Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 16
16 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Hyundai Elantra 1,6 1.395.000 kr.
196 km/klst 10,2 sek 9,74 kg/ha e.u.
HYUNDAI Elantra kom fyrst á markað 1991 en önnur
kynslóð bílsins var kynnt í Frankfurt 1996 gjörbreytt.
Elantra kostar frá 1.395.000 kr. Elantra er með rafdrifn-
um rúðum og speglum, tveimur loftpúðum, samlitum
stuðurum hæðarstillingu á ökumannssæti, styrktarbitum
í hurðum, vindskeið að aftan o.fl. Sjálfskiptur kostar
hann 1.495.000 kr.
• Vél: 1,6 Iftrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 116 hö við 6.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 442/170/139 sm. 1.247 kg.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
Hyundai Elantra Wagon 1,6 1.495.000 kr.
196 km/klst 10,2 sek 9,74 kg/ho e.u.
HYUNDAI Elantra Wagon kom fyrst á markað 1995 og
hefur náð miklum vinsældum síðan. Elantra Wagon er
með rafdrifnum rúðum og speglum, samlitum stuðurum,
tveimur loftpúðum, hæðarstillingu á ökumannssæti,
styrktarbitum í hurðum o.fl. Einnig er hann fáanlegur í
Nordic Style útgáfu. Sjálfskiptur kostar hann 1.595.000
kr.
• Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
O Afl: 116 hö við 6.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 442/170/139 sm. 1.247 kg.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
Hyundai Coupé 1,6 1.395.000 kr.
HYUNDAI Coupé var kynntur á íslandi í fyrrasumar.
Hyundai Coupé er mest seldi sportbíllinn á íslandi það
sem af er árinu. Meðal búnaðar má nefna 15 tommu
álfelgur, vindskeið, þokuljós, rafdrifnar rúður, útvarp
segulband 4 hátalarar og fleira. Sjálfskiptur kostar hann
1.495.000 kr.
• Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 116 hö við 6.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 434/173/130 sm. 1.190 kg.
• Eyðsla: 8,3 lítrar í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
164 km/klst 13,3 sek
13,86 kg/ha 7,31
MAZDA 323 Practical hlaðbakurinn er ný gerð ( 323 fjöl-
skyldunni sem kom á markað hér á þessu ári. Bíllinn er
m. a. með samlæsingu, líknarbelg í stýri og aukahemla-
Ijósi í afturglugga. Gerðin með 1,3 lítra vélinni er ekki fá-
anleg sjálfskipt. Practical gerðin er einnig fáanleg
þrennra dyra með 1,5 lítra vél sem er 90 hestöfl og kost-
ar sú gerð 1.298.000. Sé bíllinn tekinn með sjálfskipt-
ingu er verðið 1.383.000 kr.
• Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 75 hö við 5.500 snúninga á mínútu.
• Tog: 107 Nm við 3.700 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 403/169/140 sm. 1.040 kg.
• Drifbúnaður: Framhjóladrif.
• Eyðsla: 7,3 I miðað við blandaðan akstur.
• Umboð: Ræsir hf., Reykjavík.
Mazda 323 LX 1,3 1.330.000 kr.
'\
i
164 km/klst 13,3 sek 13,86 kg/ho 7,31
MAZDA 323 kom á markað í apríl 1995 og er það
fimmta kynslóð bílsins. Bílarnir hafa breikkað nokkuð og
lengst frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélarteg-
undir eru í sumum gerðunum. Bíllinn er búinn samlæs-
ingu, líknarbelg í stýri og aukahemlaljósi í afturglugga,
svo nokkuð sé nefnt. Mazda 323 LX 1,3 fernra dyra er
einungis fáanleg með fimm gíra handskiptingu.
• Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 75 hö við 5.500 snúninga á mínútu.
• Tog: 107 Nm við 3.700 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 403/169/140 sm. 1.040 kg.
• Drifbúnaður: Framhjóladrif.
• Eyðsla: 7,3 I miðað við blandaðan akstur.
• Umboð: Ræsir hf., Reykjavík.
175 km/klsl ll,9sek ll,94 kg/ho 7,21
MAZDA 323 fernra dyra stallbakurinn er fáanlegur bæði
með fimm gíra handskiptingu og sjálfskiptingu. Hann er
búinn vökva- og veltistýri, fjarstýrðum samlæsingum,
hemlaljósum í afturglugga og líknarbelg í stýri, einnig
útvarpi og segulbandi með fjórum hátölurum. Verðið á
sjálfskipta bílnum er 1.475.000 en einnig er fáanleg
sjálfskipt útgáfa með rafdrifnum rúðum og speglum og
geislaspilara sem kostar 1.560.000 kr.
• Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu.
• Tog: 134 Nm við 4.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg.
• Drifbúnaður: Framhjóladrif.
• Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur.
• Umboð: Ræsir hf., Reykjavík.
Mazda 323 GLX Coupé 1,5 1.339.000 kr.
175 km/klst ll,9 sek ll,94 kg/ho 7,21
MAZDA 323 er boðinn í fjölmörgum gerðum og er þessi
þriggja hurða útgáfa með skemmtilegum línum hvar
sem litið er. Fimmta kynslóð af Mazda 323 kom á mark-
aðinn í apríl 1995 og hafði línan þá bæði breikkað og
lengst og nýjar vélar í boði. Coupé-gerðin er meðal ann-
ars með rafdrifnum rúðum að framan, vökvastýri, fjar-
stýrðum samlæsingum og rafdrifnum rúðum. Sjálfskipta
gerðin kostar 1.484.000 kr.
• Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu.
• Tog: 134 Nm við 4.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg.
• Drifbúnaður: Framhjóladrif.
• Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur.
• Umboð: Ræsir hf., Reykjavík.
Mitsubishi Colt GLX 1300 1.295.000 kr.
Sfj^
fi #
170 km/klst 12,5 sek 12,60 kg/hu 7,81
MITSUBISHI Colt er vel búinn, með öryggispúða fyrir
ökumann og farþega, samlæsingar, rafdrifnar rúður
ásamt öðru. Colt er í boði með 1.3 lítra vél, beinskiptur
og sjálfskiptur og með 1.6 lítra vél beinskiptur. Ný sjálf-
skipting (INVECS II) er í boði í Colt bílnum en hún virkar
þannig að skiptingarmynstur fer eftir því hver situr við
stýrið. Sjálfskiptur kostar Colt 1.395.000 kr. og með 1.6
lítra vél, 5 gíra kostar hann 1.395.000 kr.
• Vél: 1.3 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar.
• Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu.
• Tog: 108 Nm við 3.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 388/168/136 sm. 945 kg.
• Eyðsla: 7,8 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Hekla hf., Reykjavík.
170 km/klst 12,5 sek 13,33 kg/ha 7,81
MITSUBISHI Lancer er íslendingum að góðu kunnur. í
fyrra kom ný kynslóð af Lancer. Hann er nú orðinn
straumlínulagaðri og stærri en heldur þó ýmsum ein-
kennum sem áður voru. Staðlaður búnaður í Lancer er
m.a. tveir öryggispúðar, samlæsingar, vindskeið, raf-
drifnar rúðuvindur, rafhituð sæti ásamt fleiru. Sjálfskipt-
ur kostar Lancer 1.460.000 kr.
• Vél: 1.3 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar.
• Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu.
• Tog: 108 Nm við 3.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 429/169/139 sm. 1.000 kg.
• Eyðsla: 7,8 I innanbæjar.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Hekla hf., Reykjavík.