Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 49
I DAG
Arnað heilla
ftfkÁRA afniæli. í dag,
OV/föstudaginn 10.
október, er sextug Grím-
hildur Bragadóttir bóka-
safnsfræðingur, Laufás-
vegi 47, Reykjavík. Hún
er stödd í Portúgal á af-
mælinu ásamt eiginmanni
sínum, Hauki Guðlaugs-
syni, söngmálastjóra
þjóðkirkjunnar.
BRIPS
llmsjön Guómundur 1*411
Arnarson
HVER er besta spila-
mennska suðurs í sex lauf-
um?
Norður gefur; enginn á
hættu. Norður
♦ KD95
¥ K10
♦ D93
♦ ÁG54
Suður
♦ Á762
¥ DG
♦ Á
♦ K109632
Vestur Norður Austur Suður
1 grand Pass 3 lauf
Pass 4 lauf Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
Útspil: Tígulsjö.
Spilið er úr bók Roberts
Sheehans, The Times Book
of Bridge. „Þegar ég horfði
á spilið,“ segir Sheehan, „tók
suður á tígulásinn, tvisvar
tromp og fór svo í spaðann.
Hann lá 4-1 og sagnhafi
gafst upp: Gaf einn á hjarta-
ás og einn á spaða. Gat hann
gert betur?“
Norður
♦ KD95
¥ K10
♦ D93
♦ ÁG54
Vestur
♦ G1084
¥ Á64
♦ 76542
+ 7
Austur
♦ 3
¥ 987532
♦ KG108
+ D8
Suður
♦ Á762
¥ DG
♦ Á
♦ K109632
Sheehan leggur eftirfar-
andi til: Einhvem tíma ætti
sagnhafi að spila hjartagosa
að heiman, eins og hann
ætli að svína. Ef vestur
dúkkar, má hreinsa tígulinn,
taka spaða einu sinni í borði
og spila hjarta. Vestur verð-
ur þá að spila frá G108 í
spaða, sem gefur slag. En
hvenær er sálfræðilega rétt-
ur tími til að læðast framhjá
vestri með hjartagosann?
Sheehan segir að sniðugt sé
að trompa fyrst einn tígul
til að sýna vöminni að þar
sé ekkert að hafa.
Þetta er góð hugmynd,
en Sheehan horfir framhjá
mikilvægi tíguldrottningar-
innar. Hún er hugsanlegt
þvingunarspil, því slemman
vinnst sjálfkrafa ef sami
mótheiji á ijórlitinn í spaða
og tígulkóng. Því verður að
teljast betra að spila hjarta-
gosa í öðrum slag og sam-
nýta þannig alla möguleika.
pT /AÁRA afmæli. Á
Ov/morgun, laugardag-
inn 11. október, verður
fimmtug María Erla Guð-
mundsdóttir, Logafold
73. Hún og eiginmaður
hennar Vilberg Guð-
mundsson taka á móti
gestum á heimili þeirra á
morgun kl. 17.
A /AÁRA afmæli. í dag,
TlvJföstudaginn 10.
október, verður fertugur
Einar S. Ólafsson, dreif-
ingarstjóri Olíudreifing-
ar ehf. á Akureyri. Einar
og eiginkona hans Hafdís
Gísladóttir eru að heiman.
COSPER
* \ \ I / / ■' '_
CQSPER 43W
ALDREI kyssir neinn mig.
HOGNIIIREKKVISI
SKAK
llmsjón Margjrir
Pétursson
STAÐAN kom upp á Fon-
tys-mótinu í Til-
burg sem nú er að
ljúka. Ungverska
stúlkan Jiidit Polg-
ar (2.670) var með
hvítt og átti leik,
en Aleksei Shirov
(2.700), sem nú
teflir fyrir Spán,
hafði svart.
23. f6! - g6 (Svart-
ur má ekki þiggja
mannsfórnina: 23.
