Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 40
•40 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 230 km/klst 8,5 sek 8,15 kg/ha 8,91 OPEL Vectra, sem er fáanlegur í einum tólf gerðum er ‘éinnig til sem fimm dyra hlaðbakur auk langbaksins. Hann er búinn hemlalæsivörn, fimm höfuðpúðum og fimm þriggja punkta bílbeltum og tveimur líknarbelgjum. Sjálfskipta gerðin kostar 2.375.000 kr. • Vél 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar • Afl: 170 hö við 5.800 snúninga. • Tog 230 Nm við 3.200 snúninga. • Mál og þyngd: 448/170/143 sm. 1.385 kg. • Eyðsla 8,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð Bílheimar ehf., Reykjavík. 210 km/klst 9,5 sek 9,06 kg/ho 9,91 Saab 9000 CS er geysilega rúmgóður og skemmtilegur bfll. Sætin eru með bestu og Saab 9000 CS er búinn vökvastýri, hemlalæsivörn, líknarbelg, rafdrifnum rúðum, samlæsingum og fleiru. Hægt er að sérpanta ýmsan aukabúnað og það kostar ekkert auka að sérpanta Saab og hann getur verið kominn til landsins eftir u.þ.b. 6 vik- ur. Saab 9000 CS fæst bæði beinskiptur og sjálfskiptur. • Vél: 2,0 LPT, 4 strokkar, 16 ventlar • Afl: 150 hö. Miðað við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 215 Nm miðað við 2.500 snúninga á mín- útu. Mál og þyngd: 476/178/142 sm. 1360 kg. • Eyðsla: 9,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf. Reykjavík. 200 km/klst 11,0 sek 10,11 kg/ho 10,91 Saab 900 er einn öruggasti bíll í heimi og er hlaðinn ör- yggisbúnaði m.a. hemlalæsivörn, líknarbelg, krumpu- svæði að framan og aftan, styrktarbitum í hurðum, þriggja punkta öryggisbelti í aftursæti og sérstyrkta yfir- byggingu. Vélin 130 hestöfl og fæst hann bæði bein- skiptur og sjálfskiptur. Sjálfskipting kostar aukalega kr.166.000. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 130 hö. Við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 177 Nm við 4.300 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 464/171/143 sm. 1315 kg. • Eyðsla: 10,9 lítrar miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf. 200 km/klst U,5sek 10,46 kg/ho 10,51 Saab 9000 CS er geysilega rúmgóður og skemmtilegur bíll. Það er leitun að öðru eins innanrými. Sætin eru með bestu og Saab 9000 CS er búinn vökvastýri, hemlalæsi- vöm, líknarbelg, rafdrifnum rúðum, samlæsing og fleiru. Hægt er að sérpanta ýmsan aukabúnað og það kostar ekkert auka að sérpanta Saab og tekur það um það bil sex vikur. Saab 9000 CS fæst bæði beinskiptur og sjálf- skiptur. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 130 hö. Við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 177 Nm miðað við 4.300 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 476/178/142 sm. 1360 kg. • Eyðsla: 10,5 miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf. Reykjavík. Subaru Legacy 2.0 2.244.000 kr. SUBARU Legacy langbakurinn er með allt upp í 1.710 lítra farangursrými séu baksæti felld niður. Hann er með sítengdu aldrifi og millikassa þannig að hægt er að setja hann í lágt drif við erfiðar aðstæður. Legacy bílarnir eru allir upphækkaðir fyrir afhendingu sem gerir þá enn betur búna til að takast á við ójafna vegi. Sjálfskiptur ,Jj;ostar langbakurinn 2.366.000 kr. • Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 172 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/169/149 sm. 1.300 kg. • Eyðsla: 8,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvust. fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. V Subaru Legacy Outback 2.934.000 kr. 195 km/klst 10,3 sek 9,77 kg/ho 10,21 SUBARU Legacy Outback er enn betur búinn en hefðbundinn Legacy. Hann er með 2,5 lítra vél, 150 hestafla, ABS-hemlakerfi, tvöfaldri sóllúgu og hefur mun meiri veghæð. Auk þess er hann með tveimur líknarbelgjum, fyrir ökumann og farþega í framsæti. Outback er sjálfskiptur og með sama drifbúnaði og Legacy, þ.e. sítengdu aldrifi. • Vél: 2.5 iítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 150 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 221 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/171/155 sm. 1.466 kg. • Eyðsla: 10,2 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvust. fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. 200 km/klst 11,0 sek 10,0 kg/ha 10,91 Þriggja dyra útfærslan af Saab 900 er í senn sportlegur og rúmgóður með geysilega skemmitlega aksturseigin- leika. Saab 900 er með vökvastýri, rafdrifnum rúðum, samlæsingum, rafdrifnum og upphituðum speglum, hemlalæsivörn, líknarbelg, lituðu gleri og margt fleirra. Saab 3ja dyra er einnig fáanlegur sjálfskiptur. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 130 hö. Við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 177 Nm við 4.300 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 464/171/143 sm. 1300 kg. • Eyðsla: 10,9 lítrar miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf. Reykjavík. Subaru Legacy 2,0 4 dyra 2.119.000 kr. 190 km/klst I0,l sek 10,86 kg/ho 8,91 SUBARU Legacy er einn vinsælasti fjórhjóladrifni fólks- bíllinn hér á landi. Hann er með sítengdu aldrifi og milli- kassa þannig að hægt er að setja hann i lágt drif við erf- iðar aðstæður. Legacy bílamir eru allir upphækkaðir fyr- ir afhendingu sem gerir þá enn betur búna til að takst á við ójafna vegi. Sjálfskiptur kostar stallbakurinn 2.257.000 kr. • Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 172 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 459/169/140 sm. 1.250 kg. • Eyðsla: 8,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvust. fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. e.u. km/klst e.u.sek 10,69 kg/ho 9,21 SUBARU Forester er nýr bíll frá Subaru. Hann er 22 sm styttri en Legacy langbakurinn. Hann er með sama drif- kerfi og Legacy, þ.e. sítengdu aldrifi og háu og lágu drifi. Vélarnar sem eru í boði eru tveggja lítra, 122 hest- afla. Staðalbúnaður í AX er m.a. aflstýri, rafdrifnar rúður og speglar, samlæsingar, útvarp/segulband og þakbog- ar. Sjálfskiptur kostar AX 2.350.000 kr. • Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 122 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 176 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 445/173/159 sm. 1.305 kg. • Hleðslurými: Mest 1.183 I. • Eyðsla: 9,2 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Tölvust. fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.