Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 52
,5ái FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fjaran Jón Möller við píanóið, syngjandí gengilbeínur og fallegur flautuleikur gera máltíðina ógleymanlega. Víkingaveíslur, óvenjulegar uppákomur í > frumleglegasta veitingahúsi landsins |v/kingasveitin vinsæla genr /. k,andhö««á danssolimý, Igefurengumjnð^konunY ^ Pantið í tíma í síma 565 1213 Fjörukráin • Strandgötu 55 Raggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. m -þín saga! ■■m £fóófió£intl í oamuUma uiÖ datióftan týdókála ffiwnMj&ity Májófcate býáiut tií ningap í Norræna húsinu í dag föstudag Sýningarnar vcrða tvær, kl. 16.00 og kl. 20.00. Lcikritið er núríma túlkun á Völuspá og heitir Völvu-tölvu-Völuspá eða Óðinn á „lrcinu" CJftctfpió aðgaiufwi og ueitingan. Rektor Brandbjerg Höjskole, Sören Juhl mun kynna danska lýðskóla að loknum sýningum. Nánari uppplýsingar fást í Lýðskólanum í s. 562 6844 og Norræna húsinu í s. 551 7030. % % Smiðjuvefíi 11 í kópuvogi. sími: 50 7 60110 Um helgina Lifandi tónlist fyrir lifandi fólk Föstudagskvöld Lúdó og Stefán Laugardagskvöld Hljómsveit Önnu Vilhjálms Sunnudagskvöld Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur gömlu og nýju dansana Stórf w_ Sjáumst FÓLK í FRÉTTUM Fíni fótbolta- kappinn ►FOTBOLTAKAPPINN David Beckham er kunnastur fyrir að leika knattspyrnu með liði Manchester United og enska landsliðinu og undanfarna mán- uði fyrir að vera kærasti Victor- iu Adams í Spice Girls. Beckham er 22 ára, ekur hraðskreiðum glæsibflum og kaupir fötin sín hjá Prada og Gucci. Hann er því enginn venjulegur fótboltamað- ur og líkist miklu fremur popp- stjörnu en hefðbundnum íþrótta- manni. Hann ólst upp í Ching- ford í Essex og samkvæmt móð- ur hans hefur hann haft fótbolta við fæturna síðan hann gat stað- ið upp. Manchester United var alltaf draumalið Beckhams og því er ekki amalegt fyrir hann að fá eina milljón króna á viku fyrir að spila með liðinu. Að auki fær hann um 230 milljónir króna vegna auglýsingasamn- ings fyrir íþróttaskó og legghlíf- ar. Nýjasta tekjulind Beckhams er að auglýsa hárvörur en sá samningur gefur honum 115 milljónir króna í aðra hönd. Beckham er mjög vinsæll meðal ungra stúlkna en er alltaf jafn undrandi þegar hann kem- ur heim suma daga og finnur unglingsstúlkur grátandi fyrir utan húsið. Þegar Beckham var sjálfur unglingur eða 14 ára gamall var hann kominn í þjálf- unarbúðir Manchester United á Old Trafford. Þar fékk hann rúmar þrjú þúsund krónur á viku fyrir að þrífa takkaskó at- vinnumannanna. í dag býr hann í fínu hverfí í Manchester rétt hjá Ryan Giggs og þjáist af al- varlegri bfladellu. Hann ku eiga nokkrar glæsikerrur sem hann skiptist á að nota. Hann þykir hafa fínan smekk eins og kærastan og kýs frekar að drekka léttvín en bjór og fer frekar á veitingastað en krár. Hann segist hafa lagt mikið á sig og unnið hörðum höndum fyrir þeirri velgengni sem hann á að fagna í dag. Hann er þó alltaf meðvitaður um að hann er mjög heppinn að hafa náð svona langt sem fótboltamaður. BECKHAM og Victoria Adams í Spice Girls hafa verið par siðan í mars á þessu ári. Titanic í Tókýó STÓRMYNDIN „Titanic“ verður fi-umsýnd á Tókýó kvikmyndahátíðinni 1. nóv- ember nk., sjö vikum áður en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum. Innabúðar- mönnum í Holljnvood fínnst þetta einkennileg ákvörðun hjá stjómarmönnum Fox-fyr- irtækisins, og velta því fyrir sér hvers vegna Japan varð fyrir valinu fyrir heimsfrum- sýningu myndarinnar en ekki t.d. Bretland en London kvik- myndahátíðin er haldin á svipuðum tíma. Einnig hefur það heyrst að yfirmenn Paramount, sem sjá um dreifíngu „Titanic“ í Bandan'kjunum, séu urrandi reiðir yfir því að írumsýna eigi myndina í Tókíó mörgum vikum fyrir Bandan'kjafrum- sýningu. Bandarískh- kvik- myndahúsagestir fá ekki tækifæri til þess að sjá „Tit- anic“ fyn- en 19. desember. Reyndar sitja flestir Japanir við sama borð og Bandaríkja- menn því „Titanic“ mun ekki íára í almenna dreifíngu á Japan fyrr en 20. desember. Að sögn Robs Friedmans, varastjómarformanns Para- mount, var það ákvörðun leik- stjórans, James Cameron, að frumsýna í Tókýó í nóvember. Bæði hann og Leonardo DiCaprio, stjarna myndarinn- ar, njóta mikillar hylli meðal japanskra bíógesta og ætla þeir að vera viðstaddir frum- sýninguna til þess að gleðja aðdáendur sína. Helgartilboð: StÓI Egill kr. 350 Cataíína Lambalaeri bearnaiic kr. 790. Viðar Jónsson skemmtir gestum til kl. 03. 9{amra6org 11 ■ sími 554 2166 ]azz í kvöld kl. 21.00 MÚLinn Eðvarð Lárusson Birgir Baldursson Guðmundur Pétursson Þórður Högnason lÁmfm'iln simi 551 0100 Jomtruin Lækjargataá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.