Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Gítarskóli Val í tónlistarnámi fyrir alla aldurshópa Nemendur velja sér nám eftir áhuga og getu í sam- ráði við kennara. Hljómar og ásláttur, klassík, dægurlögin, lagasmíðar (tónfræðitímar), rokk, blús o.s.frv. (Fyrir byrjendur og lengra komna). Kassagítar og rafgítar (öll stílbrigði). Innritun hefst 1. september í sima 581 1281 kl. 19 - 21 (símsvari á öðrum tíma - skilaboð). Torfi Ólafsson -Tryggvi Hubner Nemendurfá 10% afslátt R E YKJAVÍKUR Grensásvegur 8 Skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 5811281, GÍS - Grensásvegi 5 ★ m JAMES BURN INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir niive-s járngorma innbindingu. J.nSTVrHDSSONHf. Skipholti 33,105 Reykjovík, sími 533 3535. SNYRTISTOFAN GUERLAIN IÓðingata 1 • 101 • Reykjavík | Sími 562 3220 • Fax 552 2320| Nlæetu daga gefet gestum oggangandi feti é aíkynnaet afeigin taunogán endutgjalde öllu Þvf eem Aetobie Sport hefur upp á aí bjóda! MfitN Váxfá/'jpóft fiHti3hf.su Hæpihjarrá^iöf 'í kkehháháfosbiá oj h\ar^f fUira. Wý epunahjól („Sjiinning") Spriklandi kortatilbodTgangi! eeptembet hefet námekeicffyM> katla og 9. eeptember bytja fitubrennelunámekeiT fyrif konumar. LÍTTU GLA-mM DAGl FRÉTTIR MYNDIN var tekin á aðaf- fundi kvennadeildarinnar í apríl sl. Kvennadeildarkonur þökkuðu Sigurveigu (t.h.) vel unnin störf og buðu Guðlaugu velkoinna til starfa. Formanns- skipti hjá kvenna- deild RKÍ í VOR urðu formannsskipti í kvenna- deild Rauða krossins er Guðlaug Ing- ólfsdóttir tók við formennsku af Sig- urveigu H. Sigurðardóttur er hafði gegnt formennsku í 6 ár. Kvennadeild Rauða krossins var stofnuð 12. desember 1966 og er því 30 ára um þessar mundir. í dag eru um 300 sjálfboðaliðar starfandi á vegum kvennadeildarinnar. Kvennadeild Rauða krossins rekur sjúklingabókasöfn í fimm sjúkra- stofnunum í borginni, hið fyrsta var opnað í Landspítalanum 1967. Heimsóknarþjónusta við lasburða fólk tók til starfa 1973. Sjúkravinir taka að sér að lesa, gera innkaup og fara í gönguferðir með skjólstæð- inga sína. Verslanir hafa verið rekn- ar í íjórum sjúkrastofnunum í borg- inni í nær þijátíu ár. Einnig kemur hópur af kvennadeildarkonum sam- an vikulega og útbýr fallega muni sem seldir eru á basar deildarinnar ár hvert. Allur ágóði af starfseminni rennur til líknarmála. ------♦ ♦ ♦----- Vel upp alin krabbadýr? DR. MARTIN Thiel, University of Maine, heldur erindi mánudaginn 1. september sem nefnist „Umönnun ungviðis meðal krabbadýra“. Lengi var talið að umönnun ung- viðis væri óveruleg meðal krabba- dýra, en annað hefur komið á dag- inn. Erindið verður haldið í húsa- kynnum Líffræðistofnunar, Grens- ásvegi 12, stofu G-6 klukkan 12.20 Erindið verður flutt á ensku. Allir velkomnir. ------♦ ♦ ♦----- Gönguferð um huliðsheima ERLA Stefánsdóttir sjáandi verður með hugleiðsluferðir um huliðsheima Hafnarfjarðar í samvinnu við Upp- lýsingamiðstöð ferðamanna í Hafn- arfirði þijú þriðjudagskvöld í sept- ember og verður fyrsta ferðin farin þriðjudaginn 2. september. Gengið er undir leiðsögn Erlu frá Upplýsingamiðstöðinni að Vestur- götu 8 og verður lagt af stað kl. 19.30. Þátttakendur fá í hendur kort af huliðsheimum Hafnarfjarðar sem ferðamálanefnd vann fyrir nokkrum árum í samvinnu við Erlu. Gangan endar síðan með sagnastund með Erlu á kaffihúsi. Gangan með leiðsögn tekur u.þ.b. hálfan annan tíma og kostar 400 kr. Skráning er í Upplýsingamið- stöðinni að Vesturgötu 8 í Hafnar- firði. Upplýsingamiðstöðin er opin frá kl. 10-12.00 og 12.30-17 alla virka daga. Þá daga sem ferðir eru er Upplýsingamiðstöð opnuð aftur kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.