Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fólksbíll með bensínvél, 1.600 rúmcm. eða minni, eða dieselvél, 2.100 rúmcm. eða minni Dæmi um skiptingu Hlutur framleiöandans, 43% Flutningur o.fl., 10% ' bílverðsins? Ríkið, 35% Innkaupsverð 43% 559.000 Flutningur, vátrygging, vextir, skráning 10% 130.000 Ríkið, þ.e. vörugjald og virðisaukaskattur 35% 455.000 Hlutur umboðs, álagning, ábyrgð, frágangur 12% 156.000 SAMTALS 100% 1.300.000 Umboöið, 12% Daihatsu Gran Move CX 1.5 1.398.000 kr. 16S km/Klst i'Lísek ll,B3kg/fto /,6I DAIHATSU Gran Move kom á markað á þessu ári og hefur selst mjög vel í heimalandinu, Japan. Gran Move er stóri bróðir Move. Hann er byggður á grind Charade en er nokkru lengri. Gran Move gæti verið valkostur við ýmsar langbaksgerðir bíla. Hann er boðinn með 90 hestafla vél. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 6.200 snúninga á mínútu. • Tog: 119 Nm við 3.600 snúninga á mínútu. • Mái og þyngd: 406/164/158 sm. 1.065 kg. • Hleðslurými: Minnst 400 I. Mest 850 lítrar. • Eyðsla: 7,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 180 km/klst 10,9 sek 12,5 kg/ho 7,61 FIAT Brava er fimm dyra útfærsla á bíl ársins 1996 í Evr- ópu og hefur hann sama staðalbúnað og þriggja hurða Bravo SX 1,6. Er það m.a. hemlalæsivörn, tveir líknar- belgir, rafmagn í framrúðum, samlæsingar, hæðarstilling á ökumannssæti og fimm hnakkapúðar. Sjálfskiptur bíll með spólvörn í skiptingunni kostar 1.490.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 103 hö við 5.750 snúninga á mínútu. • Tog: 144 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/176/142 sm, 1.050 kg. • Eyðsla: 7,6 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. Fiat Bravo SX 1,4 —,----— 1.250.000 kr. —— 170 km/klsl I3,8sek 12,5 kg/ho 7,01 FIAT Bravo heitir þriggja hurða útgáfan í þessari línu en fimm hurða gerðin nefnist Brava. Meðal staðalbúnaðar í þriggja hurða gerðinni eru hemlalæsivörn, tveir loftpúð- ar, samlæsingar, vökvastýri, rafmagn í rúðum, fimm hnakkapúðar og hæðarstilling á ökumannssæti. Átta ára ryðvarnarábyrgð er á gegnumtæringu. í hurðum eru styrktarbitar. • Vél: 1,4 lítrar, 12 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 80 hö við 6.600 snúninga á mínútu. • Tog: 112 Nm við 2.750 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/176/142 sm, 1.000 kg. • Eyðsla: 7,0 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. 185 km/klst 11,0 sek 11,16 kg/ho 7,81 FIAT Marea Weekend er nýjasti meðlimurinn í Fiat fjöl- skyldunni og kom hingað til lands í febrúar. Hér er um að ræða stóran langbak í millistærðarflokki. Eins og í öðrum Fiat bílum, nema Cinquecento, er hemlalæsivörn staðalbúnaður og tveir líknarbelgir, hæðarstilling á öku- mannssæti, veltistýri, þakboga og útvarp. ELX gerðin kostar 1.550.000 kr., hefur meiri búnað og fæst einnig með sjálfskiptingu og kostar þá 1.670.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 103 hö við 5.750 snúninga á mínútu. • Tog: 144 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 449/174/151 sm, 1.150 kg. • Eyðsla: 7,8 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. Fiat Bravo SX 1,6 1.339.000 kr. Fiat Punto GT 130 Turbo 1.490.000 kr. 7,9 sek 7,3 kg/ho 7,7 FIAT Punto GT mætti kalla draumabíl áhugamanna um sportbíla enda er hann með 130 hestafla vél með for- þjöppu og millikæli. Staðalbúnaður er ríkulegur eins og í öðrum gerðum Punto en að auki vindskeiðar á hliðum, leður á stýri og gírstöng, upphitaðir og rafstýrðir hliðar- speglar og upplýsingatölva. Þá er vökvastýrið hraða- tengt í þessum sprækasta bíl Punto-línunnar. • Vél: 1,4 lítrar, 8 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 130 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 200 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 377/163/145 sm, 950 kg. • Eyðsla: 7,7 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. 184 km/klst 10,5 sek 9,95 kg/ha 7,41 FIAT Bravo/Brava var valinn bíll ársins í Evrópu í fyrra. Meðal staðalbúnaðar má nefna hemlalæsivörn, tveir loftpúðar, samlæsingar, vökvastýri, rafmagn í rúðum, fimm hnakkapúðar og hæðarstilling á ökumannssæti. Átta ára ryðvarnarábyrgð er á gegnum tæringu. í hurð- um eru styrktarbitar. Bravo með 1,6 lítra vélinni hefur breiðari hjólbarða umfram þann með 1,4 lítra vél. • Vél: 1,6 lítrar, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 103 hö við 5.750 snúninga á mínútu. • Tog: 144 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/176/142 sm, 1.025 kg. • Eyðsla: 7,4 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.