Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 39
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 39- Mitsubishi Galant V6 2.5 GLS 2.545.000 kr. 225 km/klst 8,2 sek 7,91 kg/ho 91 MITSUBISHl Galant er nú fáanlegur með stærri bensín- vél en verið hefur áður. Vegfarendur hafa eflaust tekið eftir nýjum lögreglubifreiðum á götum landsins af Mitsu- bishi Galant gerð en þeir eru allir með V6 24 ventla 2.5 lítra vélum. Aflið er 163 hestöfl. Verðið á Galant 2.5 er 2.545.000 kr. og er það með sjálfskiptingu. • Vél: 2.5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 163 hö við 5.750 snúninga á mínútu. • Tog: 223 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 463/174/141 sm. 1290 kg. • Eyðsla: 9 lítrar í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Mitsubishi Galant V6 2.5 GLS skutbíll LÍKT og stallbakurinn er Mitsubishi Galant V6 2.5 líka fá- anlegur sem skutbíll. Galant hefur ekki áður verið boð- inn í skutbílsútfærslu. Bíllinn er lengri og hærri en stall- bakurinn og er því talsvert rúmgóður. Verðið á skutbíl- unum er 2.625.000 kr. með sjálfskiptingu. • Vél: 2.5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 163 hö við 5.750 snúninga á mínútu. • Tog: 223 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 468/174/144 sm. 1310 kg. • Eyðsla: 9,2 lítrar í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjöiinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Nissan Maxima SE V6 2.619.000 kr. 201 km/klst I4,l sek 9,89 kg/ho I2,l I NISSAN Maxima SE er lítilsháttar breyttur í árgerð 199S. Hann er m.a. með ABS-hemlalæsivörn, tveimur líknan- belgjum og þjófavörn. Þetta er ríkulega búinn bíll með stórri og aflmikilli vél. Vélin er úr áli. Einnig er boðið upp á sérstaka eðalútfærslu með rafstýrðum leðursætum, tölvustýrðri miðstöð og álfelgum á 2.925.000 kr. Aðeins er boðið upp á sjálfskiptan Nissan Maxima. • Vél: 2,0 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 140 hö við 6.400 snúninga á mínútu. • Tog: 177 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 477/177/141 sm. 1.385 kg. • Eyðsla: 12 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík. 195 km/klst 13,0 sek 10,48 kg/ho 8,51 OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Þetta er stór bíll sem keppir til dæmis við Mercedes-Benz, BMW og Audi A6. Bíllinn er m.a. með hemlalæsivörn, tvo líkn- arbelgi, vökvastýri, 75% læstu drifi, rafdrifna spegla og rúðum að framan og fjarstýrðar samlæsingar með þjófn- aðarvörn. Með sjálfskiptingu, spamaðar-, sport- og spólvörn, kostar hann 2.720.000 kr. Opel Omega Caravan 2.0 2.640.000 kr. 10,84 kg/ho 8,71 187 km/klst 14,0 sek OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Bíllinn er búinn tveimur líknarbelgjum, vökvastýri, 75% læstu drifi, rafdrifnum speglum og rúðum að framan, fjarstýrð- um samlæsingum með þjófavörn og rafdrifinni hækkun á bílstjórasæti. Farangursrýmið er allt að 1.800 lítrar. Með sjálfskiptingu, spamaðar-, spymustillingu og spól- vöm kostar hann 2.820.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 185 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 479/179/145 sm. 1.425 kg. • Eyðsla: 8,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 185 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 482/179/150 sm. 1.475 kg. • Eyðsla: 8,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. 215 km/klst lOsek 9,17 kg/ha 9,31 OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Bíllinn er mjög vel búinn, t.d. tveimur líknarbelgjum, hraða- næmu vökvastýri, 75% læstu drifi, spólvörn, rafdrifnum speglum og rúðum að framan, fjarstýrðum samlæsing- um með þjófavörn og rafdrifinni hækkun á bílstjórasæti. Farangursrýmið er allt að 1.800 lítrar. Með sjálfskipt- ingu, sparnaðar-, spyrnu- og vetrarstillingu kostar hann 3.020.000 kr. • Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 170 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 227 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 482/179/150 sm. 1.560 kg. • Eyðsla: 9,3 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. 230 km/klst 8,5 sek 8,68 kg/ho 8,91 OPEL Vectra er einnig í boði með 2,5 lítra og sex strokka öflugri vél. Meðal öryggisbúnaðar eru tveir líkn- arbelgir, fimm þriggja punkta öryggisbelti, fimm höfuð- púðar og hemlalæsivöm. í sjálfskiptu útgáfunni er spól- vörn og kostar sú útgáfa 2.345.000 kr. • Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 170 hö við 5.800 snúninga. • Tog: 230 Nm við 3.200 snúninga. • Mál og þyngd: 448/170/143. 1.475 kg. • Eyðsla: 8,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð Bílheimar ehf., Reykjavík. 223 km/klst 9,5 sek 8,88 kg/ha 9,61 OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Bíllinn er mjög vel búinn, er t.d. með tveimur líknarbelgjum, hraðanæmu vökvastýri, 75% læstu drifi, spólvörn, raf- drifnum speglum og rúðum að framan, fjarstýrðum sam- læsingum með þjófavörn og rafdrifinni hækkun á bil- stjórasæti. Farangursrýmið er allt að 1.800 lítrar. Með sjálfskiptingu, sparnaðar-, spyrnu- og vetrarstillingu kostar hann 2.920.000 kr. • Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 170 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 227 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 482/179/150 sm. 1.560 kg. r • Eyðsla: 9,3 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. 215 km/klst lO.Osek 10,25 kg/ha 7,61 OPEL Vectra er áfram fáanlegur með tveggja lítra vél en bílar með þá vélarstærð lenda í hærri gjaldaflokki. Stað- albúnaður er ríkulegur eins og í öðrum gerðum Vectra m.a. fjarstýrðar samlæsingar með þjófavörn, hemlalæsi- vörn og fleira. Til er einnig fjögurra hurða stallbaksút- gáfa af Vectra með tveggja lítra vél og kostar hún 1.999.000 kr. „ • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 5.600 snúninga. • Tog: 188 Nm 3.200 snúninga. • Mál og þyngd: 448/171/143 sm 1.395 kg. • Hleðslurými 500 til 790 I. • Eyðsla: 7,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð Bílheimar ehf., Reykjavík. y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.