- bxc3 24. fxg7 -
Kxg7 25. Hxf7+ -
Hxf7 26. Dxf7+ -
Kh8 27. Df8 mát)
24. Rd5 - DxdG
25. Re7+ - Kh8 26. Bh6!
og svartur gafst upp. Júdit
hótar 27. Bg7 mát og hvorki
26. - Hg8 27. Bg7+ -
Hxg7 28. Dxf7+ né 26. —
Re6 27. Hc6 - Dd4 28.
Hxe6! veita nokkra von um
björgun.
Norræna VISA-bikar-
mótið: Þriðja umferðin hefst
í dag kl. 16 á Grand Hótel
Reykjavík. Jóhann Hjartar-
HVITUR leikur og vinnur.
son hefur hvítt gegn Hann-
esi Hlífari Stefánssyni og
Norðurlandameistarinn Curt
Hansenj hefur hvítt gegn
Helga Áss Grétarssyni.
STJÖRNUSPA
cítir Fraatts llrakc
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú þarfnast Qárhagslegs
öryggis til þess aðgeta
verið hamingjusamur.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Þú kemst að því að lengi
má manninn reyna þegar
erfitt ástand skapast í starfi
þínu. Allt fer þó vel ef þú
sýnir staðfestu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ættir að freista þess að
fá útrás fyrir sköpunarþörf
þína því það léttir þér lund
og gerir þig bæði að betri
starfsmanni og vini.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní) í»
Einhvetjir erfiðleikar koma
upp á vinnustað þínum en
ef þú heldur rétt á spöðun-
um kemur þú út sterkari
einstaklingur en áður.
Krabbi
(21. júní - 22.júlí)
Það hellast yfir þig ráðin á
íjármálasviðinu, en oft er
best að láta stjórnast af
eigin sannfæringu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Margt getur breyst fyrr en
ætlað er og þú þarft að
sýna sveigjanleika til að
allt fari vel að lokum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það er oft ekki verra að
hafa áhrif á breytingar á
bak við tjöldin, heldur en
með beinni þátttöku. Hafðu
það hugfast og vertu lipur
og ráðagóður.
V^g
(23. sept. - 22. október)
Morgunstund gefur gull í
mund og nú er rétti tíminn
til að hleypa áætlunum um
persónuleg málefni í fram-
kvæmd.
Sporddreki
(23.okt. - 21. nóvember) Gj|j0
Það hefur mjög reynt á
samstarfshæfni þína að
undanförnu og nú fer að
sjá fyrir endann á starfinu
með jákvæðri útkomu.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Gættu þess vandlega að
misskilja ekki samstarfs-
menn þína í einhverri fljót-
færni því það getur dregið
dilk á eftir sér.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Það er vandasamt að velja
sér samstarfsmenn í við-
skiptum ekki síður en á
öðrum sviðum. Hafðu það
hugfast.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Ýmsir nýir möguleikar opn-
ast þér í starfi og þú þarft
að sýna mikinn sveigj-
anleika til þess að nýta þér
þá eins og vert væri.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Ekki er allt gull sem glóir.
Það á bæði við um einkalíf
og starf og best að fara
varlega á báðum sviðum.
IMýar vörur
Blússur, pils og buxurist. 38-so
'lœsimegjM
Austurveri • Háaleitisbraut 68, sími 553 3305
JOSEPh JANARD
Ný sending
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Elizabeth Ardeii
kynnin2 í dag
15% KYNNINGARAFSLATTUR
GRAFARVOCS APOTEK
Hverafold 1-3, sími 587 1200.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki i traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Húsbréf
Útdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa
í eftirtöldum flokkum:
4. flokki 1992 - 16. útdráttur
4. flokki 1994 - 9. útdráttur
2. flokki 1995 - 7. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. desember 1997.
Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði.
Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis-
stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á
Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa-
fyrirtækjum.
[y&l HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900