Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 27 180 km/klst 12 sek 11,80 kg/ha 6,81 MITSUBISHI Carisma er hægt að fá sem hlaðbak (5 dyra). Að öðru leyti er bifreiðin eins og stallbakurinn. Hlaðbakurinn hentar vel fjölskyldum sem ferðast um landið og þurfa betra aðgengi um farangursgeymsluna. Líkt og í Carisma stallbak er staðalbúnaðar ABS hemlakerfi, fjórir öryggispúðar, rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrðar samlæsingar og fleirra. Verð fyrir sjálfskiptan Carisma hlaðbak er 1.698.000 kr. • Vél: 1.6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 100 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 137 Nm við 4.500 snúninga á mínútu • Mál og þyngd: 435/169/140 sm. 1180 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Mitsubishi Lancer 1,6 Skutb. 4x4 1.730.000 kr. 175 km/klst 11,5 sek 10,18 kg/ha ?,? I MITSUBISHI Lancer skutbíllinn er fáanlegur sem aldrifs- bifreið. Sem slíkur er hann að öllu leyti eins og fram- hjóladrifni skutbillinn, nema hvað dekkin eru stærri og veghæðin heilir 18,5 cm. Vegna mikillar veg- hæðar og afls vélar hentar Lancer skutbíll með aldrifi vel til akst- urs á snjóþungum vegum. Staðlaður búnaður er sá sami og í framhjóladrifnum skutbíl, m.a. öryggispúðar. • Vél: 1.6lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 113 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 137 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 427/169/146 sm. 1150 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Nissan Primera SLX 2,0 hb 1.920.000 kr. 205 km/klst 9,9 sek 9,8 kg/ho 8,71 NISSAN Primera kom gjörbreyttur á markað í fyrra og hafði þá verið endurhannaður frá grunni. Primera SLX hlaðbakurinn er vel búinn bíll með skemmtilega akst- urseiginleika. Tvær gerðir véla, 1.6 lítra og 2.0 lítra fást í Primera árgerð 1998. Með sjálfskiptingu kostar hlað- bakurinn SLX 2,0 2.048.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 130 hö við 5.600 snúninga á mfnútu. • Tog: 173 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 443/171/141 sm. 1.410 kg. • Eyðsla: 8,7 I miðað við blandaðan akstur. • EldsneytiskerfkTölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. 180 km/klst 12 sek 12,4 kg/ho 7,51 NISSAN Primera kom gjörbreyttur á markað í fyrra og hafði þá verið endurhannaður frá grunni. Hann er smíð- aður í Sunderland á Englandi. Þetta vel búinn bíll með skemmtilega aksturseiginleika. Nú er hann fáanlegur með 1,6 lítra vél, 100 hestafla. Hann er ekki fáanlegur með sjálfskiptingu. Á næsta ári verður hann fáanlegur í langbaksútfærslu. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 100 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 135 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 443/171/141 sm. 1.240 kg. • Eyðsla: 7,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. 203 km/klst 9,8 sek 11,72 kg/ha 6,81 OPEL Tigra sportbíllinn hefur selst hérlendis í nokkrum eintökum en hann var frumsýndur var í Frankfurt 1993. Var honum svo vel tekið að ákveðið var að hefja fjölda- framleiðslu á bílnum. Tigra er sérstakur f útliti, vel búinn, m.a. með hemlalæsivöm, sóllúgu, álfelgur, rafdrifnar rúður og fleira. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 106 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 148 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 392/161/134 sm. 1.000 kg. • Eyðsla: 6,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. •Umboð: Bflheimar ehf., Reykjavík. 188 km/klst 12,5 sek 12,8 kg/ha 7,51 OPEL Vectra kom nýlega á markað með 1,6 lítra vél og er hann á mjög hagstæðu verði. Vectra er vel búinn bíll, með vökvastýri, hemlalæsivöm, líknarbelg í stýri og fjar- stýrðum samlæsingum með þjófavörn. Auk fimm gíra handskiptingarinnar er hægt að fá bílinn með sjálfskipt- ingu með spólvörn og kostar sú útgáfa 1.665.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventla. • Afl: 100 hö við 6.200 snúninga. • Tog: 150 við 3.200 snúninga. • Mál og þyngd: 448/170/143 sm. 1.280 kg. • Eyðsla: 7,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð Bílheimar ehf., Reykjavík. 188 km/klst 12,5 sek 13,2 kg/ho 7,01 OPEL Vectra er einnig fáanlegur sem langbakur og hef- ur hann allt uppí 1.490 I hleðslurými. Staðalbúnaður er hinn sami og í fjögurra hurða stallbaknum, m.a. fjar- stýrðar samlæsingar, skriðstillir og spólvöm en sérstak- lega má nefna að í þessari gerð eru 10 hátalarar með útvarpi og segulbandinu. Þá er til fimm hurða hlaðbaks- útgáfa og kostar hún 1.615.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, ecotec 4 strokkar 16 ventlar. • Afl: 100 hö við 6.200 snúninga. • Tog: 150 Nm við 3.200 smúninga. • Mál og þyngd: 448/170/143 sm. 1.320 kg. • Hleðslurými: 460 til 1.490 I. • Eyðsla: 7,0 I miðað við blandaðan akstur. • Elneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 82 hö við 4.300 snúninga. • Tog: 185 Nm við 1.800 snúninga. • Mál og þyngd: 448/170/143 sm. 1.435 kg. • Eyðsla 6,4 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun. • Umboð Bílheimar ehf., Reykjavík. 15,5 sek 17,5 kg/ha 6,41 OPEL Vectra er einnig boðinn með disilvélum, t.d. tveggja lítra vél með forþjöppu og bæði fernra og fimm dyra. Kostar fimm dyra hlaðbakurinn 2.170.000 kr. Þessar útgáfur eru t.d. hentugar í leiguakstur. Meðal búnaðar eru rafstillanlegir og hitaðir hliðarspeglar, hæðastilling á bílstjórasæti, hemlalæsivörn og fjarstýrð- ar samlæsingar með þjófavörn. 1,8 (4dyra) 1.680.OOO kr. 192 km/klst 12,5 sek 12,27 kg/ho 8,41 PEUGEOT 406 kom breyttur á markað 1995. BNIinn er framhjóladrifinn. Meðal staðalbúnaðar eru 2 líknarbelgir, rafmagnsrúður, fjarstýrðar samlæsingar, vökva- og velt- istýri, útvarp/segulband og aurhlífar. Bíllinn er fáanlegur sem tveggja dyra coupé eða langbakur. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 110 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 155 Nm við 4.250 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 455/176/140 sm. 1.350 kg. • Eyðsla: 8,4 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.