Morgunblaðið - 18.09.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 23
Ortiz og Davidovitsj
meðal einleikara
TÓNLEIKAR kvöldsins eru í svo-
nefndri Rauðri röð en það sem
einkennir hana öðru fremur er
flutning-ur á vinsælum einleiks-
konsertum. Fimm aðrir tónleik-
ar verða í Rauðu röðinni í vetur.
16. október mun finnski
hljómsveitarstjórinn Hannu
Lintu sljórna tónleikum, þar
sem hinn kunni píanóleikari
Cristina Ortiz mun flylja Píanó-
konsert nr. 20, K.466 eftir Moz-
art. Jafnframt verða á efnis-
skránni Gleðiforleikur eftir
Madetoja og Þriðja sinfónía
Brahms.
Petri Sakari, aðalhljómsveitar-
stjóri SI, mun halda um tónsprot-
ann á tónleikum sem verða
haldnir 20. nóvember en þar mun
Sigurður Yngvi Snorrason flytja
klarínettkonsert Mozarts, auk
þess sem verk eftir Leif Þórar-
insson og Sibelius munu hljóma.
Einleikarinn á tónleikunum
urkennir að sumarið hafi jafnvel
verið einum of strembið. „Auðvitað
er alltaf dýrmætt að fá tækifæri
til að spila á tónleikum. Fimm
tónleikar á einum og hálfum mán-
uði eru hins vegar í það mesta
fyrir einleikara og undir það síð-
asta var ég andlega komin í þrot.
Svona fer fyrir fólki sem getur
ekki sagt nei! Ég lifði hins vegar
af og nú er ég eldhress.“
22. janúar 1998, Jenö Jandó,
færist mikið í fang en hann mun
flytja báða píanókonserta Liszts.
Stjórnandi verður En Shao en
verk eftir Kodaly og Bartók
verða jafnframt á efnisskránni.
Við annan tón kveður á
fimmtu tónleikum raðarinnar en
þá mun þýska söngkonan
Andrea Catzel flytja Fjóra síð-
ustu söngva Strauss. Witold Lut-
oslawski á einnig verk á tónleik-
unum sem Petri Sakari stjórnar.
Síðustu tónleikar Rauðu
raðarinnar verða haldnir 14. maí
en þá stígur á svið rússneski
píanóleikarinn Bella Davidovitsj
en hún mun halda upp á sjö-
tugsafmæli sitt næsta sumar. Á
efnisskrá tónleikanna verða ein-
göngu verk eftir Beethoven en
hljómsveitarstjóri verður Ole
Christian Ruud frá Noregi en
SÍ hefur lengi haft hug á að fá
hann til liðs við sig.
Meðal staða sem Sigrún lék á
i sumar var Wigmore Hall í Lund-
únum. Lætur hún hugann reika
þegar þeir tónleikar berast í tal:
„Þetta voru stærstu tónleikar lífs
míns - allt gekk vel og áheyrend-
urnir voru æðislegir.“ Tónleikarnir
hafa líka undið upp á sig, því sömu
aðilar og buðu Sigrúnu að spila í
Wigmore Hall hafa nú boðið henni
að koma fram í Purcell Room í
Lundúnum 16. desember næst-
komandi. Þar mun hún velja efnis-
skrána sjálf, líkt og á flestum tón-
leikum sem hún heldur. „Það er
mjög þægilegt að geta valið verk-
in sjálf en því fylgir auðvitað meiri
ábyrgð."
Hljómsveitarstjóri á tónleikun-
um í kvöld verður Svíinn B.
Tommy Andersson sem stjórnar
nú Sinfóníuhljóm-
sveit íslands í fyrsta
sinn. Hefur Svens-
son, sem hefur
stjórnað öllum
helstu hljómsveitum
Svíþjóðar, einkum
lagt sig eftir flutn-
ingi nútímaverka og
stjórnaði nýlega
frumflutningi á
óperunum Gun-
smoke eftir Reine
Jönsson og II Prigi-
oniero eftir Dallapiccola.
Andersson er hæstánægður
með að vera kominn til íslands en
hann kveðst vera farinn að þekkja
Sinfóníuhljómsveit íslands ágæt-
lega í gegnum geislaplöturnar sem
BIS hefur gefið út á síðustu miss-
erum. Þá ber hann íslenskum tón-
listarmönnum sem hann hefur
kynnst í Svíþjóð vel söguna. En
stendur hljómsveitin undir vænt-
ingum, þegar í návígið er komið?
„Svo sannarlega. SÍ er mjög góð
hljómsveit sem stenst fyllilega
samanburð við bestu hljómsveitir
á Norðurlöndum. Þá er ákaflega
auðvelt að vinna með hljóðfæra-
leikurunum sem hafa greinilega
jákvætt viðhorf til þess sem þeir
eru að fást við. Það er synd að
hljómsveitin skuli ekki eiga tónlist-
arhús sem er henni samboðið."
