Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ TOPPGRÆJA Dodge Ram 1500 Sport, V8 Magnum, árg.1996, Ekinn 25 þ.km., með Cruise Control, Airbag, Rafm. rúður, Centrallæsingar + þjófavörn, 35” dekk + álfelgur, styttri týpa með húsi + gang bretti í sama lit og bíll. Verð 3.250.000,- Til sýnis og sölu hjá TOYOTA-NOTUÐUM BÍLUM, S. 563-4400 ÚTSALA 18 gíra fjallahjól m/Shimano gírum, Smiðjuvegi 4c (græn gata)Sími 587-9699 standara, álgjörðum, gíra- og keðjuhlíf Aðeins kr 12.690 Viðurkenndur hjúlmur Jylgir hverju seldu reiðhjóli ALLIR A UKAHL UTIR Á 20-50% AFSLÆTTI Slimma Shake er: Bráðhollur trefjadrykkur. Fullur af vítamínum og steinefnum. Minna en 200 hitaeiningar í einni máltíð. Fyrir þá sem vilja heilbrigða þyngdarstjórnun. Fyrir þá sem vilja bragðgóða og holla máltíð. Góður heima, í vinnunni, í ferðalagið, allsstaðar. 5 bragótegundir Kynning á morgun mánudaginn 1. sept. í Mosfellsapóteki kl. 14-18 þriðjudaginn 2. september í Apóteki Grindavíkur kl. 14-18 föstudaginn 5. sept. í Sunnuapóteki Akureyri kl. 14-18 Söluaðilar: Apótek Keflavíkur, Apótek Grindavfkur, Apótek Norðurbæjar, Kópavogs- apótek, Breiðholtsapótek, Ingólfsapótek, Árnesapótek, Apótek Garða- bæjar, Lyfja, Apótek Árbæjar, Mosfellsapótek, Sauðárkróksapótek, Apótek Akureyrar, Sunnuapótek, Studio Dan, (safirði, Heilsuhorn Hagkaups, Kringlunni og Kjörgarði. Uítiböðsííðiii: CETUS Skijohðiti 50e Rvik: FRÉTTIR ERU ÞEIR AÐ FA’ANN? Gæsaveiðin fer rólega af stað GÆSAVEIÐITÍMINN fer rólega af stað þetta árið og er að sjá að gæsir séu lítið í túnum sem stend- ur. Nokkrar skyttur sem blaðið ræddi við segja að heiðagæsin haldi sig enn til fjalla og því muni m.a. valda að mikið af ungunum séu enn lítt eða ófleygir vegna þess hve kalt var fram eftir öllu vori. Grágæsin hópi sig ekki mikið enn sem komið er, fjölskyldur haldi sig enn sér og sé með ólíkindum í mörgum tilvikum hve ungafjöldi sé mikill. Ingólfur Kolbeinsson, gæsa- skytta og verslunarstjóri í Vestur- röst, sagðist hafa verið að skjóta í Fljótshlíð fyrir skömmu og það hefði komið sér á óvart að fjöl- skylduhóparnir væru yfirleitt skip- aðir 7-10 fuglum, en það þýði að ungar hafi verið frá 5 og upp í 10. „Þetta er óvenjulegt og ég reikna með því að skýringarnar séu ýmsar. Það hefur verið gott ár- ferði, minni eggjatínsla svo og að hrepparnir hafa aukið sókn í varg- fugl. Meira er skotið af mávi og hrafni en áður,“ sagði Ingólfur. Varðandi veiðina sagði hann að tíðindin bærust jafnóðum inn í búðina og það væri að heyra að enn væri fremur lítil veiði. „Veiðin er öll eftir, þetta fer rólega af stað í ár,“ sagði Ingólfur. Vatnaflóki Þörungurinn Didimosphenia Geminata, eða vatnaflóki eins og hann hefur verið nefndur hér á landi, hefur breiðst hraðbyri út í íslenskum veiðiám síðan hann nam JÓHANNES Kristjánsson með 16 punda Iax sem hann veiddi í Djúphyl í Vesturdalsá. hér fyrst land í Hvítá í Borgarfirði fyrir um fjórum árum. í fýrstu hélt hann sig að mestu í nokkrum ám í Borgarfirði. Hann dreifist með þeim óvenjulega hætti að færast upp árnar, á móti straumi rétt eins og laxinn. Meðal áa sem hann hefur sest að í á þessu ári og því síðasta má nefna Elliðaám- ar, Grenlæk og Fljótaá í Fljótum. Af því má sjá að flóki sækir fast að fara hringinn. Vísindamenn leit- ast við að fylgjast með útbreiðslu þörungsins og það er álit þeirra flestra að hann geti gert verulegan usla þó að rannsóknir þar að lút- andi liggi enn ekki fyrir. Laxahrogn til Spánar Nokkrir frammámenn í spænsk- um laxveiðimálum voru við veiðar í Laxá í Aðaldal fyrir nokkrum dögum og gekk veiðin vel, fengu þeir m.a. 16 laxa einn daginn. Flesta eða alla laxa sína gáfu þeir veiðifélaginu lifandi í klak og eru þeir í haldi í kistum í ánni. í haust verða þeir stroknir ásamt fleiri löx- um til styrktar laxastofni Laxár. Spánveijarnir hafa lýst yfir áhuga á að fá frjóvguð hrogn til Spánar þar sem þeir ætla að sleppa seiðum af Laxárstofni í nokkrar ár á Norð- ur-Spáni. Orri Vigfússon segir að þetta komi vel til álita og verði afgangur í haust gætu þessir hrognaflutningar hafist strax á þessu ári. Prófadeild - öldungadeild örunnskólastig: Grunnndm. Forndm. Samsvarar 8., 9. og 10. bekk grunnskdla. Upprif jun og undirbdningur fyrir framhaldsskdla. Framhaldsskólastig: Almennur kjarni fyrstu tveggja dra framhaldsskdla. Bdklegar greinar heilsugceslubrauta. Aðstoðarkennsla í stcerðfrceði fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskdla. Sérkennsla í lestri og skrift. Innritun í prófadeild fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi I, I. og 2. september nk. kl. 17.00-19.00. Skólagjöld í Námsflokkum Reykjavíkur miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. Upplýsingar í síma 551 2992. Fax: 562 9408. Netfang: nfr@rvk.is Svo lengi lærir sem lifir Flugfáý^Bíll Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Pr. mann: ff 2631.- |g||^fj|^ Umboösmenn Plúsferöa: Smiöárkrókur: Grindavík: V Flugv.skattar innif. Verðið miðast við tvo fullorðna sem ferðast saman og ( A flokki í 3 daga. VISA Faxafeni 5 108 Rcykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 Umboösmenn Plúsferöa: Snuöárkrókitr: Akrnnes: Skngfiröinf'nbruut 21, Auglýsingabluöiö Pésinn sími 453 6262. StUUiolti 18, Akureyri: Rúöhústorg 3, sími 431 42221431 2261. sími 462 5000. Grinduvík: Flukkurinn Víkurbraut 27, sími: 426 8060 Vcstmunnneyjur: Eyjabúö Strandvegi 60, sími 481 1450 Selfoss:Suðurguröur hf. Austurvegi 22, sími 482 1666. Kcflavík:l lafnargötu 15, sími 421 1353. i j € J ] 4 i < < < i 4 i I 4 i i i < < I i < < l <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.