Morgunblaðið - 17.09.1997, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 41
FÓLK í FRÉTTUM
HÁG
Skrifstofustólar
ELFA-OSO hitakútar
Ryöfríir kútar með áratuga reynslu.
30-300 lítra. Blöndunarkrani fylgir.
Útvegum 400-10.000 lítra gerðir með
stuttum fyrirvara.
ELFA-OSO hitatúpur
Hitatúpur frá 15 kW og upp úr
með og án neysluvatnsspírals.
Annabella Sciorra
„Þegar ég vann sem þolfimi-
kennari í einu af fínni hverfum
New York-borgar. Það var eins og
allir í tímanum mínum væni með
anorexiu og hefðu nákvæmlega
ekkert úthald eða orku. Það var
alltaf einhver sem bókstaflega leið
út af í hverjum einasta tíma.“
Anthony LaPaglia
„Eg þurfti einu sinni að brytja
niður banana fyrir fólk sem var í
myndprufu fyiir sjónvarpsauglýs-
ingu. Auk þess þurfti ég að halda á
fótunni sem þau spýttu bananan-
um út úr sér í á eftir.“
Robin Williams
„Eg var látbragðsleikari í New
York og krakkarnir reyndu að
sparka í mann. En það hræðileg-
asta voru ríku eldri konurnar. Þær
voru í risastórum loðfeldum, ég
sver það, þær voru bara öll lífkeðj-
an gangandi og sögðu svo mjög
þurrar á manninn: DruUaðu þér í
burtu frá mér! - Og í kaupbæti
fékk ég fínu Vuitton-töskumar í
andlitið á mér.“
Billy Crystal
„Ég vann í leikhúsi í New York
árið 1968. í mínum verkahring var
að taka við aðgöngumiðum, selja
drykld, sópa gólfið og hreinsa kló-
settin. Eitt kvöldið kom Walter
Cronkite (vinsæll fréttamaður) til
að sjá eina sýninguna og ég sagði
við hann: Æðislegar fréttirnar hjá
þér! - Ég var ótrúlega heimskur."
áfangastað er náð. En
hvert er ömurlegasta
starfíð sem þetta fyrir-
fólk hefur gegnt á
starfsferli sínum?
Jon Bon Jovi
„Ég sópaði gólf hjá Record
Plant-hljómplötufyrirtækinu í
New York íyrir 3.500 krónur á
viku. Það voru reyndar hlunnindi
George Clooney
sem fylgdu starfínu. Ég fékk einu
sinni að opna bjór fyrir David
Bowie og Bruce Springsteen hlýt-
ur að hafa vorkennt mér því hann
lét Little Steven kaupa handa mér
kalkúnasamloku.“
Charles Dutton
„Ég vann sem slátrari í
Maryland-fylkisfangelsinu. Maður
var að skera niður kjötskrokka
með stómm kjöthnífum og allt í
kringum mann vora fangar að
reyna að stela hnífum til að skera
fólk með. Ég var rosalega ánægð-
ur þegar ég var rekinn.“
Bill Murray
„Ég seldi hnetur fyrir utan mat-
vöraverslun í Chicago. Ég var lát-
inn standa í ískulda úti á bílastæð-
inu fyrir framan. En ég var svo
dónalegur við viðskiptavinina að
ég var færður inn í verslunina þar
sem yfirmennirnir gátu fylgst með
mér.“
George Clooney
„Ég seldi kvenmannsskó einu
sinni. Það komu konur inn í búðina
sem notuðu greinilega skó númer
42 en héldu því ákveðið fram að
þær notuðu „mjóa“ skó númer 40.
Það er engin leið að deila við konu
um fætuma á henni.“
Robin Williams
Billy
Crystal
O.J. Simpson
fiytur úr hverfinu
► RUÐNINGSKAPPINN O.J.
Simpson er fluttur út úr glæsihúsi
sínu í Brentwood. Hann deildi því
áður með fyrrverandi eiginkonu
sinni, Nicole Brown, sem var myrt
árið 1994 ásamt Ron Goldman.
