Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 52
52 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNB LAÐIÐ 176 km/kls 11,6 sek 11 kg/ho 11,51 SSANGYONG Korando E-23 hefur sama staðalbúnað og 602 EL bíllinn, sem er með þjófavarnarkerfi, fjarstýrðum hurðalæsingum, fullkomnu hljómflutningskerfi með geislaspilara, viðarklæddu mælaborði og fleiru. Korando E-23 er einnig til með sjálfskiptingu frá Mercedes-Benz og kostar þá 2.795.000 kr. • Vél: 2,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 150 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 224 Nm við 3.750 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. Borg- Warner millikassi og Dana-Spicer drif. • Mál og þyngd: 464/191/173 sm 1.650 kg. • Eyðsla: 12 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindastýrð innsprautun. • Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík. 189 km/klst 8,9 sek 8kg/ho I3,l I SSANGYONG Korando hefur sama staðalbúnað og er í 602EL bílnum. Vélin erl með breytanlegri opnun sog- greinar og breytanlegum tíma knastása sem eykur afl og nýtir eldsneytið betur en áður. Benz sjálfskipting, hemlalæsivörn ásamt spólvörn. Leðurklædd sæti, mið- stöð og loftkæling og sóllúga eru meðal aukabúnaðar. • Vél: 3,2 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 220 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 310 Nm við 3.750 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt fjórhjóladrif. Borg-Warner millikassi og Dana-Spicer drif. • Mál og þyngd: 433/184/184 sm 1.760 kg. • Eyðsla: 13,1 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindastýrð innsprautun. • Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík. 152 km/klst 13,0 sek U,4l kg/ha 9,51 SUZUKI Vitara JLX kom fyrst á markað 1988 sem ár- gerð 1989 í þrennra dyra útfærslunni. Lengri bíllinn, fimm dyra, kom á markað 1991 sem 1992 árgerð. Meðal staðalbúnaðar í Vitara nú má nefna tvo líknarbelgi. Þessi styttri útgáfa er 40 cm styttri en fimm hurða gerð- in. Sjálfskiptur kostar 3ja dyra jeppinn 1.825.000 kr. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 96 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 132 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif, hátt og lágt, framdrifslokur. • Mál og þyngd: 363/163/167 sm. 1.060 kg. • Eyðsla: 9,6 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Suzuki Vitara JXL 1,6 1.940.000 kr. 152 km/klst 13,0 sek 11,41 kg/ha 9,51 SUZUKI Vitara JLX kom fyrst á markað 1988 sem árgerð 1989 í þrennra dyra útfærslunni. Lengri bíllinn, fimm dyra, kom á markað 1991 sem 1992 árgerð. Meðal staðalbún- aðar í Vitara nú má nefna tvo líknarbelgi, þjófavöm, sam- læsingar, rafdrifnar rúður og speglar og útvarp og segul- band. Sjálfskiptur kostar fimm dyra jeppinn 2.090.000 kr. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 96 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 132 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif, hátt og lágt, framdrifslokur. r • Mál og þyngd: 403/163/170 sm. 1.180 kg. '' • Eyðsla: 9,5 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. • Vél: 2,0 lítra, 16 ventlar, 6 strokkar. • Afl: 136 hö við 6.500 snúninga á mínútu. • Tog: 172 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif, hátt og lágt, framdrifslokur. • Mál og þyngd: 412/169/169 sm. 1.310 kg. • Eyðsla: 9,5 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Suzuki Vitara V6 2.390.000 kr. 152 km/klst E.u. 11,41 kg/ha 9,51 SUZUKI Vitara V6 hefur meðal staðalbúnaðar tvo líknar- belgi, rafdrifnar rúðuvindur og samlæsingar. Þessi gerð af Vitara er einnig fáanleg með dísilvél sem er 87 hestöfl og er tog hennar 216/2.000. Með þeirri vél kostar handskipt- ur bíll 2.180.000. Sjálfskiptur kostar fimm dyra V6 bensín- jeppinn 2.580.000 kr. Toyota Land Cruiser LX TD 3,0 3.065.000 kr. 170 km/klst 12 sek 14,36 kg/ha 101 TOYOTA Land Cruiser var kynntur síðastliðið sumar og er nú þegar orðinn mest seldi jeppinn á íslandi. Staðal- búnaður í Land Cruiser er loftpúði fyrir ökumann og far- þega, forstrekkjari á bílbelti, ræsivörn, plussáklæði, styrktarbitar í hurðum, og margt fleira. Þessi gerð af Land Cruiser er ekki fáanleg sjálfskipt. • Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil. • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifslæsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 473/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi. Toyota Land Cruiser VX 3,0 3.525.000 kr. Toyota Land Cruiser GX 3,0 3.275.000 kr. 170 km/klst 12 sek 14,36 kg/ha 101 TOYOTA Land Cruiser VX er flaggskipið í bílaflota Toyota. í bílnum er margvíslegur búnaður. Staðalbúnaður í Land Cruiser VX er sá sami og í GX en því til viðbótar er raf- magnsloftnet, brettakantar, álfelgur og toppgrindarbogar. Sjálfskiptur kostar Land Cruiser VX 3.725.000 kr. • Véi: 3,0 lítrar, 4 strokka, 8 ventlar, dísil með for- þjöppu. • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifslæsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 475/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi. 170 km/klst 12 sek 14,36 kg/ho 101 LAND Cruiser GX hentar vel til breytinga. Staðalbúnaður í Land Cruiser GX er sá sami og í LX en því til viðbótar eru hemlalæsivörn, spólvörn, sæti fyrir 8 manns, rafdrifnir speglar, og stigbretti. Sjálfskiptur kostar Land Cruiser GX 3.475.000 kr. • Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil með v forþjöppu. " • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifslæsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 473/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi. 170 km/klst lOsek 10,55 kg/ho 131 TOYOTA Land Cruiser VX með bensínvél er flaggskipið í bílaflota Toyota. í bílnum, sem er sjálfskiptur, er margvíslegur búnaður sem kemur ökumanni skemmtilega á óvart. Staðalbúnaður í Land Cruiser VX er sá sami og í GX en því til viðbótar er rafmagnsloftnet, brettakantar, álfelgur, toppgrindarbogar og skriðstillir. • Vél: 3,4 lítrar, 6 strokka, 24 ventlar. • Afl: 180 hö við 4.600 snúninga á mínútu. • Tog: 303 Nm við 3.600 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifslæsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 475/173/186 sm. 1.900 kg. • Eyðsla: 13 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt innsprautunarkerfi. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.