Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ Merkingar 54 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 FÓLK í FRÉTTUM BORGARINNAR ÞAR SEM GÓÐIR GESTIR KOMA TIL AÐ SÝNA SIG OG SJÁ AÐRA. ---rr------------------ Morgunblaðið/Kristinn Nr. vor Lag Flytjandi 1. (1) The Drugs Don't Work Verve 2. (2) Put Your Hand Where My Eyes Con See Busta Rymes 3. (3) One Mon Army Prodigy & T.Morello 4. (18) Kick the P.A. Korn&Dust Bros 5. (11) Song Fezi Wydeef 6. (4) Got It Till Its Gone Janet, Q-tip & J.Milchel 7. (7) Turn My Head Live 8. (8) Reykjovíkurnætur Botnleðja 9. (5) All Mine Portishead 10. (15) Sumchyme Dario 11. (-) Hitcin a Ride Green Doy 12. (9) Fly SugarRay 13. (13) 90 kr perlo Maus 14. (6) Everlong Foo Fighters 15. (10) Even After All Finley Quaye 16. (23) Phenomnnom LLCoolJ 17. (12) Just For You M-People 18. (20) Feel So Good Mase 19. (-) Indigo Flow Limp Bizkit 20. (-) Nightnurse Sly & Robbie 21 (30) Deboser Pixies 22. (14) Stand By Me Oasis 23. (-) Deadweigt Beck 24. (24) Summertime Sundays 25. (-) Mr. Georgious Smoke City 26. (-) Grænn Soðin fiðla 27. (25) Joga Björk 28. (22) Burnin Daft Punk 29. (26) Legend of a Cowgirl Imani Coppola 30. (27) Bentley's Gonno Sort Ya Out Bentley Rythm Ace KOMINN heim aftur. Ásgeir gengur inn í flugstöðina í fylgd vinar síns Friðfinns Finnbogasonar og er fagnað af öðrum stuðningsmönnum ÍBV sem fylgdu hon- um heim. ______ SKÁL! Létt yfir Eyjamönnum á bjórhá- tíðinni í Stuttgart. Hér skála þeir Guð- mundur Þ.B. Olafsson, Jón Ægisson, Val- geir Árnason, Ólafur Erlendsson og Ingi Freyr Ágústsson í Dinkel Acker-öli. í GÓÐUM félagsskap á bjórhátíðinni. Mágkonurnar Elínborg Óskarsdóttir og Guðbjörg Karlsdóttir brosa blítt með Ög- mund Friðriksson á milli sín. hópsing Stuð á Eyja- mönnum í Stuttgart Vestmannaeyjum. Morgnnblaðið. ►Hópur stuðningsmanna ÍBV fylgdi liðinu til Stuttgart, þar sem það lék við heimamenn í Evrópukeppni bikarhafa. Stuðn- ingmennirnir flugu til Lúxem- borgar og óku þaðan til Stutt- gart4#r sem þeir dvöldu í þrjár nætur. Auk þess að fylgjast með leik IBV og Stuttgart, og hvetja þar sína menn, skoðuðu stuðn- ingsmennirnir sig um í Stuttgart og kynntu sér menningu Þjóð- verja. Mikil bjórhátíð var í Stuttgart meðan hópurinn dvaldi þar, svo- kallað októberfest, og að sjálf- sögðu tóku Eyjamennirnir þátt í hátíðinni ásamt fleiri íslending- um, búsettum í Stuttgart. Stenycnningin á bjórhátíðinni var engu lík og höfðu Eyjamenn- irnir á orði að Þjóðhátíðin félli í skuggann af þessari hátíð Þjóð- veijanna. Um flmm þúsund manns voru í tjaldinu sem Eyjahópurinn var í og var skálað, sungið, klappað og dansað á borðum og bekkjum í sex tíma samfellt, enda voru margir raddlitlir þegar hátíðinni lauk. Þegar stuðningsmenn ÍBV héldu svo heim á Ieið var Eyja- peyinn og knattspyrnukappinn Ásgeir Sigurvinsson með þeim í för en Ásgeir var á heimleið eftir 24 ára búsetu í Belgíu og Þýska- landi, þar sem hann gerði garðinn frægan sem atvinnumaður í knattspyrnu. Ásgeir var að flytja heim og var