Simpson gat ekki staðið við af-
borganir af húsinu og flutti sig um
set í Los Angeles. Hann tapaði
einkamáli sem höfðað var gegn
honum og var dæmdur til að
greiða 33,5 milljónir dollara í
skaðabætur. Húsið var sett á upp-
boð og seldist það á 2,6 milljónir
dollara.
ALLTTIL KAFHITUNAK!
Hvert er
Biðstöðvarnar
toppinn og algengt er
að stjörnurncar frægu og
dáðu gegni h|nun#msu
störfum áður eh réttum
ELFA-Hotman vatnshitarar
Elektrónískir vatnshitarar fyrir vaska,
sumarhús og fl.
Einstaklega hagstætt verð.
ELFA-LVI olíufylltir ofnar
Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagns-
ofnar með hitastilli.
Stærðir 350-2.000 wött.
Hæðir 30, 50 eða 59 sm.
HAGSTÆTT VERÐ OG
GREIÐSLUSKILMÁLAR
/fi:
Einar
FarestveitStCo.hf
Borgartúni 28 tT 562 2901 og 562 2900
Stutt
I.OKSINS
Á ÍSI.ANDI
Til framtíðar litið
EG Skrifstofubúnaður chr
Ármúli 20 Sími 533 5900
MYNDBÖNP
Himnesk
leiðindi
Engíllinn Mikael
(Michael)_______
Gamanmynd
★
Framleiðendur: Nora Ephron, James
Jacks, Sean Daniel. Leikstjóri: Nora
Ephron. Handritshöfundar: Nora Ep-
hron, Delia Ephron, Peter Dexter og
Jim Quinlan. Kvikmyndataka: John
Lindley. Tónlist: Randy Newman. Að-
alhlutverk:John Travolta, William
Hurt, Andie MacDowell, Bob
Iloskins, Robert Pastorelli, Teri
Garr. 105 mín. Bandaríkin. Sam
Myndbönd. 1997. Útgáfudagur: 25.
ágúst. Myndin er öllum leyfð.
Stjarna Johns Travolta skaust aft-
ur upp á himininn eftir nokkurra
ára lægð þegar hann lék svalan at-
vinnumorðingja í mynd Tarantinos
„Pulp Fiction“.
Aður en sú mynd
kom til sögunnar
var Travolta fast-
ur í hlutverkum
eins og „Look
who’s Talking"
en þær era með
leiðinlegustu
gamanmynda-
syrpum sem ég hef séð. I mynd-
inni Engilhnn Mikael er Travolta
kominn á slóðir „Look who’s
Talking“ og leikur engil sem veld-
ur fjölmiðlafári þegar hann upp-
götvast á sveitabæ í Iowa-fylki.
Nora Ephron hefur gert ágætis
myndir í gegnum tíðina, en þegar
hún gerir mistök gerir hún þau af
mikilli innlifun og er skemmst að
minnast „Mixed Nuts“, en í þeirri
mynd tókst að gera Steve Martin
ófyndinn. Engillinn Mikael er bæði
leiðinleg, illa leikin og tæknivinnsl-
an er langt undir meðallagi, þá
sérstaklega klippingin. Myndin
treystir allt of mikið á sjarma
Johns Travolta og hann er látinn
dansa og vera töff í gegnum öll
ósköpin. Ef þið haílð áhuga á ein-
hverri heilagri skemmtun er betra
að sjá Sunnudagshugvekjuna eða
fara í kirkju en að horfa á þessa
himnesku hörmung.
Ottó Geir Borg
Miðvikud. 17. sept.
Kl. 17.00 Reynir Sigurðsson
leikur á víbrafón á RúRek-
siðdegi á Jómfrúnni. Ókeypis
aðgangur.
Kl. 21:00 Frumraun
hljómsveitarinnar Edge
Culture, skipuð þeim Briem,
Hubbard, Smith og Lockett í
Súlnasal Hótel Sögu.
Miðasala í Japis, Brautarholti
og við innganginn.
Kl. 22:00 RúRekklúbburinn;
spuni í tali og tónum til
miðnættis. Ókeypis aðgangur.
Miðapantanir
í síma 551 0100.
Námufétagar Landsbankans fá afslátt.
Blað allra landsmanna!
PtopntÞfabift
- kjarni málsins!