Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, sími 552 2140 '-v Al I ( IIAl I AV'IN \\ 11( )()|'| (i( )[.|)R| KW ÍAMf V\\ 0( )| )S Ai U.Iii tURiíiMR ViffldtiJ mynd mcá * nf«itöfoiiim|)oriinie5al \ jðfties Woods scm tilnefndur "V 7 vw tl Ósknisvciálotina lyiir 4 \ hlulverk silt. A ) Önmir hlutverk: Alec | Baldvvin og Wlioopi f Goldberg. lcikstjorL' Rob 1 li<!í,w, (Misery) i c.nos rs \ i rom im PAST Sýnd kl. 6 og 9.10. Arh. otoxtuð tK, DV HEIMURI Tillroo 400 kr B.i. 12. MUNIÐ BEAN HAPPAÞRENNUNA. AÐALVINNINGUR TVÆR TOYOTA COROLLA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar Meistaraverk byggt á ævi Lise Nargaard, höfundar Matador. www.austinpowers.com MATTHEW BRODERICK MEG RYAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . b.í 14. IbULUDIGrrAL fjoivutskarandi hiöð og lifJcg... frumieg, Vtíi -kiifuð og ffltkin fonloikemmíun sem cftn uð veru ouðkenml hó>ponna* /iifsbælfo. 7*knivhutsfan ei ðdmnnuii teg, somulaiðis foko og kiipping og Trovoho er i essinu sinu t IvöfolcJu hft/h-erkinu og Cuge tilið siðri. 51' Mtii Kmt Kussrl er koniinn .Htui i mymf v’in f.jgrir þig .1 tirinstu hiún s.i'tisins. Mynd um nokktíö m’iii c|.c*ti heftt hvr'in s«»m oiWsa Sr'ttu þi'ss.i itiynd ('f-.t .1 list.mn vln þjer myndu sc»m þú átt eflii .id sj.i _ A ★★'jfe AltabaKKí. t), sl.nl 507 0900 o<) 507 8905 > Gerir kaffi tauga- veiklað ►BARRETT Deems hefur barið trumbur síðan hann var 5 ára og troðið upp með stórstjörnum á borð við Louis Armstrong og Bing Crosby. Hann var eitt sinn S talinn einn af þremur mestu trommuleikurum allra tíma ásamt Gene Krupa og Buddy Rich. Krupa og Rich sögðu hann slá hraðast í heimi. En þótt Deems sé orðinn 88 ára er hann hvergi nærri hættur. Hann leikur í það minnsta á ein- um tónleikum á viku með djass- sveit í Chicago. „Ég hef átt ynd- islegan feril og er ánægður," sagði Deems í samtali við CNN. „Margir hafa orð á því að ég sé orðinn gamall, en samt er ég ennþá nokkuð fljótur. Ég sé ekki hvað getur komið f veg fyrir að ég nái hundrað ára aldri.“ ^ Hraði Deems var festur á filmu árið 1956 í kvikmyndinni „High Society“ með Bing Crosby, Frank Sinatra og Louis Arm- strong. Hann var trommuleikari í djasssveit Armstrongs á sjötta áratugnum. Henti Armstrong eitt sinn gaman að því hvað Deems væri orkurikur og að því að hann drykki 15 kaffibolla á dag. „Barrett Deems gerir kaffí taugaveiklað,“ sagði hann. > Gínur og herðatré ^iOfnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiöja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 . FYRIRSÆTURNAR á Spænsku tröppunum í Róm vottuðu Versace virðingu sína í upphafi sýningarinnar. Hátíðartískusýning í Róm Versace vottuð virðing á Spænsku tröppunum FYRIRSÆTAN Naomi Campell brast í grát og bar sig aumlega á sérstakri hátíðartískusýningu sem var haldin á hinum frægu Spænsku tröppum Rómarborgar í síðustu viku. Italski tískuheimurinn vottaði þar með hinum nýlátna fatahönnuði Gianni Versace virðingu sína en upprunalega átti að halda sýning- una í júlí. I kjölfar morðsins á Ver- sace þann 15. júlí síðastliðinn var ákveðið að fresta sýningunni en föt Versace voru meðal þeirra sem voru sýnd. Breska fyrirsætan Naomi Campell var náin vinkona Versace og var hún ein þeirra sem sýndu föt hans á Spænsku tröpppunum. Sorg- in yfirbugaði fyrirsætuna sem hóf sýninguna með því að sýna bleikan glæsikjól Versace og brast hún í grát eins og fyrr sagði. Nokkur hundruð gestir voru viðstaddir þessa fjögurra klukkustunda hátíð- artískusýningu sem helstu fata- hönnuðir Ítalíu tóku þátt í. í upp- hafi sýningarinnar stóðu gestirnir upp og klöppuðu í nokkrar mín- ; útur en sýningin er venjulega há- f punktur tískuvikunnar í höfuð- borginni. Systkini Versace, Donatella og Santo sem hafa tekið við stjóm tískuveldis hans, voru ekki viðstödd sýninguna. Pau óskuðu þess þó sér- staklega að lag hljómsveitarinnar Police „Every Step You Take“, þar sem laglínurnar „Every move you make, I’ll be missing you“ væri spil- að á meðan föt bróður þeirra voru sýnd. Fyrirsætan Yasmin Le Bon, eig- inkona söngvarans Simon Le Bon, og fyrrverandi „Wonderbra" fyrir- sætan Eva Herzegova vora meðal þeirra sem létu sig líða niður 18. aldar tröppumar í glæsikjólum Gianni Versace. Eitt megineinkenni hins látna hönnuðar var einmitt áberandi og „rokkaður" glæsileiki sem stjömur allt frá Madonnu til hinnar látnu Díönu prinsessu sótt- ust eftir að klæðast. A myndunum má sjá að mikið var um dýrðir í Róm á dögunum. FYRRVERANDÍ „Wonderbra" fyrirsætan Eva Herzegova í einum kjóla Versace á hátíðar- tískusýningunni. NAOMI þáði aðstoð þegar hún gekk niður Spænsku tröppurn- ar bugfuð af sorg. NAOMI Campell var náin vinkona Ver- sace og brast í grát þegar hún sýndi nýjustu fatalínu hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.