Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 24
24 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fóiksbíll með bensínvél, 1.601 - 2.500 rúmcm., eða dieselvél, 2.100 - 3.000 rúmcm. Hlutur framleiðandans, Flutningur o.fl., Dæmi um skiptingu bílverðsins? Umboðið, 10% Ríkið, 37% Innkaupsverð 46% 828.000 Flutningur, vátrygging, vextir, skráning 7% 126.000 Ríkið, þ.e. vörugjald og virðisaukaskattur 37% 666.000 Hlutur umboðs, álagning, ábyrgð, frágangur 10% 180.000 SAMTALS 100% 1.800.000 215 km/klst 8,4 sek 8,5 kg/ho 8,01 ALFA Romeo er nú aftur fáanlegur hérlendis eftir all- langt hlé. Hann hefur ýmislegt uppá að bjóða umfram aðra og þýðir svokölluð Twin Spark útfærsla að tvö kerti eru á hverjum strokki og er því eidsneytisblandan nýtt betur. Þá er hann með tölvustýrðan knastás með breyti- legum opnunartíma ventla. Alfa Romeo 146 er með hemlalæsivörn, tveimur líknarbelgjum og fleiru. Einnig er 1,6 lítra vél í boði og er verðið 1.520.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 150 hö við 6.200 snúninga á mínútu. • Tog: 187 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 426/171/142 sm, 1.275 kg. • Eyðsla: 8,0 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. AUDI A3 er nýjasta afurð Audi verksmiðjanna. A3 er styttri en A4 en jafnbreiður. Hann fæst nú einungis 3ja dyra. Til stendur þó að framleiða hann 5 dyra innan skamms. A3 höfðar til yngri kaupenda Audi bifreiða sem sportlegur og fallegur lúxusbíll. Meðal staðalbúnaðar í A3 er ABS hemlakerfi, öryggispúðar fyrir ökumann og farþega og fleira. A3 er fáanlegur 5 gíra eða sjálfskiptur og þá er verðið 1.942.000 kr. • Vél: 1.6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 101 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 415/173/143 sm. 1090 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. AUDI A4 1,6 er að öllu leyti eins búin og A4 með 1,8 lítra vélinni. Hér er því á ferðinni ódýrari A4 með minni en jafn- framt snarpri vél. 1,6 lítra A4 kostar 1.990.000 kr. og er með þessu búið að stækka kaupendahóp Audi nokkuð. A4 með þessari vél fæst eingöngu beinskiptur, 5 gíra. Meðal staðalbúnaðs er ABS bremsukerfi, öryggispúðar fyrir ökumann og farþega, rafknúnar rúðuvindur og fl. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 101 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 140 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/173/141 sm. 1.160 kg. • Eyðsla: 5,6 I miðað við jafnan 90 km hraða og 9,7 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Chrysler Neon LE 2.0 SOHC1.780.000 kr. 200 km/klst 8,8 sek 9,50 kg/ho 7,81 CHRYSLER Neon var frumkynntur í Evrópu á bílasýn- ingunni í Frankfurt 1993 og vakti hönnun hans strax mikla athygli, ekki síst framendinn með niðurhallandi vélarhlíf og kringlóttum framlugtum. Meðal staðalbún- aðar má nefna fjarstýrðar samlæsingar, hraðastilli, loft- kælingu, loftpúða í stýri og fyrir farþega, vönduð hljóm- flutningstæki og margt fleira. Verðið miðast við sjálf- skiptan bíl. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 132 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 174 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 436/171/137 sm. 1.110 kg. • Eyðsla: 7,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Chrysler Neon LX 2,0 DOHC1.980.000 kr. 193 e.u. 7,16 kg/ha e.u. I CHRYSLER Neon fæst einnig með öflugri 2ja lítra vél sem er með tveimur yfirliggjandi knastásum, DOHC, og skilar 155 hestöflum. Meðal staðalbúnaðar í þessum bíl má nefna fjarstýrðar samlæsingar, hraðastilli, loftkæl- ingu, loftpúða í stýri og fyrir farþega, vönduð hljómflutn- ingstæki og margt fleira. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar, DOHC. • Afl: 155 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 436/171/137 sm. 1.110 kg. • Eyðsla: e.u. I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. 193 km/klst 9,5 sek 9,51 kg/hu 7,71 FIAT Bravo GT 1,8 er tveggja hurða sportbíll með sama staðalbúnaði og 1,6 gerðin en hefurað auki 15“ álfelgur, sportsæti, samlita spegla og samlita vindskeið á aftur- hlera. Þá er hann búinn rafmagni og hita í speglum og þokuljósum í framstuðara. Eins og aðrar gerðir Fiat er hann boðinn með átta ára ábyrgð á gegnumtæringu. • Vél: 1,8 lítrar, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 113 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 154 Nm við 4.400 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/176/142 sm, 1.075 kg. • Eyðsla: 7,7 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.