Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 1
ms gflöpi- (ðdlDQg SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 SUNNUPA6UR fltargiiiifrlabtfe BLAÐ Um þessar mundir er verið að opna nýtt gistiheimili í Sólheimum í Grímsnesi. Guðrún Guðlaugsdóttir heimsótti Sólheima og kynnti sár þá margvíslegu starfsemi sem þar fer fram. á Sólheimum HIÐ nýja gistihús ber nafn- ið Veghús, þar eru 16 gistirúm en fyrir eru 17 gistirúm í Brekkukoti, en það er hið formlega nafn á gistiþjónustunni í Sólheimum. Öll að- staða er hin ágætasta í þessum tveimur gistihúsum í Sólheimum og er víst að ekki mun væsa um þá sem hana nýta sér. Sólheimar hafa annars verið þekkt- ari fýrir annað en ferðamannaþjónustu fram til þessa. Þeir sem hingað til hafa ráðist til vistar á Sólheimum hafa sjald- an tjaldað til einnar nætur - ekki held- ur þeir sem bjuggu þar á túninu í tjöld- um sumarið 1930, meðan verið var að reisa nýtt og glæsilegt íbúðarhús sem Sesselja H. Sigmundsdóttir ætlaði til bamaheimilisreksturs. Hún hafði þá nýlega keypt jörðina Hverakot sem hún gaf nafnið Sólheimar. A þeim 67 árum sem liðin eru síðan þessir atburð- ir urðu hefur starfsemin á Sólheimum vaxið og dafnað svo með ólíkindum er. Nú er þar lögheimili rösklega 80 íbúa og er Óðinn Helgi Jónsson fram- kvæmdastjóri þessa sérkennilega litla „þorps“ þar sem helmingur íbúanna hefur að meginmarkmiði að styðja til þroska og starfa hina fjörutíu einstak- lingana sem þar búa. I Sólheimum hófst skipulagt starf að umönnun fatlaðra á Islandi og þar er einnig upphaf lífrænnar ræktunar á Norðurlöndum. Sólheim- ar eru elsti staður sinnar esseí/a n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.