Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 39
MORGUNB LAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 39-
Mitsubishi Galant V6 2.5 GLS 2.545.000 kr.
225 km/klst 8,2 sek 7,91 kg/ho 91
MITSUBISHl Galant er nú fáanlegur með stærri bensín-
vél en verið hefur áður. Vegfarendur hafa eflaust tekið
eftir nýjum lögreglubifreiðum á götum landsins af Mitsu-
bishi Galant gerð en þeir eru allir með V6 24 ventla 2.5
lítra vélum. Aflið er 163 hestöfl. Verðið á Galant 2.5 er
2.545.000 kr. og er það með sjálfskiptingu.
• Vél: 2.5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 163 hö við 5.750 snúninga á mínútu.
• Tog: 223 Nm við 4.500 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 463/174/141 sm. 1290 kg.
• Eyðsla: 9 lítrar í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun.
• Umboð: Hekla hf., Reykjavík.
Mitsubishi Galant V6 2.5 GLS skutbíll
LÍKT og stallbakurinn er Mitsubishi Galant V6 2.5 líka fá-
anlegur sem skutbíll. Galant hefur ekki áður verið boð-
inn í skutbílsútfærslu. Bíllinn er lengri og hærri en stall-
bakurinn og er því talsvert rúmgóður. Verðið á skutbíl-
unum er 2.625.000 kr. með sjálfskiptingu.
• Vél: 2.5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 163 hö við 5.750 snúninga á mínútu.
• Tog: 223 Nm við 4.500 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 468/174/144 sm. 1310 kg.
• Eyðsla: 9,2 lítrar í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjöiinnsprautun.
• Umboð: Hekla hf., Reykjavík.
Nissan Maxima SE V6 2.619.000 kr.
201 km/klst I4,l sek 9,89 kg/ho I2,l I
NISSAN Maxima SE er lítilsháttar breyttur í árgerð 199S.
Hann er m.a. með ABS-hemlalæsivörn, tveimur líknan-
belgjum og þjófavörn. Þetta er ríkulega búinn bíll með
stórri og aflmikilli vél. Vélin er úr áli. Einnig er boðið upp
á sérstaka eðalútfærslu með rafstýrðum leðursætum,
tölvustýrðri miðstöð og álfelgum á 2.925.000 kr. Aðeins
er boðið upp á sjálfskiptan Nissan Maxima.
• Vél: 2,0 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 140 hö við 6.400 snúninga á mínútu.
• Tog: 177 Nm við 4.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 477/177/141 sm. 1.385 kg.
• Eyðsla: 12 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun.
• Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík.
195 km/klst 13,0 sek 10,48 kg/ho 8,51
OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Þetta er
stór bíll sem keppir til dæmis við Mercedes-Benz, BMW
og Audi A6. Bíllinn er m.a. með hemlalæsivörn, tvo líkn-
arbelgi, vökvastýri, 75% læstu drifi, rafdrifna spegla og
rúðum að framan og fjarstýrðar samlæsingar með þjófn-
aðarvörn. Með sjálfskiptingu, spamaðar-, sport- og
spólvörn, kostar hann 2.720.000 kr.
Opel Omega Caravan 2.0 2.640.000 kr.
10,84 kg/ho 8,71
187 km/klst 14,0 sek
OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Bíllinn
er búinn tveimur líknarbelgjum, vökvastýri, 75% læstu
drifi, rafdrifnum speglum og rúðum að framan, fjarstýrð-
um samlæsingum með þjófavörn og rafdrifinni hækkun
á bílstjórasæti. Farangursrýmið er allt að 1.800 lítrar.
Með sjálfskiptingu, spamaðar-, spymustillingu og spól-
vöm kostar hann 2.820.000 kr.
• Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 136 hö við 5.600 snúninga á mínútu.
• Tog: 185 Nm við 4.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 479/179/145 sm. 1.425 kg.
• Eyðsla: 8,5 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík.
• Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 136 hö við 5.600 snúninga á mínútu.
• Tog: 185 Nm við 4.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 482/179/150 sm. 1.475 kg.
• Eyðsla: 8,7 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík.
215 km/klst lOsek 9,17 kg/ha 9,31
OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Bíllinn
er mjög vel búinn, t.d. tveimur líknarbelgjum, hraða-
næmu vökvastýri, 75% læstu drifi, spólvörn, rafdrifnum
speglum og rúðum að framan, fjarstýrðum samlæsing-
um með þjófavörn og rafdrifinni hækkun á bílstjórasæti.
Farangursrýmið er allt að 1.800 lítrar. Með sjálfskipt-
ingu, sparnaðar-, spyrnu- og vetrarstillingu kostar hann
3.020.000 kr.
• Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 170 hö við 6.000 snúninga á mínútu.
• Tog: 227 Nm við 3.200 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 482/179/150 sm. 1.560 kg.
• Eyðsla: 9,3 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík.
230 km/klst 8,5 sek 8,68 kg/ho 8,91
OPEL Vectra er einnig í boði með 2,5 lítra og sex
strokka öflugri vél. Meðal öryggisbúnaðar eru tveir líkn-
arbelgir, fimm þriggja punkta öryggisbelti, fimm höfuð-
púðar og hemlalæsivöm. í sjálfskiptu útgáfunni er spól-
vörn og kostar sú útgáfa 2.345.000 kr.
• Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 170 hö við 5.800 snúninga.
• Tog: 230 Nm við 3.200 snúninga.
• Mál og þyngd: 448/170/143. 1.475 kg.
• Eyðsla: 8,9 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun.
• Umboð Bílheimar ehf., Reykjavík.
223 km/klst 9,5 sek 8,88 kg/ha 9,61
OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Bíllinn
er mjög vel búinn, er t.d. með tveimur líknarbelgjum,
hraðanæmu vökvastýri, 75% læstu drifi, spólvörn, raf-
drifnum speglum og rúðum að framan, fjarstýrðum sam-
læsingum með þjófavörn og rafdrifinni hækkun á bil-
stjórasæti. Farangursrýmið er allt að 1.800 lítrar. Með
sjálfskiptingu, sparnaðar-, spyrnu- og vetrarstillingu
kostar hann 2.920.000 kr.
• Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 170 hö við 6.000 snúninga á mínútu.
• Tog: 227 Nm við 3.200 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 482/179/150 sm. 1.560 kg. r
• Eyðsla: 9,3 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík.
215 km/klst lO.Osek 10,25 kg/ha 7,61
OPEL Vectra er áfram fáanlegur með tveggja lítra vél en
bílar með þá vélarstærð lenda í hærri gjaldaflokki. Stað-
albúnaður er ríkulegur eins og í öðrum gerðum Vectra
m.a. fjarstýrðar samlæsingar með þjófavörn, hemlalæsi-
vörn og fleira. Til er einnig fjögurra hurða stallbaksút-
gáfa af Vectra með tveggja lítra vél og kostar hún
1.999.000 kr. „
• Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 136 hö við 5.600 snúninga.
• Tog: 188 Nm 3.200 snúninga.
• Mál og þyngd: 448/171/143 sm 1.395 kg.
• Hleðslurými 500 til 790 I.
• Eyðsla: 7,6 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun.
• Umboð Bílheimar ehf., Reykjavík. y