Morgunblaðið - 18.09.1997, Síða 53

Morgunblaðið - 18.09.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 53 FÓLK í FRÉTTUM Myndin Bara stelpa er ekki alveg sann- leikanum samkvæm MARGIR af bestu leikurum Danmerk- ur koma fram í myndinni Bara stelpa. - Finnst þér leikstjóranum takast að ná fram því sama og þú vilt segja með bókunum þínum? „Já, sum atriði myndarinnar eru mjög raunsönn og vel gerð. Má nefna atriðin sem gerast í hús- mæðraskólanum. Ein af skóla- systinm mínum var eins og þessi íslenska stúlka. Hún dó reyndar ekki í þessum skóla, heldur í þeim næsta sem hún var send í.“ Matador gaf ungum leikuruni tækifæri - Finnst þér aðalleikkonan, Puk Scharbau, vera lík þér á yngri ár- um? „Já, allir nefna hvað við séum líkar og ég sé af hverju. Hún er mjög góð leikkona. Ég hef gaman af því þegar ungar leikkonur verða frægar út á verkin mín. Það sama gerðist þegar við gerðum Matador- þættina. Við fengum til liðs við okkur þekkta leikara, en gáfum líka ungum leikurum tækifæri, sem urðu allir mjög þekktir eftii- að þættirnir voru sýndir.“ - Voru Matador-þættirnir gerðir eftir bók sem þú skrifaðir? „Nei, reyndar átti að verða bók úr hugmyndinni. Ég hafði þegar skapað allar persónumar og gert uppkast að bókinni en hafði ekld haft tíma til að skrifa hana. Á sama tíma vantaði Danmarks Radio hug- mynd að sjónvarpsþáttaröð. Leik- stjóri þáttanna vissi að ég var að undirbúa þessa bók því hann hafði hugsað sér að gera kvikmynd eftir bókinni þegar hún kæmi út. Honum datt þá í hug að biðja mig um að selja þeim hugmyndina til að gera sjónvarpsþáttaröð, og það varð úr.“ - Er þáttaröðin líka byggð á end- urminningum þínum? „Matador-þættirnir eru byggðir á minningum mínum um þennan tíma og tíðarandann sem honum fylgdi en ekki um sérstakar mann- eskjur. Á þessum tíma skiptist samfélagið á þennan hátt; yfirstétt- arfólk og þjónustufólk. Foreldrar mínir áttu stórt og fallegt hús eins og í kvikmyndinni, en ekki sama húsið. Það er svo stórt að í dag búa þar tvær fjölskyldur.“ Lauk nýlega við kvikmyndahandrit - Var það í fyrsta skipti sem þú vannst fyrir sjónvarp eða kvik- myndir? „Nei, ég hafði þegar gert nokkr- ar kvikmyndir, þar af tvær með Dirch Passer. Það var líka gerð kvikmynd eftir fyrstu bókinni minni „Med mor bag rattet". Ný- lega vorum við Peter Bay að ljúka við handrit að nýrri mynd, en við unnum líka saman handritið að „Kun en pige“. Það samstarf gekk hryllilega illa í fyrstu og Peter ávarpaði mig alltaf „Madame“. Eft- ir að við vorum búin að blóta hvort öðru í sand og ösku urðum við bestu vinir og allt gekk miklu bet- ur. Hann sagði mér þá frá hug- mynd sem snýr að fjölskyldu hans. Við skrifuðum það handrit og það fer í tökur næsta vor.“ - Árin þín áttatíu draga ekkeit úr vinnu hjá þér? „Nei, alls ekki. Annars var ég mjög löt í sumar. Það var sannkall- að Spánarveður í Danmörku svo ég stalst í sund á hverjum degi og gaf ritstörfunum frí.“ septembertilboð uppgnp Colaate Total tannkrem ] f*. Colgate annburstar Trðpí 1/4 Itr. Appelsínu- og eplasafi Verð áður. 75 kr. Marabou sukkulaði, 100 gr. 4 tegundir Verð áður 95 kr. Tyreweld dekkjakvoða Verð áður /IQC 615 kr. HÍÍUkr. Soma samlokur Verðáður 195 kr. 135kr. Samvinnuferðir — Landsýn efnir til ferðagleði fyrir ferðaklúbbinn Kátir dagar — kátt fólk í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 3. októberkl. 19.00. Dagskrá Verö aöeins: 1.950 kr. • Glæsilegur kvöldverður • Spennandi ferðamöguleikar ársins kynntir • Kórsöngur, grín og glens • Óvæntir vinningar dregnir úr Lukkupottinum • Eldfjörug hljómsveit • Dans ffam eftir nóttu Sala aðgöngumiða hefst í dag á skrifstofú Samvinnuferða - Landsýnar í Austurstræti 12. Allir velkomnir. Samrinniilerðir-Laiiilsýii toyt)avtc Austurstraeti 12 • S. 569 1010 • Slmbrtf 552 7TB6 og 5691095 • Innenitnðstvðlr S. S69 1070 HðM Söflu y*ð Hagitorg • S. M2 2277 • Stmbrtt 562 2460 HitMrt)*rt«r B«imr»un. 14 - S S65 1155 - Simbfíl 565 S355 Ketavft: Hatnargðtu 35* S 421 3400* Sknbrt(4?1 3490 Aknan: BrMirgðtu 1 *S. 431 3386* Sknbrtt 4311195 Akartyri: Riðhústorgl 1 • S «42 7200 • Sbnbrét 461 1035 tatMMrlr VestmMnabraut 38 • S 4011271 • Sfcnbrtt 481 2792 M»rtar.Ha»naiatr«i7.S.45«5390*SJnbf4(456 3592 Elanlg ■> VJS / QISQH VIJAH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.