Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hyundai Elantra 1,6 1.395.000 kr. 196 km/klst 10,2 sek 9,74 kg/ha e.u. HYUNDAI Elantra kom fyrst á markað 1991 en önnur kynslóð bílsins var kynnt í Frankfurt 1996 gjörbreytt. Elantra kostar frá 1.395.000 kr. Elantra er með rafdrifn- um rúðum og speglum, tveimur loftpúðum, samlitum stuðurum hæðarstillingu á ökumannssæti, styrktarbitum í hurðum, vindskeið að aftan o.fl. Sjálfskiptur kostar hann 1.495.000 kr. • Vél: 1,6 Iftrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 116 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 442/170/139 sm. 1.247 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Hyundai Elantra Wagon 1,6 1.495.000 kr. 196 km/klst 10,2 sek 9,74 kg/ho e.u. HYUNDAI Elantra Wagon kom fyrst á markað 1995 og hefur náð miklum vinsældum síðan. Elantra Wagon er með rafdrifnum rúðum og speglum, samlitum stuðurum, tveimur loftpúðum, hæðarstillingu á ökumannssæti, styrktarbitum í hurðum o.fl. Einnig er hann fáanlegur í Nordic Style útgáfu. Sjálfskiptur kostar hann 1.595.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. O Afl: 116 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 442/170/139 sm. 1.247 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Hyundai Coupé 1,6 1.395.000 kr. HYUNDAI Coupé var kynntur á íslandi í fyrrasumar. Hyundai Coupé er mest seldi sportbíllinn á íslandi það sem af er árinu. Meðal búnaðar má nefna 15 tommu álfelgur, vindskeið, þokuljós, rafdrifnar rúður, útvarp segulband 4 hátalarar og fleira. Sjálfskiptur kostar hann 1.495.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 116 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 434/173/130 sm. 1.190 kg. • Eyðsla: 8,3 lítrar í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 164 km/klst 13,3 sek 13,86 kg/ha 7,31 MAZDA 323 Practical hlaðbakurinn er ný gerð ( 323 fjöl- skyldunni sem kom á markað hér á þessu ári. Bíllinn er m. a. með samlæsingu, líknarbelg í stýri og aukahemla- Ijósi í afturglugga. Gerðin með 1,3 lítra vélinni er ekki fá- anleg sjálfskipt. Practical gerðin er einnig fáanleg þrennra dyra með 1,5 lítra vél sem er 90 hestöfl og kost- ar sú gerð 1.298.000. Sé bíllinn tekinn með sjálfskipt- ingu er verðið 1.383.000 kr. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 75 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 107 Nm við 3.700 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/169/140 sm. 1.040 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,3 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mazda 323 LX 1,3 1.330.000 kr. '\ i 164 km/klst 13,3 sek 13,86 kg/ho 7,31 MAZDA 323 kom á markað í apríl 1995 og er það fimmta kynslóð bílsins. Bílarnir hafa breikkað nokkuð og lengst frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélarteg- undir eru í sumum gerðunum. Bíllinn er búinn samlæs- ingu, líknarbelg í stýri og aukahemlaljósi í afturglugga, svo nokkuð sé nefnt. Mazda 323 LX 1,3 fernra dyra er einungis fáanleg með fimm gíra handskiptingu. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 75 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 107 Nm við 3.700 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/169/140 sm. 1.040 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,3 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. 175 km/klsl ll,9sek ll,94 kg/ho 7,21 MAZDA 323 fernra dyra stallbakurinn er fáanlegur bæði með fimm gíra handskiptingu og sjálfskiptingu. Hann er búinn vökva- og veltistýri, fjarstýrðum samlæsingum, hemlaljósum í afturglugga og líknarbelg í stýri, einnig útvarpi og segulbandi með fjórum hátölurum. Verðið á sjálfskipta bílnum er 1.475.000 en einnig er fáanleg sjálfskipt útgáfa með rafdrifnum rúðum og speglum og geislaspilara sem kostar 1.560.000 kr. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mazda 323 GLX Coupé 1,5 1.339.000 kr. 175 km/klst ll,9 sek ll,94 kg/ho 7,21 MAZDA 323 er boðinn í fjölmörgum gerðum og er þessi þriggja hurða útgáfa með skemmtilegum línum hvar sem litið er. Fimmta kynslóð af Mazda 323 kom á mark- aðinn í apríl 1995 og hafði línan þá bæði breikkað og lengst og nýjar vélar í boði. Coupé-gerðin er meðal ann- ars með rafdrifnum rúðum að framan, vökvastýri, fjar- stýrðum samlæsingum og rafdrifnum rúðum. Sjálfskipta gerðin kostar 1.484.000 kr. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mitsubishi Colt GLX 1300 1.295.000 kr. Sfj^ fi # 170 km/klst 12,5 sek 12,60 kg/hu 7,81 MITSUBISHI Colt er vel búinn, með öryggispúða fyrir ökumann og farþega, samlæsingar, rafdrifnar rúður ásamt öðru. Colt er í boði með 1.3 lítra vél, beinskiptur og sjálfskiptur og með 1.6 lítra vél beinskiptur. Ný sjálf- skipting (INVECS II) er í boði í Colt bílnum en hún virkar þannig að skiptingarmynstur fer eftir því hver situr við stýrið. Sjálfskiptur kostar Colt 1.395.000 kr. og með 1.6 lítra vél, 5 gíra kostar hann 1.395.000 kr. • Vél: 1.3 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 108 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 388/168/136 sm. 945 kg. • Eyðsla: 7,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 170 km/klst 12,5 sek 13,33 kg/ha 7,81 MITSUBISHI Lancer er íslendingum að góðu kunnur. í fyrra kom ný kynslóð af Lancer. Hann er nú orðinn straumlínulagaðri og stærri en heldur þó ýmsum ein- kennum sem áður voru. Staðlaður búnaður í Lancer er m.a. tveir öryggispúðar, samlæsingar, vindskeið, raf- drifnar rúðuvindur, rafhituð sæti ásamt fleiru. Sjálfskipt- ur kostar Lancer 1.460.000 kr. • Vél: 1.3 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 108 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 429/169/139 sm. 1.000 kg. • Eyðsla: 7,8 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.