Morgunblaðið - 18.09.1997, Síða 35
QIQAJHHUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ
T6ei HUHMUT4H8 .81 HUOAQUTMMIQ
FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 35 •
AÐSENDAR GREINAR
Búsetulandslag á íslandi
Á UNDANFÖRN-
UM áratugum hefur
áhersla á umhverfis- og
náttúruvemd vaxið
hröðum skrefum um
heim allan, samfara
aukinni þekkingu. í
fyrstu fólst náttúru-
vemd nær eingöngu í
sértækri friðun, það er
friðun ákveðinna teg-
unda og/eða ákveðinna
svæða. Mikil áhersla
var lögð á að taka frá
og friða ósnortin eða
lítt snortin svæði og
halda þannig eftir sýn-
ishomum af ýmsum
náttúmfarsgerðum fyr-
Anna Guðrún
Þórhallsdóttir
ir komandi kynslóðir. Fljótlega varð
mönnum ljóst að ekki einungis
„ósnortin" náttúra var að hverfa
víða í heiminum. Ýmsar náttúmfars-
gerðir sem beinlínis höfðu verið
skapaðar af manna völdum vom
einnig á fallanda fæti, einkum vegna
breyttrar landnýtingar af völdum
breyttra búskaparhátta. Á Norður-
löndunum og í Bretlandi var nátt-
úmfar víða að breytast mjög hratt,
ekki vegna ofnýtingar heldur, þvert
á móti, vegna vannýtingar - og/eða
breyttrar nýtingar. í S-Noregi stóðu
menn frammi fyrir því að með mik-
illi fækkun beitardýra tók skógurinn
yfir á stómm svæðum. Beitanjóðrin
(„beitekolle") sem em mjög teg-
undafjölbreytt vistkerfi vom óðum
að hverfa og fjölmargar tegundir
plantna og dýra sem áttu sitt bú-
svæði í beitanjóðmnum eða á jaðar-
svæðum þeirra vom að komast í
útrýmingarhættu. í Bretlandi var
sama upp á teningnum. Limgerðin
(hedges), sem einkenna landslags-
sýnina í Englandi og S-Wales og
einnig em sérstaklega tegundaflöl-
breytt vistkerfi, vom að hverfa
vegna þess að ekki var lengur þörf
á þeim til að aðgreina beitilönd
bænda. Fjölmörgum tegundum, sem
eiga sitt búsvæði í og við limgerðin,
fækkaði og nokkrar þeirra komust
í útrýmingarhættu. í Skotlandi var
gróðurfar skosku heiðanna að breyt-
ast, aðallega vegna minnkaðs beitar-
álags, og tijágróður farinn að stinga
sér niður í mikilli óþökk skoskra
náttúmvemdarsinna. Náttúmvemd
á Norðurlöndunum og í Bretlandi
hefur því um nokkurt skeið ekki
einungis snúist um að friða afmörk-
uð ósnortin svæði heldur og ekki
síður snúist um að viðhalda svoköll-
uðu kulturlandskap eða
culture landscape. í
þessum löndum hefur
einnig áherslan í nátt-
úmvemd færst frá sér-
tækum friðunaraðgerð-
um yfír í almennar og
fýrirbyggjandi aðgerðir
ásamt upplýsingamiðl-
un til almennings.
Hugtakið „kúltúr-
landslag" hefur lítið
sem ekkert komið inn
í umræðuna um nátt-
úmvemd hérlendis.
„Kúltúrlandslag“ hefur
verið þýtt sem menn-
ingarlandslag, mann-
vistarlandslag, byggð:
arlandslag eða búsetulandslag. í
orðunum felst mismunandi skilning-
ur á hinu erlenda hugtaki kultur-
landskap eða culture landscape.
Menningarlandslag, mannvistar-
landslag og byggðarlandslag skil-
greina hugtakið mjög þröngt með
beina tilvísun í mannvistarleifar.
Hugtakið búsetulandslag er víðara
og nær frekar til áhrifa búsetunnar
og landnýtingarinnar á landslag og
náttúmfar.
