.568-1717-S.551 -7717 - S.577-5858 MUNH)D UTSOLUAÐILAR RUSSELL ATHLETIC UM LAND ALLT a flott <&Columbia V Sportswear Company* Skólatilbod Krakka T-bolir kr. 990,- Krakka stuttbuxur kr. 990,- Krakka regnföt kr. 3.990,- Skólabakpokar ___ fyrir alla JpipM ,__UI ——> Hrikalegt úrval af skólabakpokum CC verð frá 2.990,- HREYSTI arog námskeið fyrir konur Margvísleg namskeiö fyrir konur á öllum aldri. Morguntímar, dagtímar og kvöldtímar (í öllum stöðvum). Kjörþyngdarnámskeið - Breyttur lífsttll. Fræðslustundir - nauðsynlegar upplýsingar. Jógatímar, háls-, herða- og bakleikfimi, grindarbotnsþjálfun, grindargliðnun og æfingar gegn þvagleka. Bamagæsla. Frjáls mæting í þrjár stöðvar, í tæki og leikfimi. HEILSURÆKT Faxafeni, Skipholti og Langarima í Rvík. Upplýsingasími 568-9915.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.