Morgunblaðið - 17.09.1997, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.09.1997, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 31 í AÐAUGLYSIIMGA ATVINNUAUG LÝ S I N G A FMMKVÆMDASTJðRI Fræösluráö bílgreina starfar samkvæmt samkomulagi frá júll 1995 milli Bílgreinasambandsins og VSÍ annars vegar og Blliönafélagsins og Samiönar hins vegar. Tilgangur fræösluráösins er aö bæta samkeppnishæfni einstaklinga og fyrirtækja í bílgreinum meö því aö auka tækniþekkingu þeirra sem þar starfa. í þeim tilgangi býöur Fræösluráö bílgreina m.a. endurmenntunamámskeiö fyrir iönaöarmenn í bílgreinum og önnur námskeiö ogþjónustu fyriraörarstarfsgreinaríbílgreinum. Fræösluráö bílgreina er staösett í fræöslumiöstöö bílgreina í Borgarholtsskóla og er aöili aö rekstri miöstöövarinnar. Fræðsluráð bílgreina óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Starfssvið • Fjárhags-, rekstrar- og starfsáætlanir. • Undirbúningur námskeiða og kennslu. • Markmiðssetning. • Samsetning og stjórnun verkefnahópa. • Kynningar og auglýsingar. Menntunar-og hæfniskröfur • Æskilegt er að umsækjandi sé meistari eða sveinn í bíliðngreinum, tæknifræði eða sambærileg menntun á sviði rekstrar. • Stjórnunarreynsla og skipulagshæfileikar. • Vald á ensku og einu Norðurlandamáli. • Verkleg reynsla úr einni bíliöngreinanna auk þess að hafa skipulagt vinnu annarra. Með umsóknir og fyrirspurnir er farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendiö skriflegar umsóknir til Ráögarðs fyrir 25. september n.k. merktar: "Fræðsluráð bílgreina - framkvæmdastjóri”. RÁÐGARÐURhf STjC®NUNARC)GREKSIRARRtoGfÖF Furugerðl 5 108 Reykjavik Slml 533 1800 Fax: S33 1808 Netfang: rgmidlunetreknet.il HeimasfAa: http://www.treknet.il/radgerdur Háskólastofnun Háskólamenntaður maður, karl eða kona, óskast til þess að vinna að stofnun og skipu- lagningu náms í nýjum verslunarháskóla. Ráðgert er að kennsla hefjist 1. september 1998 í húsnæði sem nú er verið að reisa við Ofanleiti 2 í Rvík. Fyrirhugað er að innrita 150 nýstúdenta til þessa náms næsta haust. T.V.I. mun einnig flytja í hið nýja húsnæði en þar stunda nú um 200 nemendur nám. í Ofanleiti 2 verður rúm fyrir 500 nemendur. Verkefnið er í því fólgið að fara yfir allar fyrir- liggjandi áætlanir, endurskoða þær og kynna þegar fullnaðarsamþykkt skólanefndar liggur fyrir. Ennfremur að aðstoða við faglega upp- byggingu og ráðningu kennara. Æskilegt er að umsækjandi hafi víðtæka þekk- ingu á alþjóðlegu viðskiptalífi, nútíma háskóla- starfi og háskólakennslu. Laun eru skv. samkomulagi og fara eftir menntun, starfsreynslu og hæfileikum. Umsóknir skal senda til undirritaðs, sem einnig veitir allarfrekari upplýsingar. Umsóknarfrestur ertil 15. október nk. Tölvuháskóli V.í. Þorvarður Elíasson, skólastjóri. Ofanleiti 1. Thorvard@tvi.is Fax 568 8024. Sími 568 8400. Matreiðslumaður Óskum eftir mjög áhugasömum matreiðslu- manni á nýjan veitingastað við Hótel Keflavík. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Ólafur Sólimann eða Ágúst Þór í síma 420 7011. Síldarsöltun/frysting Óskum eftir að ráða duglegt og gott starfsfólk á komandi síldarvertíð. Góðirtekjumöguleikar, frítt húsnæði á staðnum. Frekari upplýsingar veitir Mikael Jónsson í síma 472 1169 á daginn og 472 1320 á kvöldin. Strandarsíld Hörkudugleg og skipulögð, óskar eftir krefjandi og fjöl- breyttu starfi. Hef mikla reynslu m.a. í Word Perfect, Exel, Lotus Notes. Get byrjað strax. Svar óskast sent á afgreiðslu Mbl. fyrir 24. sept., merkt: „Dugleg — 31". Duglegur og hress Starfskraftur óskast í sölu- og lagervinnu í heildverslun allan daginn. Starfið er laust nú þegar. Umsókn sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir laugardaginn 21. september, merkt: „Heild- verslun — 2186". Hárgreiðslustofa Hársnyrtir óskast UpplýsingargefurSigurpáll á Hárgreiðslustof- unni Klapparstíg í síma 551 3010, og á kvöldin í síma 557 1669. Atvinna — rækja Snæfellingur hf., Ólafsvík, óskar eftir starfsfólki til vinnu í rækjuvinnslu félagsins. Upplýsingar í síma 436 1600. frá kl. 8—16. Háseta vantar Háseta vantar á 35 tonna bát. Upplýsingar í síma 456 2128 eða 854 8975. TIL SÖLU VÆfflGÍÉLAR' Uppsteypa og ytri frágangur Kraftvélar ehf. óska eftirtilboðum í uppsteypu og ytri frágang við Dalveg 6—8 í Kópavogi. Verkið felst í uppsteypu, ísetningu hurða og glugga, einangrun og klæðningu útveggja og byggingu og frágangi þaks. Helstu magntölur eru: Mót 2.400 fm Steypa 560 rm Bending 48.000 kg Klæðning útveggja 650 fm Þakflötur 980 fm Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- gjaldi. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. september 1997 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. JT VSÓ RÁÐGJÖF Hindrar kerfið upplýsingu? Lögreglustjórinn í Reykjavíkfær ekki skýrslu Atla Gíslasonar um starfshætti lögreglunnar. Bókin, Skýrsla um samfélag, útg. í mars '95, upplýsir um stjórnar- og réttarkerfið. Leshús, Bókhlöðustíg 6b. Opið kl. 16—19. FÉLAGSSTARF Vesturland — öflug byggð við aldamót Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og stjórn kjördæmisráðs flokksins í Vesturlandskjördæmi boða til fundar um atvinnumál og þróun byggða föstudaginn 19. sept. kl. 16.00 í Bændaskólanum Hvanneyri. Dagskrá: 1. Ávörp þingmanna: Sturla Böðvarsson og Guðjón Guðmundsson 2. Staða og þróun atvinnulífs og byggða: Ólafur Sveinsson, hagverkfræðingur. 3. Möguleikartil atvinnusköpunar og sóknar: Jónas Bjarnason, forstöðumaður Hagþjónusti landbúnaðarins. Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarút- vegsstofnunar. Porsteinn 1. Sigfússon, prófessor. 4. Umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Elínbjörg Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi. Allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins velkomnir. KENNSLA Tónlistarkennarar — tónlistarnemendur Sígild sönglög, heftin fá meðmæli hæfstu hljóðfærakennara landsins. Allir þekkja lögin og njóta þess að læra þau. Prófið, Sígild söng- lög, og sannfærist. NótuÚtgáfan, s. 588 6880.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.