Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 I DAGBÓK í i i i i > > > Spá kl. 4 * * * Rigning % %% «s|vdda kk & & =4s V7, Skúrir y.Slydduél %%%%Snjókoma y Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrit, heii fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld é é é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Minnkandi norðaustanátt, gola eða kaldi er líður á daginn. Léttskýjað sunnan- og vestan- lands en skúrir eða slydduél norðaustantil í fyrstu en styttir svo smám saman upp þar líka. Heldur kólnar í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag er útlit fyrir fremur kalda norðlæga átt og sums staðar gæti snjóað, en á sunnudag eru líkur á nokkuð björtu veðri. Eftir helgi er búist við suðvestlægri vindátt með hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar f Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við Færeyjar fjarlægist og hæðarhryggur kemur inn á Grænlandshaf. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gaér að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á [*] og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °c Veður Reykjavlk 6 úrk. i grennd Lúxemborg 18 skýjað Bolungarvík 3 skýjað Hamborg 20 skúr á sið.klst. Akureyri 5 rigning Frankfurt 20 skýjað Egilsstaðir 5 rigning Vín 20 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 alskýjað Algarve 23 léttskýjað Nuuk 1 slydda Malaga 25 hálfskýjað Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn Barcelona 24 heiðskirt Bergen 11 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 9 alskýjað Róm 25 léttskýjað Kaupmannahöfn Feneviar 21 þokumóða Stokkhólmur 9 þokumóða Winnipeg 2 Helsinki 11 þokumóða Montreal 10 heiðskírt Dublin 14 skýjað Halifax 6 skýjað Glasgow 15 skúr á sið.klst. New York 17 þokumóðá London 18 skýjað Washington París 22 skýjað Orlando 22 þokumóða Amsterdam 18 skýjað Chicago 21 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 10. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.59 1,3 12.38 3,0 19.13 1,2 7.58 13.10 18.21 20.30 ÍSAFJÖRÐUR 1.53 1,5 8.11 0,8 14.49 1,7 21.30 0,7 8.11 13.18 18.24 20.38 SIGLUFJÖRÐUR 4.46 1,1 10.34 0,6 17.00 1,2 23.23 0,5 7.51 12.58 18.04 20.17 DJÚPIVOGUR 2.52 0,8 9.33 1,8 16.05 0,9 22.08 1,6 7.30 12.42 17.53 20.01 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 óhentugt, 8 svali, 9 sér, 10 verkfæri, 11 róta í, 13 nytjalönd, 15 karl- dýr, 18 hólf, 21 græn- meti, 22 svæfils, 23 drátt- ardýrið, 24 spýtubakka. LÓÐRÉTT: 2 handfang, 3 hafna, 4 flatur steinn, 5 megnar, 6 ökutækis með hlassi, 7 skjótur, 12 hlaup, 14 knæpa, 15 hests, 16 bál, 17 hávaði, 18 dúr, 19 brotsjór, 20 heimili. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kutar, 4 snáks, 7 labbi, 8 ámóta, 9 fyl, 11 slár, 13 rita, 14 Ingvi, 15 traf, 17 skop, 20 ara, 22 úrgur, 23 urðar, 24 senna, 25 taðið. Lóðrétt: 1 kalls, 2 tíbrá, 3 reif, 4 stál, 5 ágóði, 6 skapa, 10 ylgur, 12 rif, 13 ris, 15 trúss, 16 angan, 18 kóðið, 19 párið, 20 arga, 21 aumt. í dag er föstudagur 10. október, 283. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Og þegar þeir héldu áfram að spyrja hann, rétti hann sig upp og sagði við þá: „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi kom Kyndill en út fóru Víðir, Cieade de Amarante, Brú- arfoss, Akureyririn EA og Arnarfell. í gær- kvöldi fóru tvö japönsk skip, Brúarfoss og Arn- arfell. í gærkvöldi komu Snorri Sturluson og Jón Baldvinsson. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu írafoss og flutningaskipið Haukur og Lómur fór. Einnig kom rússneski togarinn Olshana. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561-9570. FAAS Minningarkort Félags aðstandenda Alz- heimersjúklinga, sími 567-8388 eða bréfsími 587-8333, alla daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi og hand- mennt kl. 10, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Vesturgata 7. Dansað í kaffitímanum alla föstu- daga í sumar kl. 14.30. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Hraunbær 105. Kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9-14 út- skurður, kl. 11-12 leik- fimi, kl. 12-13 hádegis- matur. Árskógar 4. í dag kl. 9 (Jóhannes 8, 7.) perlusaumsnámskeið. Kl. 11 kínversk leikfími. Bingó kl. 13.30. Norðurbrún 1. Frá kl. 9-13 útskurður, 10-15 hannyrðir, 10-11 boccia. Furðugerði 1. Messa í dag kl. 14. Prestur sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Kaffiv. kl. 15. Rangæingafélagið í Reykjavík Kirkjudagur félagsins verður í Bú- staðakirkju sunnudaginn 19. okt. nk. og hefst með messu kl. 14. Kór félags- ins syngur við messuna. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu þar sem Elín Ósk Óskars- dóttir og Kjartan Ólafs- son skemmta. Allir vel- komnir. Kökur eru vel þegnar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur dansleik í Hraunholti, Dalshrauni 15, í kvöld föstudaginn 10. okt., kl. 20. Capri tríó leikur fyrir dansi. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Félags- vist í Risinu kl. 14 í dag. Léttsveit harmonikkufé- lagsins leikur fyrir dansi í Risinu kl. 20 í kvöld. Allir velkomnir. Félagið mun gangast fyrir ætt- fræðinámskeiði í sam- vinnu við Ættfræðiþjón- ustuna. Uppl. á skrif- stofu félagsins í síma 552-8812. Félag eldri borgara, Garðabæ minnir á fé- lags- og skemmtifundinn á morgun, laugardaginn 11. okt. kl. 15-17 í safn- aðarheimilinu Kirkju- hvoli, norðursal. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30.t Um- sjón hefur Edda Baldurs- dóttir. Bólstaðarhlið 43. Handavinnustofan opin frá kl. 9-16, alla virka daga. Leiðbeinendur á staðnum. Nánari uppl. í síma 568-5052. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudaginn 14. októ- ber kl. 14 verður fræðslu- og skemmti- fundur á vegum áhuga- fólks um íþróttir aldr- aðra. M.a. kynning á boccia. Sungið, leikið dansað. Kaffiveitingar í' teríu. Allir velkomnir. Málverkasýning Jóns Jónssonar er opin á opn- unartíma hússins. Sýn- ingunni lýkur 15. októ- ber. Námskeið í vöfflu- púðasaumi miðvikudag- inn 29. október. Umsjón Ingveldur Einarsdóttir. Skráning hafin. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spilum fé- lagsvist á morgun, laug- ai-dag kl. 14 á Hallvc^i!- arstöðum. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan. Mæting í Miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Gengið frá Perlunni, niður Öskjuhlíð, neðan Fossvogskirkjugarðs, yfir göngubrúna yfir Kringlu- mýrarbraut, að Garðyrk- justöð Reykjavíkurborgar í Fossvogsdal. Rúta fram og til baka. Kirkjustarf Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefmhp má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn - kl. 10-12. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Unglinga- samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sjöunda dags aðve^js istar á íslandi: Á laug- ardag:- Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guða- þjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Peter Ro- ennfeldt. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður De- rek BeardsellT Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvildardags- skóli ,kl. 10. Guðsþjýéf usta kl. 11. Ræðumaður Iain Peter Matchett. Adventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta Jón Hjörleifur Jónsson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. MORGUNBI.AÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintg^.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.