Morgunblaðið - 10.10.1997, Síða 52

Morgunblaðið - 10.10.1997, Síða 52
,5ái FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fjaran Jón Möller við píanóið, syngjandí gengilbeínur og fallegur flautuleikur gera máltíðina ógleymanlega. Víkingaveíslur, óvenjulegar uppákomur í > frumleglegasta veitingahúsi landsins |v/kingasveitin vinsæla genr /. k,andhö««á danssolimý, Igefurengumjnð^konunY ^ Pantið í tíma í síma 565 1213 Fjörukráin • Strandgötu 55 Raggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. m -þín saga! ■■m £fóófió£intl í oamuUma uiÖ datióftan týdókála ffiwnMj&ity Májófcate býáiut tií ningap í Norræna húsinu í dag föstudag Sýningarnar vcrða tvær, kl. 16.00 og kl. 20.00. Lcikritið er núríma túlkun á Völuspá og heitir Völvu-tölvu-Völuspá eða Óðinn á „lrcinu" CJftctfpió aðgaiufwi og ueitingan. Rektor Brandbjerg Höjskole, Sören Juhl mun kynna danska lýðskóla að loknum sýningum. Nánari uppplýsingar fást í Lýðskólanum í s. 562 6844 og Norræna húsinu í s. 551 7030. % % Smiðjuvefíi 11 í kópuvogi. sími: 50 7 60110 Um helgina Lifandi tónlist fyrir lifandi fólk Föstudagskvöld Lúdó og Stefán Laugardagskvöld Hljómsveit Önnu Vilhjálms Sunnudagskvöld Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur gömlu og nýju dansana Stórf w_ Sjáumst FÓLK í FRÉTTUM Fíni fótbolta- kappinn ►FOTBOLTAKAPPINN David Beckham er kunnastur fyrir að leika knattspyrnu með liði Manchester United og enska landsliðinu og undanfarna mán- uði fyrir að vera kærasti Victor- iu Adams í Spice Girls. Beckham er 22 ára, ekur hraðskreiðum glæsibflum og kaupir fötin sín hjá Prada og Gucci. Hann er því enginn venjulegur fótboltamað- ur og líkist miklu fremur popp- stjörnu en hefðbundnum íþrótta- manni. Hann ólst upp í Ching- ford í Essex og samkvæmt móð- ur hans hefur hann haft fótbolta við fæturna síðan hann gat stað- ið upp. Manchester United var alltaf draumalið Beckhams og því er ekki amalegt fyrir hann að fá eina milljón króna á viku fyrir að spila með liðinu. Að auki fær hann um 230 milljónir króna vegna auglýsingasamn- ings fyrir íþróttaskó og legghlíf- ar. Nýjasta tekjulind Beckhams er að auglýsa hárvörur en sá samningur gefur honum 115 milljónir króna í aðra hönd. Beckham er mjög vinsæll meðal ungra stúlkna en er alltaf jafn undrandi þegar hann kem- ur heim suma daga og finnur unglingsstúlkur grátandi fyrir utan húsið. Þegar Beckham var sjálfur unglingur eða 14 ára gamall var hann kominn í þjálf- unarbúðir Manchester United á Old Trafford. Þar fékk hann rúmar þrjú þúsund krónur á viku fyrir að þrífa takkaskó at- vinnumannanna. í dag býr hann í fínu hverfí í Manchester rétt hjá Ryan Giggs og þjáist af al- varlegri bfladellu. Hann ku eiga nokkrar glæsikerrur sem hann skiptist á að nota. Hann þykir hafa fínan smekk eins og kærastan og kýs frekar að drekka léttvín en bjór og fer frekar á veitingastað en krár. Hann segist hafa lagt mikið á sig og unnið hörðum höndum fyrir þeirri velgengni sem hann á að fagna í dag. Hann er þó alltaf meðvitaður um að hann er mjög heppinn að hafa náð svona langt sem fótboltamaður. BECKHAM og Victoria Adams í Spice Girls hafa verið par siðan í mars á þessu ári. Titanic í Tókýó STÓRMYNDIN „Titanic“ verður fi-umsýnd á Tókýó kvikmyndahátíðinni 1. nóv- ember nk., sjö vikum áður en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum. Innabúðar- mönnum í Holljnvood fínnst þetta einkennileg ákvörðun hjá stjómarmönnum Fox-fyr- irtækisins, og velta því fyrir sér hvers vegna Japan varð fyrir valinu fyrir heimsfrum- sýningu myndarinnar en ekki t.d. Bretland en London kvik- myndahátíðin er haldin á svipuðum tíma. Einnig hefur það heyrst að yfirmenn Paramount, sem sjá um dreifíngu „Titanic“ í Bandan'kjunum, séu urrandi reiðir yfir því að írumsýna eigi myndina í Tókíó mörgum vikum fyrir Bandan'kjafrum- sýningu. Bandarískh- kvik- myndahúsagestir fá ekki tækifæri til þess að sjá „Tit- anic“ fyn- en 19. desember. Reyndar sitja flestir Japanir við sama borð og Bandaríkja- menn því „Titanic“ mun ekki íára í almenna dreifíngu á Japan fyrr en 20. desember. Að sögn Robs Friedmans, varastjómarformanns Para- mount, var það ákvörðun leik- stjórans, James Cameron, að frumsýna í Tókýó í nóvember. Bæði hann og Leonardo DiCaprio, stjarna myndarinn- ar, njóta mikillar hylli meðal japanskra bíógesta og ætla þeir að vera viðstaddir frum- sýninguna til þess að gleðja aðdáendur sína. Helgartilboð: StÓI Egill kr. 350 Cataíína Lambalaeri bearnaiic kr. 790. Viðar Jónsson skemmtir gestum til kl. 03. 9{amra6org 11 ■ sími 554 2166 ]azz í kvöld kl. 21.00 MÚLinn Eðvarð Lárusson Birgir Baldursson Guðmundur Pétursson Þórður Högnason lÁmfm'iln simi 551 0100 Jomtruin Lækjargataá

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.