Morgunblaðið - 17.09.1997, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
dp WÓÐLEIKHÚSE) sími 551 1200
Stóra sViiii kl. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
Frumsýning fös. 19/9 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 20/9 nokkur sæti
laus — 3. sýn. sun. 21/9 nokkur sæti laus — 4. syn. fim. 25/9 nokkur sæti
laus — 5. sýn. sun. 28/9 — nokkur sæti laus — 6. sýn. fim. 2/10 — 7. sýn.
sun. 5/10 — 8. sýn. lau. 11/10.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 26/9 — lau. 27/9 nokkur sæti laus — fös. 3/10 — lau. 4/10 — fös. 10/10.
Litla sóiSiS kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Fös. 26/9 uppselt — lau. 27/9 örfá sæti laus — mið. 1/10 uppselt — fös.
3/10 - lau. 4/10 - fös. 10/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Miðasalan er opin alla daga / september kl. 13-20
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Lau. 20.9 kl. 23:30
Miðnætursýning
- örfá sæti laus -
Lau. 27. sept.
Miðnætursýning.
Miðasölusimi
552 3000
Þríréttuö veðmáls-
máltiö á 1800 kr.
Afsláttur af akstri
á Veðmáliö.
vmicm
Rm. 18. sept. kl. 20
Lau. 20. sept. kl. 20 uppselt
Lau. 20. sept. kl. 23.15 örfá sæti laus
„Snilldarlegir kómískir taktar
leikaranna"...Þau voru satt að
segja morðfyndin." (SA.DV)
„Þama er ioksins kominn J
s sumarsmellurinn í ár“. GS.DT. J
KRINGLUKRÁIN
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS
í MAT EÐA DRYKK
LIFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD
á góðrí stund
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 18. september kl. 20:00
Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi
fyrir vélvædd vörugeymsluhús
sem minni lagera.
Innkeyrslurekkar sem rúllurekkar.
Aðeins vönduð vara
úr sænsku gæðastáli.
Mjög gott verð.
Bjóðum einnig sérhæfð lyftitæki.
Leitið ráða við skipulagningu
og byggingu lagerrýma.
Þjonusta - þekking - raOgjöf. Aratuga reynsla.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SlfraagBar
SUNDABORQ 1. RVK • SlMI 568 3300 • FAX 568 3305
ájk LEIKFÉLAGlj!é
REYKJAVfKURJ®
1897- 1997
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASALA STENDUR YFIR
Stóra svið kl. 20:00:
iffiLjöfa ÍÍF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
5. sýn. fös. 19/9, gul kort, örfá sæti
laus,
6. sýn. fim. 25/9, græn kort,
7. sýn. lau. 27/9, hvít kort
Litla svið kl. 20.00
/
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Fös. 19/9, sun. 21/9.
Stóra svið:
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OC HITT
eftir Paul Portner
Fim. 18/9, kl. 20.00, lau. 20/9, kl. 20.00,
örfá sæti laus og miðnætursýning kl.
23.15, örfá sæti laus.
Miðasala Borgarleikhussins er opin daglega
frá kl. 13 — 18 og fram aö syningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortapjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
- kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Bleeth
hættir í
Strand-
vörðum
► ÞOKKADÍSIN Yasmine Bleeth
hefur gefið út þá yfirlýsingm að
hún ætli að hætta í Strandvörðum.
„Eg vil ekki fá
greitt fytir að
gera það sem
ég þoli ekki,“
segir hún.
Bleeth virðist
því ætla að
standa við
ákvörðun sína
frá því í fyrra
um að hætta I
þáttunum í haust. Hún hefur leikið
í Strandvörðum í þijú ár, en
hyggst núna einbeita sér að kvik-
myndaferli sínuin.
„Eg er búin að fá nög af því að
bjarga drukknandi fólki eða spóka
mig í bikinisundfötum.“
I IS l [ N S K U Ú P E R U N NI
Lau. 20/9 kl. 20.00, uppselt
Allra síðasta sýning.
