Morgunblaðið - 17.09.1997, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 17.09.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 43 551 LaugaYttgt »4 I HX DiGITAl /DÐJ MÁGNAÐ BÍÓ /00/ SPAWN ER EINN TÆKNILEGASTI. HARÐASTI, MEST SPENNANDI OG ÆVINTÝRAALEGASTI TRYLLIR SEM KOMIÐ HEFUR I BÍÓ i LANGAN TÍMA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. # í, 14 LIFSHASKI Rob Imvc^ þuncs Bcluslii '1 P / f 1 \ \ 1 IM ; in PERIL 1 m | Sýnd kl. 9 og 11, B, i. 16 MENN í SVÖRTU SUTHERIAMD SÍll HAlÍim ALVÖRUBIO! CERolby STAFRÆNT STÆRSTA TJALOin MFfi HLJÓÐKERFI í | Ul X ÖLLUM SÖLUM! * ' Hti atlow SPAWN ER EINT TÆKNILEGASTI HAROASTI, MES' SPENNANDI OG ÆVINTYRAALEGASTI TRYLLIR SEM KOMIÐ HEFUR ! BlÓ I LANGAN TIMA DIGITAL ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EDA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16. Morgunblaðið/Jón Svavarsson AUÐUR Bjarnadóttir, leikstjóri, og Kristín Ómarsdóttir, höfundur verksins, bregða á leik. ÁSTARSAGA3 var frumsýnd um helgina í Borgarleik- húsinu. Höfundur verks- ins er Kristín Ómars- dóttir og fjallar hún á ögrandi hátt um ástir og vináttu. „Mér fannst þetta ganga alveg prýði- legá,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sem leikur í verkinu ásamt Árna Pétri Guðjónssyni og Þórhalli Gunnars- syni. „Þetta er hlut- verk þar sem þarf kannski að brúa bilið milli karls og konu,“ segir hann um sinn þátt í leikrit- inu. „Ég reyndi að gera það eftir bestu getu og kunni því ekkert illa. Fólk virtist skemmta sér og ég vona bara að það flykkist á sýning- una. Það er alltaf spennandi þegar ný fslensk verk eru á fjölunum. Þarna er tekist á við viðkvæmt málefni á skáld- legan hátt.“ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN Kevin Spacey leikur eitt aðalhlutverka „L.A. ConfidentiaI“ ásamt Guy Pearce, James Cromwell og Russell Crowe. ÞORSTEINN Gunnarsson brú- ar bilið milli karls og konu. Bestu myndirnar valdar KVIIGVIYNDAHÁTÍÐINNI í Toronto lauk nú á dögunum með vali á bestu myndunum. Það var mynd leikstjórans Thom Fitzgerald „The Hanging Garden“ sem gestir hátíðarinnar völdu sem bestu myndina en hún fjallar um samkynhneigðan mann sem snýr heim til Kanada á æsku- slóðir sínar. „Ég kom til hátíðarinnar með þá von að komast í gegnum frumsýninguna án þess að fara of mikið hjá mér,“ sagði Fitzger- ald sem var undrandi yfir vinsældum myndarinnar. Framleiðendur „The Hanging Garden“ nældu sér í dreifmg- arsamning við MGM kvikmyndafyrir- tækið sem metinn er á 35 milljónir króna. Áætlað er að myndin verði fi-umsýnd í Bandaríkjunum fyrir áramót. Metro-Media verðlaun hátíðarinnar, íyrir niyndir sem 700 blaðamenn velja, fengu myndimar „Boogie Nights" og „L.A. Confidential". Það er leikarinn Burt Reynolds sem leikur framleiðanda klámmynda í „Boogie Nights" en Mark Wa- hlberg leikur frægasta klámmyndaleikara hans. Myndin „L.A. Confidential" fjallar um spillingu innan lögreglunnar og gerist á sjötta áratugnum Bilið milli karls og konu brúað ÁRNI Pétur nýtur aðstoðar Þorsteins við að festa leðurólina. ÓSTÖÐVANDI AFL OG GETA! •AMD 300 MHz MMX örgjörvi • 32 MB EDO minni • 15“ flatur lággeisla skjár • ATI 3D booster 2 MB skjákort • 2.6 GB harður diskur • 20 hraða geisladrif • SoundBlaster 16 • 50w hátalarar • 33.6 bás mótald m/faxi og símsvara • Windows 95 CD, Win95 lyklaborð + mús • 2ja mánaða Internetáskrift fylgir • Kynningarnámskeið um Internetið fylgir 127.900 www.bttolvur.is stgr. BT5 Tölvur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.