Jón Leifs í Stokkhólmi
Andersson er mikill áhugamað-
ur um verk Jóns Leifs og í apríl
á næsta ári mun hann stjórna
flutningi Fílharmóníuhljómsveit-
arinnar í Stokkhólmi á Sögusinfó-
níunni. „Ég lít öðrum þræði _ á
heimsóknina til ís-
lands sem lið í undir-
búningi mínum fyrir
þá tónleika en ég
mun jafnframt nýta
tækifærið til að
kynna mér verk ann-
arra íslenskra tón-
skálda eins og tími
vinnst til. Allar þjóð-
ir hafa gott af því
að kynna sér verk
nágranna sinna.“
I ljósi þessa skyldi
engan undra að Andersson hafi
áhuga á að snúa aftur til íslands
og stjórna sinfóníutónleikum þar
sem sænsk tónlist yrði leidd til
öndvegis. „Þeirri hugmynd verður
hins vegar varla hrint í fram-
kvæmd á næstunni en óhætt er
að segja að Svíar beri sænsk tón-
skáld ekki á höndum sér um þess-
ar mundir. Ef við flytjum ekki
sjálfir verk tónskáldanna okkar,
hveijir gera það þá? Vonandi
stendur þetta þó til bóta.“
Jafnframt verða flutt á tónleik-
unum í kvöld serenaða eða kvöld-
lokka op. 16 eftir Johannes
Brahms, þar sem fiðlum er sleppt
úr strengjasveit hljómsveitarinnar,
og forleikur að leikritinu Rósa-
mundu eftir Franz Schubert.
Ég hef gætt
þess að æfa
konsertinn
ekki of mikið
- hann verður
að vera frjáls
og ferskur
EIN mynda Þorvalds sem
sýndar eru í Gallerí Borg.
►
I
I
i
)
\
I
>
>
:
Sölusýning
á verkum
Þorvalds
Skúlasonar
GALLERÍ Borg hefur safnað sam-
an nokkrum verkum eftir Þorvald
Skúlason. Myndirnar, sem eru um
fimmtíu talsins, eru unnar með olíu,
krít og vatnslitum um og eftir 1940.
Fæstar myndanna hafa verið sýnd-
ar hér á landi áður, en margar
þeirra koma úr búi Astrid Fug-
mann, sem var gift Þorvaldi.
Þetta er fyrsta sýningin sem sett
er upp í nýjum og rúmgóðum húsa-
kynnum Gallerís Borgar í Síðumúla
34. Sýningin hefst í dag, fimmtudag
kl. 20.30. Við opnunina mun Sigrún
Hjálmtýsdóttir flytja nokkur lög við
undirleik Önnu Guðnýjar Guð-
mundsdóttur.
■-------------■
SLIM-LINE
dömubuxur
frá gardeur
Udumv
tískuverslun
m V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 h
Námstefna með einum virtasta sérfræðingi heims á
sviði stjórnunar breytinga
Bylting í stjórnun fyrirtækja -
Umskipti á vinnumarkaði
„Föst störf tilheyra
iðnbyltingunni, ekki
morgundeginum“
Dr. William Bridges
Þetta einstæða efni varðar framtíð allra
fyrirtækja og stofnana.
Stjórnunarfélag íslands hefur boðið
Dr. William Bridges hingað til lands,
einum virtasta sérfræðingi heims á
sviði stjómunarbreytinga. Bridges
segir þörfina fyrir fækkun fastra
starfsmanna augljósa en framundan
séu fleiri tímabundin störf og enn
meiri sjálfvirkni. Fyrirtæki
morgundagsins munu krefjast
■ nýs skipulags,
• nýrrar gerðar stjórnunar,
• nýrrar gerðar ráðninga,
• nýrra stefnumiða,
• nýrrar gerðar þjálfunar starfsfólks,
• nýrrar fjármála- og
launastjórnunar.
Lýst verður innihaldi breytinganna,
hvers vegna þær hljóta að kalla á
endurskoðun stjórnunarhugtaksins
og þau 5 skref sem nauðsynleg eru í
áætlun um umsköpun fyrirtækja og
vinnumarkaðar.
Skráning í síma: 533 4567
Tölvupóstur: stjornun@itn.is
Símbréf: 533 4566
Þriðjudagur 30. september
kl. 9.00-13.00 eða 14.00-18.00,
Hótel Loftleiðum, Þingsal 1.
Dr. William Bridges er í hópi viðurkenndustu
sérfræðinga og fyrirlesara í Bandaríkjunum á sviði
þróunarbreytinga (Wall Street Journal). Hann
hefur ritað 8 bækur um efnið en síðasta bók hans
JobShift - How til Prosper in a Workplace
Without Jobs, hefur verið notuð sem leiðarbók
íyrirtækja jafnt í S-A Asíu, Evrópu og
Bandaríkjunum.
Auk Bandaríkjamarkaðar hefur hann m.a. starfað
með fyrirtækjum í Bretlandi, Hong Kong,
Singapore, Frakklandi, Brasilíu, Ástralíu og Suður-
Afríku. Á meðal ólíkra fyrirtækja sem hafa notið
leiðsagnar hans má nefna Pacific Bell, Intel,
Kaiser Permanente, Proctor & Gamble,
Hewlett-Packard, Chevron, Kal Kan
Foods og McDonnel Douglas.
Stjómunarféiag islands
I tilefni
5ára
afmælis
Vikuna I7. - 24.
september
gefum við bol
með hverri pizzu
meðan bir|»ðir
endast ef verslað
er fyrir kr. I.500
eða meira.
Eitt símanúmer um land allt
755 6767
Gömlu númerin giida áfram
W'o V/ÖÁ
wM
I mBBaeffl
^I! wA
www,pizza67»<