í nýendurskoðuðum lögum um
náttúmvemd, lögum nr. 93/1996,
er hugtakið „kúltúrlandslag“ ekki
að finna og í 1. gr. laganna er tek-
ið fram að „lögin eigi að tryggja
eftir föngum þróun íslenskrar nátt-
úm eftir eigin lögmálum, en vemdun
þess sem þar er sérstætt eða sögu-
legt“. í 2. gr. er náttúmvemd-
arsvæði skilgreint sem „friðlýst
svæði, þ.e. náttúmvætti, friðlönd,
þjóðgarða og fólkvanga, svo og
svæði og náttúmmyndanir sem em
á náttúruminjaskrá". Í seinni grein-
um laganna er fjallað m.a. um fram-
kvæmd laganna og ná þau nær ein-
göngu til friðlýsinga ýmiskonar þar
sem landsvæði em friðuð sem mikil-
vægt er að „varðveita sakir sérstaks
landslags, gróðurfars eða dýralífs"
og gerð grein fyrir „hversu víðtæk
friðunin er“ (28. gr.). Ekki er gert
ráð fyrir þeim möguleika í lögunum
að ákveðin nýting geti ekki aðeins
verið æskileg, heldur einnig nauð-
synleg til að viðhalda ákveðinni
landslagsgerð og/eða náttúmfari. í
heild sinni standa nýendurskoðuð lög
um náttúmvemd á sama meiði og
gömlu náttúruvemdarlögin frá
1971, með aðaláherslu á sértækar
friðunaraðgerðir. Mikilvægi þess að
vinna að náttúmvemd með tilvísan
HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ
^ Viitu auka afköst í starfi með margföldun á lestrarhraða?
^ Viltu bjarga næstu prófum með glæsibrag?
Viltu njóta þess að lesa mikið af góðum bókum?
Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hrað-
lestramámskeið sem hefst þriðjudaginn 30. september.
Skráning er í síma 564-2100.
IHRAÐUSSTTRARSKÓLJNN
Ef forfeður okkar hefðu
haft hrossið sem aðal-
húsdýr, en ekki sauð-
kindina, liti ísland allt
öðru vísi út í dag, segir
Anna Guðrún Þór-
hallsdóttir. Þá væru
skógar án efa mun
stærri og útbreiddari en
nú er.
í almenn ákvæði, t.d. hvað varðar
alla nýtingu lands og malartekju,
með fyrirbyggjandi aðgerðum í
tengslum við alla skipulagsvinnu og
með upplýsingum til almennings er
ekki enn að finna í íslensku náttúm-
vemdarlögunum. Breytingartillaga
frá Hjörleifi Guttormssyni, Kristínu
Ástgeirsdóttur og Gísla S. Einars-
syni sem gerði ráð fyrir að ákveðnar
landslagsgerðir gætu notið almennr-
ar vemdar náði ekki fram að ganga,
en hefði verið stórt skref í átt að
nútímalegri löggjöf um náttúm-
vemd. A síðasta Náttúmvemdar-
þingi var lögð fram skýrsla fráfar-
andi Náttúmverndarráðs um stefnu
í náttúmvemd. Þar kemur fram
áhersla á almennar aðgerðir í nátt-
úmvemd og bent á að biýnt sé að
setja almennar lagareglur um lands-
lagsvernd sem taki einnig til
byggðalandslags. Þar kemur fram
sú skoðun „að markmið landslags-
vemdar sé að nokkm leyti fólgin í
því að varðveita hið uppmnalega"
og „að varðveita stórar landslags-
heildir sem enn em að mestu
óskemmdar" og „að bæta úr mistök-
um 20. aldar“. Að það geti verið
eftirsóknarvert og jafnvel æskilegt
að varðveita landslagsheildir sem
hvorki era uppmnalegar né
„óskemmdar", landslagsheildir sem
myndu falla í flokk „kúltúrlands-
lags“ kemur ekki fram í skýrslunni.
