Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 25

Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 25 FIAT Bravo HGT 2,0 er „alvöru" sportbíll með 147 hest- afla og 20 ventla vél. Hún er fimm strokka og það sem er sérstakt við hana er mikið tog á lágum snúningi. Til dæmis næst yfir 90% af hámarkstogi undir þrjú þúsund snúningum á mínútu. Staðalbúnaður umfram 1,8 GT bíl- inn er m.a. stærri álfelgur, hvítir mælar, leðurstýri og gír- stöng og breiðari framstuðari með vindskeið. • Vél: 2,0 lítrar, 20 ventlar, 5 strokkar. • Afl: 147 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 186 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/176/142 sm, 1.150 kg. • Eyðsla: 8,9 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. FIAT Marea Weekend með fimm strokka vél er feikn öfl- ugur bíll og næst yfir 90% af hámarkstogi á minna en þrjú þúsund snúningum. Þessi útgáfa býr yfir talsvert meiri staðalbúnaði en aðrar gerðir Marea Weekend, svo sem sjálfvirkum driflæsingum á framhjól, diskahemlum á öllum hjólum með hjálparátaki að framan, fjarstýrðum samlæsingum með þjófavörn, stillingum á útvarpi í stýri, leður á stýri og fleiru. • Vél: 2,0 lítrar, 20 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 147 hö við 5.750 snúninga á mínútu. • Tog: 186 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 449/174/151 sm, 1.250 kg. • Eyðsla: 9,0 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. Fiat Marea Weekend Turbo D1.695.000 kr. 180 km/klst ll.Osek ll,75 kg/ho FIAT Marea Weekend með dísilvél með forþjöppu og millikæli kemur á óvart fyrir snerpu. Farangursrými er ríflegt og hafa leigubílstjórar augastað á þessari útgáfu. Staðalbúnaður er hinn sami og í 1,6 SX gerðinni, þ.e. hemlalæsivörn og tveir líknarbelgir. Dísilútgáfan er ný- lega komin á markað hérlendis. Hægt er einnig að fá stallbak og kostar sú útgáfa 1.636.000 kr. • Vél: 1,9 lítrar, 8 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 100 hö við 4.200 snúninga á mínútu. • Tog: 200 Nm við 2.250 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 449/174/151 sm, 1.175 kg. • Eyðsla: 6,3 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. 177 km/klst 12,3 sek 12,27 kg/ho 7,41 FORD Escort 1,6 með 16 ventla tækni er snarpur bíll. Fimm dyra útfærslan hentar mörgum, ekki síst fjölskyld- um sem ferðast með mikinn farangur. Staðalbúnaður er m.a. ABS-hemlakerfi, 2 líknarbelgir, rafknúnar rúður að framan og stillanleg bílstjórasæti. 1,6 I bíllinn er líka fá- anlegur sem 3ja dyra hlaðbakur og kostar hann 1.328.000 kr. og sem 4ra dyra stallbakur kostar 1.428.000 kr. •Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 130 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 410/169/140 sm. 1.105 kg. • Eyðsla: 7,4 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 180 km/klst 13,4 sek 13,55 kg/ho 8,11 FORD Mondeo CLX langbakur er nú boðinn með 1,6 Iftra, 90 hestafla vél. Þetta er millistærðarbíll með góða aksturseiginleika á þokkalegu verði og góða flutnings- getu, frá 600 til 900 lítra. Staðalbúnaður er einn líknar- belgur, útvarp/segulband og vökvastýri. Þessi bíll er einnig fáanlegur með 2.0 lítra vél og kostar þá 2.098.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.250 snúninga á mínútu. • Tog: 138 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/175/139 sm. 1.220 kg. • Eyðsla: 8,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 180 km/klst 13,4 sek 13,55 kg/ha 7,61 FORD Mondeo CLX stallbakur er nú boðinn með 1,6 lítra, 90 hestafla vél. Þetta er millistærðarbíll með góða aksturseiginleika á þokkalegu verði. Staðalbúnaður er meðal annars einn líknarbelgur, útvarp/segulband og vökvastýri. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.250 snúninga á mínútu. • Tog: 138 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 455/175/137 sm. 1.220 kg. • Eyðsla: 7,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Notaðir bílar NÝSKRÁNINGAR notaðra bfla frá janúar til september á þessu ári eru 1.218 en voru 1.058 á sama tíma í fyrra. Mest hefur verið flutt inn af Nissan bifreiðum, eða alls 151 bifreið, 128 Mercedes-Benz bflar voru fluttir inn, 88 Jeep og 49 Suzuki, svo eitthvað sé nefnt. Bflgreinasambandið spáir þvi að á þessu ári verði innflutningiir á notuðum bflum 1.700 bflar. í fyrra voru fluttir inn 1.670 notaðir bflar. varahlutir fyrir evrópska bíla NP VARAHLUTIR llf Smiðjuvegi 24C • Kópavogi • simi 587 0240 • fax 587 0250 Í.OOU/YEAR / III KIA .orðaðu það við Fálkarw Pekking Reynsla Þjónusta wmmmm SUÐURUNDSBRAUT 8, SfMI: 581 4670, FAX: 581 3882 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.