vel við hæfi að stuðn- ingsmenn ÍBV fylgdu honum heim aftur en Ásgeir var leikmað- ur ÍBV áður en hann hélt í at- vinnumennskuna fyrir 24 árum. LAGIÐ tekið í Stuttgart. Árni Johnsen mætti á leikinn í Stutt- gart og eftir leik var gítarinn tekinn upp og lagið tekið. Hér syngja Árni og Eyjapeyinn Dav- íð Jóhannsson, sem nú er búsett- ur í Hamborg, slagara fyrir Ás- geir Sigurvinsson. Jóhannes Ólafsson, formaður knattspyrnu- deildar ÍBV, fylgist með á bak við íbygginn á svip. Hillumerkingakerfi Verðmerkingaborðar ^ Skiltarammar á fæti JbOfnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiöja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 Smáskífan „Candle in the Wind“ nálgast heimsmetið ►SMÁSKÍFAN „Candle in the Wind“ sem inniheldur lagið sem- Elton John söng við jarðarför Diönu prinsessu hefur selst í tæp- lega þijú þúsund eintökum á Is- landi. Það er Skífan sem sér um dreifingu plötunnar og að sögn Aðalsteins Magnússonar, kynning- arstjóra Skífunnar, seldust fyrstu l eintökin á skömmum tíma. |1500 eintök voru : eru komin í r. „Þetta er t smáskifa l á íslandi • því sem ég best veit,“ sagði Aðal- steinn. • ágóði plötunn- • óskiptur í agarsjóð Díönu su að undanskildum aukaskattinum. „Við fáum ónu í þóknun fyrir að plötunni og selja hana. Við erum aoWyna að fá virðisauka- skattinn nMurfelldan og höfum sent fjármákiráðherra bréf en höf- um ekkert svar fengið. Stöð 2 hef- ur auglýst smáskifimíTá-eÍgin kostnað sem er þeirra framTag söfnunarinnar. Það var enginn 25 ur pr virð ekkrt dreifaN annar fjölmiðill í landinu tilbúinn tilþess að taka þátt í þessu,“ sagði Aðalsteinn. Komin er út plata með allri jarð- arför Díönu sem fæst nú í verslun- um á íslandi. Platan heitir „Diana Princess of Wales. BBC Recor- ding“ og inniheldur allar ræður, lag Elton Johns, kórsöng og annað sem var flutt við jarðarfóiána. Sama fyrirkomulag gildir um breiðskífuna og smáskífima og rennur ágóðinn óskiptur í minningarsjóð Dionu. „Það sem fólk vill áreiðanlega eignást á þessum diski er ræðn jarls, bróður sem var áhrifa- mikil," sagði Aðalsteinn að lokum. Samkvæmt nýlegum heimildum hafa verið seldar 3,8 milljóni'r ein- taka af smáskífúnni „Candlc in the Wind“ í Bretlandi og 26 milljónir eintaka víðs vegar umJieiminn. Með þessari gifurlegu sölu er smá- skífan að nálgasþ-met smáskífunn- ar „White Cluristmas" sem Bing Crosþy-siJfig fyrst árið 1942 og Tur síðan selst f 30 milljónum eintaka. beuRÁÉip NÝ SENDING ^ Enskar bækur - margir titlar ❖ Tarotspil - draumanet - rúnir - rúnakerti - gjafavara - dagatöl ‘98 ❖ Reykelsi - pendúlar - nuddolíur o.fl. --------.; ... : ---mmgm-——T--—r.",;-.: - Við þjónum þér með kærleik, gleði og Ijósi Betra líf — Kringlunni 4-6 - Póstkröfuþjónusta s. 581 1380. GUFUDÆLUR afkastamiklir vinnuþjarkar SKEIFUNNI 3E-F ■ SlMI 581 2333 • FAX 568 0215 KABCHER KARCHER iíiWi 11 1/AFFI , REY HjAVIK RRXTtVUkttNT ' k A k StiilMJéaisweltiii Hunang leDdir fostiidig /AFFl , ER MIÐDEPILL KVÖLDLÍFS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.