En er þá eitthvað til á íslandi sem
gætið fallið undir hugtakið „kúltúr-
landslag"? Sé hugtakið skilgreint á
svipaðan hátt og hjá nágrannaþjóð-
um okkar, er trúlega óvíða sem
búsetulándslag er jafn útbreitt og á
íslandi. Áhrif landnýtingar er að
finna um allt land, í mismiklum
mæli. Sums staðar em áhrifin þó
hverfandi eins og á Homströndum.
Sauðfjárbeitin hefur þar að sjálf-
sögðu haft langvíðtækust áhrif og
án sauðíjárbeitarinnar í gegnum ald-
imar liti ísland öðm vísi út í dag.
Ekki einungis hefði landeyðingin
orðið minni, og landið væri almennt
betur gróið, heldur væri gróðursam-
setningin allt önnur. Við hefðum t.d.
mun meira af skóg- og kjarrlendi,
birki og víði. En sauðfjárbeit er ekki
það sama og t.d. hrossabeit. Ef forf-
eður okkar hefðu haft hrossið sem
aðalhúsdýr, en ekki sauðkindina, liti
ísland allt öðm vísi út í dag. Þá
væm skógar án efa mun stærri og
útbreiddari en nú er. Og hvað ef
íslensku svínin hefðu ekki dáið út á
15. öld? Stór svínastofn í landinu
hefði breytt miklu um ásýnd lands-
ins. Áhrif beitarinnar em víðtækari
og almennari en margan gmnar og
mjög lítið beitarálag þarf til að ger-
breyta ásýnd landsins. Sjaldnast em
hins vegar óbeitt svæði til sam-
anburðar því sem blasir við. Lang-
tíma beitartilraun á Auðkúluheiði í
A-Húnavatnssýslu sýndi að við
nokkuð minnkaða sauðfjárbeit kom
hávaxinn gulvíðir fljótlega inn í land-
ið. Með þjóðargjöfínni 1974 var hólf <■*
upp af Þingvöllum og inn á Uxa-
hryggi friðað að mestu fyrir beit.
Fléttur em famar að þekja melana
og mynda skán sem verður undir-
staða frekari gróðurframvindu sem
mun breyta ásýnd landsins.
Er því þá þannig varið að ís-
lenskt búsetulandslag sé ekki eftir-
sóknarvert að varðveita - að ís-
lenskt búsetulandslag sé „land í
tötrum" eða „land sundurgrafið
skurðum"? Nei, því er alls ekki
þannig varið. Vissulega er búsetu-
landslag okkar víða landslag ofbeit-
ar í aldaraðir, þó sérstaklega síð-
ustu 100 ára og landslag fram-
ræslu. En beit er ekki alfarið slæm,
þvert á móti er hún víða nauðsynleg
og bætandi eins og nágrannaþjóðir
okkar hafa áttað sig á. Og hún
getur líka verið nauðsynleg og
bætandi á íslandi ef rétt er að verki
staðið. Alfriðuðu náttúmlegu birki-
skógarnir okkar em ekki sérlega
aðlaðandi né sérlega aðgengilegir
vegna þéttleika og þar fá fáar plönt-
ur þrifist í dimmum skógarbotnin-
um. Hæfílega beittur skógur er mun
meira aðlaðandi, aðgengilegri og
tegundafjölbreyttari eins og kom
fram í tilraun í Hallormsstaðarskógi
fyrir allmörgum ámm. Friðunarað-
gerða, sérstaklega fyrir beit, er
vissulega þörf á stómm svæðum
og eina raunhæfa lausnin til að ná
upp gróðurþekjunni. En landnýting-
in getur einnig verið af hinu góða
eins fyrrnefnd dæmi sýna. Við þurf-
um því að viðurkenna að íslenskt
búsetulandslag er ekki aðeins til,
heldur getur einnig reynst nauðsyn-
legt að standa vörð um það.
Höfundur er
landnýtingarfræðingur.
Oik<?ypii:$ uippssíniiinig llníeimieís
eíf þu kemiiuir nn&ð foil’wmís til
okk'air a K,roik h.a l:s 6
0'keypiiis gieisiadi:s;Kuir þlgir
H ri nigdiu i smm.a 7'5í0 5000
/l\ islandia intemet
* KrnLitii'.í; j Tlf, fflöl