Ósóttar miðapantanir seldar í dag.
Ath. 2 fyrir 1 á Steikhús Argentínu
fylgir hverjum miða.
lelkhópurinn
Listaverkasalan dADa
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HANS Kristján Árnason, Kristín Petersen og Krislján Davfðsson.
30 listamenn sýndu
á opnunardaginn
SIGRÍÐUR Friðjónsdóttir, Sig-
urður A. Magnússon og Eiríkur Hjálmarsson.
,Á OPNUNARDAGINN hófst
sýning á verkum eftir þrjátíu
þekkta íslenska listamenn,“ seg-
ir Hans Kristján Ámason, ann-
ar af eigendum dADa, nýs lista-
verkagallerís, sem opnað var í
Kirkjuhvoli, Kirkjutorgi 4, síð-
astliðinn laugardag. Hinn eig;
andinn er Kristín Petersen. I
tilefni dagsins var boðið upp á
léttar veitingar og mættu yfir
tvö hundruð boðsgestir.
„Markmið dADa er að bjóða
upp á úrval listaverka eftir
bestu listamenn þjóðarinnar og
hugsanlega erlenda gesti,“ segir
Hans Kristján. „Galleríið höfðar
til breiðs hóps listunnenda, en
gefur ekki síður gott yfirlit yfir
listaverk starfandi listamanna.
Má búast við að erlendir gestir
sem heimsækja Reykjavík komi
til með að geta nálgast ís-
lensk listaverk á þessum
virðulega og fallega stað.
Enda er talsverður
straumur af erlendum list-
unnendum sem reikna má
með að heimsæki galleríið
vegna góðrar staðsetning-
ar. Það sker sig úr öðrum
galleríum. Menn sem hafa
skoðað gallerí í Kaup-
mannahöfn, London og
New York þekkja þennan
rekstur. Uppsetn-
ingin, úrvalið og
starfsemin líkist
helst því sem
tíðkast í stórborg-
um erlendis.“
Hans Kristján
lítur í kringum
sig rétt sem
snöggvast. „Það er ekki úr vegi
að segja frá hvað dADa þýðir,“
segir hann svo og bætir við:
„Eða þýðir ekki.“ Hann heldur
áfram: „Nafnið er fengið frá
dADa-istum, en dADaisminn
var alþjóðleg hreyfing framúr-
stefnulistamanna um og upp úr
1920.
Hreyfingin var stofnuð í
Z' urich 1916 og var nafnið
dADa valið sérstaklega vegna
þess að það hefur enga sérstaka
merkingu. Það þýðir þess vegna
í raun allt og ekkert. Sumir
segja að dADa hafi komið frá
rússneskum listamönnum í
Svisslandi, en þeir voru vanir að
segja dADa sem þýðir já á rúss-
nesku. Önnur skýring er sú að
þetta sé franska og orðið merki
hestur á barnamáli."
GRETTIR Björnsson lék á drag-
cnil fvrír rrpcfi { hnlífyiir/liniim
Pearl Jam hitar upp fyrir Stones
► ROKKSVEITIN Pearl Jam
mun hita upp fyrir Roiling
Stones f tónleikaferðinni sem
hefst í Chicago 23. og 25.
september. Þeir verða ekki
einir um hituna því Sheryl
Crow, Biues Traveler, Dave
Matthews Band og Smashing
Pumpkins verða einnig í því
hlutverki.
Miðasala hefur gengið afar
vel og er þegar uppselt á tíu
af þrettán tónleikum sem aug-
lýstir hafa verið. Breiðskífan
„Bridges to Babylon" kemur
út 30. september. Fyrsta smá-
skifan er þegar komin út og
er þar að finna lagið
„Anybody Seen My Baby“
sem hefur fengið mikla spilun
{ útvarpi og á MTV-sjónvarps-
stöðinni.