Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ford Escort CLX 1,4 langb. 1.338.000 kr. Ford Escort CLX 1,6 langbakurl .478.000 kr. 188 km/klst 10,2 sek 9,35 kg/ha 6,61 HONDA Civic 3ja dyra býðst með 1,5 I VTEC vél. Þetta er búnaður sem stjórnar opnun og lokun ventla og dreg- ur verulega úr bensíneyðslu en eykur jafnframt aflið. Meðaleyðslan í bæjarakstri er þannig tæpum litra minni en í 1.400 bílnum. Tveir líknarbelgir eru staðalbúnaður. Aukabúnaður á mynd eru svuntur neðan á stuðara og álfelgur. 163 km/klst 16,l sek 15,06 kg/ho 8,l I FORD Escort skutbíllinn með 1,4 iítra vélinni kom nýr á markað á síðasta ári, m.a. með nýrri innréttingu og und- irvagni. Staðalbúnaður í bílnum er m.a. vökvastýri, út- varp/segulband, samlæsing, upphituð fram- og aftur- rúða og rafstýrðir útispeglar. Farangursrýmið er 460 lítr- ar með sætisbökin upprétt og 860 lítrar þegar þau eru lögð niður. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 75 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 106 Nm við 2.750 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 430/170/141 sm. 1.130 kg. • Hleðslurými: Minnst: 460 I. Mest: 860 I. • Eyðsla: 8,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 177 km/klst 12,27 sek 12,05 kg/ho 8,01 FERNRA dyra stallbakurinn er 30.000 kr. dýrari en fimm dyra hlaðbakurinn. Staðalbúnaður í þessum bíl er sá sami, þ.e. ABS-hemlakerfi, 2 líknarbelgir, rafknúnar rúð- ur að framan og stillanleg bílstjórasæti. 1,6 I bíllinn er líka fáanlegur sem 3ja dyra hlaðbakur og kostar hann 1.328.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 130 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 429/170/139 sm. 1.105 kg. • Eyðsla: 8,0 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 177 km/klst 12,7 sek 12,72 kg/ho 8,21 FORD Escort langbakur með 1,6 lítra vél er vel búinn bíll. Meðal staðalbúnaðar er ABS-hemlakerfi, 2 líknar- belgir, rafknúnar rúður að framan og stillanleg bílstjóra- sæti. Hleðslurýmið er 460 lítrar með aftursætisbök upp- rétt en 860 lítrar séu þau felld fram. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 130 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 430/170/142 sm. 1.145 kg. • Eyðsla: 8,2 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Honda Civic 1,5 LSi (3ja dyra)1.475.000 kr. Honda Civic 1,4i (3ja dyra) 1.295.000 kr. 165 km/klst 13,9 sek 13,73 kg/ha 7,51 HONDA Civic kom gjörbreyttur á markað 1995. 1.4i er minnsta vélin sem í boði er en hún er fjölventla, skilar 75 hestöflum og er smíðuð úr léttmálmi. Vélin er sparneytin en öflug. Þetta er ágætlega búinn bíll, með hraðatengdu aflstýri, rafdrifnum rúðum og speglum í öllum bílum og samlæsingum. Sjálfskipting er ekki fáanleg í 75 ha bílinn. > I í ) Honda Civic 1,4Si (3ja dyra)1.375.000 kr. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 110 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 419/169/138 sm. 1.030 kg. • Eyðsla: 7,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. 177 km/klst 10,8 sek 11,55 kg/ho 7,51 HONDA Civic 3ja dyra er einnig fáanlegur með 90 hestafla, 1,4 lítra vél. Hún er 15 hestöflum aflmeiri og er bíllinn fyrir vikið talsvert viðbragðsfijótari. Þetta er vel búinn bíll, með hraðatengdu aflstýri, rafdrifnum rúðum, samlæsingum og tveimur líknarbelgjum. Sjálfskiptur kostar þessi bill 1.475.000 kr. Aukabúnaður á mynd eru álfelgur og sóllúga. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 6.300 snúninga á mínútu. • Tog: 124 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 419/169/138 sm. 1.040 kg. • Eyðsla: 7,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. • Vél: 1,5 lítrar VTEC, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 6.500 snúninga á mínútu. • Tog: 138 Nm við 5.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 419/169/138 sm. 1.075 kg. • Eyðsla: 6,6 I miðað við blandaðan akstur. ) • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. Honda Civic 1,4 Si (4ra dyra)1.439.000 kr. 177 km/klst I0,8sek ll,55 kg/ho 7,51 HONDA Civic er í boði sem fernra dyra stallbakur í tveimur útfærslum. Annars vegar með 1,4 I vél og hins vegar 1,5 lítra vél. Þetta eru ágætlega búnir bílar, m.a. með tveimur líknarbelgjum, hraðatengdu aflstýri, raf- drifnum rúðum og speglum, samlæsingu og út- varpi/segulbandi. Sjálfskiptur kostar 1,4 I bíllinn 1.539.000 kr. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 6.300 snúninga á mínútu. • Tog: 124 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 446/169/139 sm. 1.040 kg. • Eyðsla: 7,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. 180 km/klst 11,6 sek 9,56 kg/ho 7,21 HONDA Civic fæst í fimm dyra útfærslum með tveimur vélum. 1,5 I vélin er 115 hestöfl með VTEC búnaði sem stjórnar opnun og lokun ventla. Staðalbúnaður í bílnum er m.a. með tveir líknarbelgir, hraðatengt aflstýri, sam- læsing og útvarp/segulband. • Vél: 1,5 lítrar VTEC, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 6.500 snúninga á mínútu. • Tog: 138 Nm við 5.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 432/169/139 sm. 1.100 kg. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. HYUNDAI Elantra kom fyrst á markað 1991 en önnur kynslóð bílsins var kynnt í Frankfurt 1996 gjörbreytt. Elantra kostar frá 1.395.000 kr. Elantra er með rafdrifn- um rúðum og speglum, tveimur loftpúðum, samlitum stuðurum hæðarstillingu á ökumannssæti, styrktarbitum í hurðum, vindskeið að aftan o.fl. Sjálfskiptur kostar hann 1.495.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 116 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 442/170/139 sm. 1.247 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.