Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Líttu in n! Morgunblaðið/Kristinn ROBERT Cantoni og Pierre Olivier við hina árlegu athöfn við minn- isvarðann um franska sjómenn í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Til heiðurs frönskum sæförum SENDIHERRA Frakka Robert Cantoni lagði, með aðstoð ræðis- mannsins Pierre Olivier, blóm- sveig að minnisvarðanum um franska sjómenn í kirkjugarðin- um við Suðurgötu. Um leið og sendiherrann heiðraði minn- ingu franskra sjómanna sem hvíla í íslenskri jörð vakti hann athygli á miklum samskiptum þjóðanna á þessu ári þar sem tryggð voru vinabönd milli ís- lenskra og franskra sveitarfé- laga vegna sameiginlegra minn- inga um þessa sjómenn, svo og nýs minnisvarða í Straumfirði um dr. Charcot og áhöfnina af „Pourquoi Pas“. I því samhengi sagði hann að á komandi árum mundi sendi- ráðið hefjast handa um að end- urgera grafreiti sjómanna úr áhöfn skipsins, sem hvíla í Foss- vogskirkjugarði. Árshátíbir, starfsmannahópar, fundir, ráðstefnur, afmæli, brúbkaup, jólahlabborb, fermingar... - Veislusalir fyrir allt að 350 manns. Veisluhöld allt árið Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 7 935. Borbapanlanir ísíma 567-2020, fax 587-2337. p Samkvæmisfatnaðiir til leigu '=5| NÝ SENDIN6 AF GLÆSILEGUM SAMKVÆMISFATNAÐI í STÆRÐUM 10-24 Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi, sími 565 6680. Þrír sækja um Skinnastað ÞRJÁR umsóknir bárust um prests- embættið að Skinnastað í Öxarfirði en umsóknarfrestur rann út um síð- ustu mánaðamót. Umsækjendur eru guðfræðingarn- ir Jón Ármann Gíslason, Lára G. Oddsdóttir og Sigurður Rúnar Ragn- arsson. MGXX 3SPRTT Sérhannaðar vörur fyrir viðkvæma og ofnæmisgjarna húð Þessi fljótvirku, fíngerðu og léttu krem, sem öll innihalda samstæðuna eru sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæma húð, gefa henni jafnvægi og nýtt n i » v ir æskubjart yfirbragð. UKLAN b ORLANE Te 10 L))\ B * B21 Oligo Vit-A-Min P A R I S Hygea Kringlunni, Hygca Austurstræti, Brá Laugavegi, Nana Hólagarði, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Evita Krínglan 6, Laugavegsapótek, Sandra Reykjavíkurvegi, Spes Háaleitisbraut, Amaro Akureyri, Hilma Húsavík. NÚ ER HAFIN ENDUR FJÁRM Ö G N U N RÍKISBRÉFA M EÐ LDKAGJALDDAGA 1 □. APRÍL 1 99S í útboði óverðtryggðra ríkisbréfa 12. nóvember gefst eigendum ríkisbréfa, RBRÍK 1004/98, með gjalddaga 10. apríl 1998, að skipta yfir í ný ríkisbréf í markflokkum. Þetta er í samræmi við endurskipulagningu ríkisverðbréfa sem kynnt var fyrr á þessu ári. Þessi nýjung gefur eigendum innlausnarflokksins svigrúm til að endurnýja ríkisbréfin tímanlega og tryggja sér þannig ný ríkisbréf á markaðskjörum. í hefðbundnum útboðum ríkisbréfa, fram að lokagjalddaga þessara þréfa, þýðst eigendum þeirra að skipta þeim yfir í ný ríkisbréf og er þetta fyrsti áfangi í þeirri aðgerð. Kannaðu hvort þú eigir þessi ríkisbréf. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við þátttöku í útboðinu 12. nóvember. ENDURFJÁRMÖBNUN RÍKISBRÉFA 12. ndvember 1997 ÚTBOÐ RÍKISBRÉFA 1 □. APRÍL 1 99S !_□ KAGJALDDAGI RBRÍK 1 DQ4/9B LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT Þijsund þjali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.