Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 52

Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 52
52 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNB LAÐIÐ 176 km/kls 11,6 sek 11 kg/ho 11,51 SSANGYONG Korando E-23 hefur sama staðalbúnað og 602 EL bíllinn, sem er með þjófavarnarkerfi, fjarstýrðum hurðalæsingum, fullkomnu hljómflutningskerfi með geislaspilara, viðarklæddu mælaborði og fleiru. Korando E-23 er einnig til með sjálfskiptingu frá Mercedes-Benz og kostar þá 2.795.000 kr. • Vél: 2,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 150 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 224 Nm við 3.750 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. Borg- Warner millikassi og Dana-Spicer drif. • Mál og þyngd: 464/191/173 sm 1.650 kg. • Eyðsla: 12 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindastýrð innsprautun. • Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík. 189 km/klst 8,9 sek 8kg/ho I3,l I SSANGYONG Korando hefur sama staðalbúnað og er í 602EL bílnum. Vélin erl með breytanlegri opnun sog- greinar og breytanlegum tíma knastása sem eykur afl og nýtir eldsneytið betur en áður. Benz sjálfskipting, hemlalæsivörn ásamt spólvörn. Leðurklædd sæti, mið- stöð og loftkæling og sóllúga eru meðal aukabúnaðar. • Vél: 3,2 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 220 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 310 Nm við 3.750 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt fjórhjóladrif. Borg-Warner millikassi og Dana-Spicer drif. • Mál og þyngd: 433/184/184 sm 1.760 kg. • Eyðsla: 13,1 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindastýrð innsprautun. • Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík. 152 km/klst 13,0 sek U,4l kg/ha 9,51 SUZUKI Vitara JLX kom fyrst á markað 1988 sem ár- gerð 1989 í þrennra dyra útfærslunni. Lengri bíllinn, fimm dyra, kom á markað 1991 sem 1992 árgerð. Meðal staðalbúnaðar í Vitara nú má nefna tvo líknarbelgi. Þessi styttri útgáfa er 40 cm styttri en fimm hurða gerð- in. Sjálfskiptur kostar 3ja dyra jeppinn 1.825.000 kr. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 96 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 132 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif, hátt og lágt, framdrifslokur. • Mál og þyngd: 363/163/167 sm. 1.060 kg. • Eyðsla: 9,6 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Suzuki Vitara JXL 1,6 1.940.000 kr. 152 km/klst 13,0 sek 11,41 kg/ha 9,51 SUZUKI Vitara JLX kom fyrst á markað 1988 sem árgerð 1989 í þrennra dyra útfærslunni. Lengri bíllinn, fimm dyra, kom á markað 1991 sem 1992 árgerð. Meðal staðalbún- aðar í Vitara nú má nefna tvo líknarbelgi, þjófavöm, sam- læsingar, rafdrifnar rúður og speglar og útvarp og segul- band. Sjálfskiptur kostar fimm dyra jeppinn 2.090.000 kr. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 96 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 132 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif, hátt og lágt, framdrifslokur. r • Mál og þyngd: 403/163/170 sm. 1.180 kg. '' • Eyðsla: 9,5 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. • Vél: 2,0 lítra, 16 ventlar, 6 strokkar. • Afl: 136 hö við 6.500 snúninga á mínútu. • Tog: 172 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif, hátt og lágt, framdrifslokur. • Mál og þyngd: 412/169/169 sm. 1.310 kg. • Eyðsla: 9,5 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Suzuki Vitara V6 2.390.000 kr. 152 km/klst E.u. 11,41 kg/ha 9,51 SUZUKI Vitara V6 hefur meðal staðalbúnaðar tvo líknar- belgi, rafdrifnar rúðuvindur og samlæsingar. Þessi gerð af Vitara er einnig fáanleg með dísilvél sem er 87 hestöfl og er tog hennar 216/2.000. Með þeirri vél kostar handskipt- ur bíll 2.180.000. Sjálfskiptur kostar fimm dyra V6 bensín- jeppinn 2.580.000 kr. Toyota Land Cruiser LX TD 3,0 3.065.000 kr. 170 km/klst 12 sek 14,36 kg/ha 101 TOYOTA Land Cruiser var kynntur síðastliðið sumar og er nú þegar orðinn mest seldi jeppinn á íslandi. Staðal- búnaður í Land Cruiser er loftpúði fyrir ökumann og far- þega, forstrekkjari á bílbelti, ræsivörn, plussáklæði, styrktarbitar í hurðum, og margt fleira. Þessi gerð af Land Cruiser er ekki fáanleg sjálfskipt. • Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil. • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifslæsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 473/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi. Toyota Land Cruiser VX 3,0 3.525.000 kr. Toyota Land Cruiser GX 3,0 3.275.000 kr. 170 km/klst 12 sek 14,36 kg/ha 101 TOYOTA Land Cruiser VX er flaggskipið í bílaflota Toyota. í bílnum er margvíslegur búnaður. Staðalbúnaður í Land Cruiser VX er sá sami og í GX en því til viðbótar er raf- magnsloftnet, brettakantar, álfelgur og toppgrindarbogar. Sjálfskiptur kostar Land Cruiser VX 3.725.000 kr. • Véi: 3,0 lítrar, 4 strokka, 8 ventlar, dísil með for- þjöppu. • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifslæsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 475/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi. 170 km/klst 12 sek 14,36 kg/ho 101 LAND Cruiser GX hentar vel til breytinga. Staðalbúnaður í Land Cruiser GX er sá sami og í LX en því til viðbótar eru hemlalæsivörn, spólvörn, sæti fyrir 8 manns, rafdrifnir speglar, og stigbretti. Sjálfskiptur kostar Land Cruiser GX 3.475.000 kr. • Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil með v forþjöppu. " • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifslæsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 473/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi. 170 km/klst lOsek 10,55 kg/ho 131 TOYOTA Land Cruiser VX með bensínvél er flaggskipið í bílaflota Toyota. í bílnum, sem er sjálfskiptur, er margvíslegur búnaður sem kemur ökumanni skemmtilega á óvart. Staðalbúnaður í Land Cruiser VX er sá sami og í GX en því til viðbótar er rafmagnsloftnet, brettakantar, álfelgur, toppgrindarbogar og skriðstillir. • Vél: 3,4 lítrar, 6 strokka, 24 ventlar. • Afl: 180 hö við 4.600 snúninga á mínútu. • Tog: 303 Nm við 3.600 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifslæsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 475/173/186 sm. 1.900 kg. • Eyðsla: 13 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt innsprautunarkerfi. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.