Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 42
42 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Subaru Forester CS 2.425.000 kr. e.u. km/klst e.u. sek 10,69 kg/ho 9,21 '■45UBARU Forester er svokallaður jepplingur, bíll sem fellur mitt á milli fjölnotabíls og jeppa í skilgreiningu. Hann er 22 sm styttri en Legacy langbakurinn og með sama drifkerfi. Vélarnar sem eru í boði eru tveggja lítra, 122 hestafla. CS bíllinn er betur búinn, m.a. ABS-hemla- kerfi, tveimur líknarbelgjum og með sjálfvirkan hleðslujafnara. Sjálfskiptur kostar CS 2.525.000 kr. • Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 122 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 176 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 445/173/159 sm. 1.305 kg. • Eyðsla: 9,2 I í blönduðum akstri. • Hleðslurými: Mest 1.183 I. • Eldsneytiskerfi: Tölvust. fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. VOLVO S40 er nýr bíll frá Volvo og kom á markað í fyrra. S40 bíllinn er fernra dyra og sjálfskiptur kostar hann 2.248.000 kr. Hann er einnig fáanlegur með 1.8 lítra, 115 hestafla vél og kostar þá 1.998.000 kr. beinskiptur og 2.148.000 sjálfskiptur. • Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 140 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 183 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/172/139 sm. 1.250 kg. • Eyðsla: 9.5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 195 km/klst ll,7 sek 10,65 kg/ha 10,11 VOLVO S70 er nýr bill frá Volvo. Hann leysir af hólmi 850 stallbakinn. Þetta er vel búinn bíll og er fáanlegur í fjöldamörgum útfærslum með vélum allt frá 144-200 hestöflum. Sama er að segja um búnaðinn. Þar er hægt að velja um margvíslegan búnað og búa bílinn eftir því sem hver og einn vill. Sjálfskiptur kostar S70 2.848.000 kr. • Vél: 2,5 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar. • Afl: 144 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 206 Nm við 3.600 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 472/176/143 sm. 1.534 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Volvo V70 2.5i 2.848.000 kr. 1 wmmi ;fi! W é 1 VOLVO V70 er nýr bíll frá Volvo. Hann leysir af hólmi 850 langbakinn. Þetta er vel búinn bíll og er fáanlegur í fjöldamörgum útfærslum með vélum allt frá 144-200 hestöflum. Sama er að segja um búnaðinn. Þar er hægt að velja um margvíslegan búnað og búa bílinn eftir því sem hver og einn vill. Sjálfskiptur kostar V70 2.998.000 kr. • Vél: 2,5 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar. • Afl: 144 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 206 Nm við 3.600 snúninga á mínútu. , Mál og þyngd: 472/176/143 sm. 1.534 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 188 km/klst 13,3 sek 12,86 kg/ho 7,21 VOLKSWAGEN Passat er fáanlegur með nýrri gerð dísil- vélar, 1.9 lítra með forþjöppu. Þessi gerð vélar er ein- staklega eyðslugrönn en, það ásamt gríðarlegu plássi sem farþegar hafa hentar mjög vel til leiguaksturs, enda hefur Passat dísil verið mjög vinsæll til þeirra nota. • Vél: 1.9 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 110 hö við 4.150 snúninga á mínútu. • Tog: 235 Nm við 1.900 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/174/146 sm. 1.415 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 206 km/klst I0,9sek ll,l2kg/ha I0,l I VOLKSWAGEN Passat með 1.8 lítra vélinni fæst nú fjór- hjóladrifinn. Hið þekkta „syncro" drif frá Volkswagen virkar þannig að bílnum er ekið alla jafna í framdrifi en við átak smellur afturdrifið í gang og bíllinn fær drif á öll hjól. Þessi búnaður sparar því bensín því í öllum eðlileg- um akstri er bifreiðin í framdrifi eingöngu. • Vél: 1.8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. • Afl: 125 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 168 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/174/149 sm. 1390 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 188 km/kist I3,3sek 12,86 kg/ho 7,21 VOLKSWAGEN Passat skutbíll er fáanlegur með nýrri gerð dísilvélar, 1.9 lítra með forþjöppu. Þessi gerð vélar er einstaklega eyðslugrönn en það ásamt miklu plássi sem farþegar hafa hentar mjög vel til leiguaksturs, enda hefur Passat dísil verið vinsæll til þeirra nota. yl Vél: 1.9 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 110 hö við 4.150 snúninga á mínútu. • Tog: 235 Nm við 1.900 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/174/149 sm. 1.415 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Hafa þegar smíðað tvö þúsund dráttarbeisli HJÁ Víkurvögnum, sem eru með aðsetur við Síðumúla í Reykjavík, hafa um árabil verið framieiddir margs konar vagnar og kerrur fyrir fólksbfla sem jeppa. Fyrirtækið flytur einnig inn margs konar hluti til kerrusmíða og aukahluti, svo sem ljós, beisli, fjaðrabúnað og hemla. Sveinn Þórarinsson segir að alls starfi sjö manns hjá fyrirtækinu og að mesta umsetningin sé í smíði jeppa- og fólksbflakerra svo og smíði og ásetningu dráttarbeisla. Hafa þegar verið smíðuð og seld tvö þúsund beisli í ár. Meðalverð á dráttarbeisli fyrir fólksbfl er 24.900 komið undir bflinn með rafmagnstengingu sem nú er áskilin. Þá er skylt að hafa hemlabúnað á kerrum sem bera eiga 750 kg eða meira. Að sögn Sveins er hörð samkeppni við innfluttar kerrur. Kerrur frá Víkurvögnum eru smíðaðar úr stáli og galvaniseraðar. Auk jeppa- og fólksbflakerra MEÐAL þess sem Víkurvagnar framleiða eru þessar kerrur sem henta bæði fólksbflum og jeppum. smíðar fyrirtækið talsvert af snjósleðakerrum og eru þær m.a. boðnar með yfirbyggingu úr plasti. Þá má telja nýjung hjá fyrirtækinu þar sem eru vinnuskúrar og frystigámar. Ymsir aukahlutir eru fluttir inn frá Bretlandi og má þar nefna fjaðrabúnað fyrir allt milli 900 kg og 10 tonn, hemla, hásingar og öxla, jeppakúlur, kerrulæsingar, bretti á kerrur og vagna og reiðhjólafestingar fyrir dráttarkúlur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.