Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 9
FRÉTTIR
Líttu in n!
Morgunblaðið/Kristinn
ROBERT Cantoni og Pierre Olivier við hina árlegu athöfn við minn-
isvarðann um franska sjómenn í kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Til heiðurs
frönskum sæförum
SENDIHERRA Frakka Robert
Cantoni lagði, með aðstoð ræðis-
mannsins Pierre Olivier, blóm-
sveig að minnisvarðanum um
franska sjómenn í kirkjugarðin-
um við Suðurgötu. Um leið og
sendiherrann heiðraði minn-
ingu franskra sjómanna sem
hvíla í íslenskri jörð vakti hann
athygli á miklum samskiptum
þjóðanna á þessu ári þar sem
tryggð voru vinabönd milli ís-
lenskra og franskra sveitarfé-
laga vegna sameiginlegra minn-
inga um þessa sjómenn, svo og
nýs minnisvarða í Straumfirði
um dr. Charcot og áhöfnina af
„Pourquoi Pas“.
I því samhengi sagði hann að
á komandi árum mundi sendi-
ráðið hefjast handa um að end-
urgera grafreiti sjómanna úr
áhöfn skipsins, sem hvíla í Foss-
vogskirkjugarði.
Árshátíbir, starfsmannahópar, fundir, ráðstefnur, afmæli, brúbkaup,
jólahlabborb, fermingar... - Veislusalir fyrir allt að 350 manns.
Veisluhöld allt árið
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 7 935. Borbapanlanir ísíma 567-2020, fax 587-2337.
p Samkvæmisfatnaðiir til leigu '=5|
NÝ SENDIN6
AF GLÆSILEGUM
SAMKVÆMISFATNAÐI
í STÆRÐUM 10-24
Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi,
sími 565 6680.
Þrír sækja um
Skinnastað
ÞRJÁR umsóknir bárust um prests-
embættið að Skinnastað í Öxarfirði
en umsóknarfrestur rann út um síð-
ustu mánaðamót.
Umsækjendur eru guðfræðingarn-
ir Jón Ármann Gíslason, Lára G.
Oddsdóttir og Sigurður Rúnar Ragn-
arsson.
MGXX 3SPRTT
Sérhannaðar
vörur
fyrir
viðkvæma
og
ofnæmisgjarna
húð
Þessi fljótvirku, fíngerðu og léttu krem,
sem öll innihalda samstæðuna eru
sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæma
húð, gefa henni jafnvægi og nýtt
n i » v ir æskubjart yfirbragð.
UKLAN b
ORLANE
Te
10
L))\
B
*
B21
Oligo
Vit-A-Min
P A R I S
Hygea Kringlunni, Hygca Austurstræti, Brá Laugavegi, Nana Hólagarði, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ,
Evita Krínglan 6, Laugavegsapótek, Sandra Reykjavíkurvegi, Spes Háaleitisbraut, Amaro Akureyri,
Hilma Húsavík.
NÚ ER HAFIN ENDUR FJÁRM Ö G N U N
RÍKISBRÉFA M EÐ LDKAGJALDDAGA
1 □. APRÍL 1 99S
í útboði óverðtryggðra ríkisbréfa 12. nóvember gefst eigendum ríkisbréfa, RBRÍK 1004/98, með
gjalddaga 10. apríl 1998, að skipta yfir í ný ríkisbréf í markflokkum. Þetta er í samræmi við
endurskipulagningu ríkisverðbréfa sem kynnt var fyrr á þessu ári.
Þessi nýjung gefur eigendum innlausnarflokksins svigrúm
til að endurnýja ríkisbréfin tímanlega og tryggja sér þannig
ný ríkisbréf á markaðskjörum. í hefðbundnum útboðum
ríkisbréfa, fram að lokagjalddaga þessara þréfa, þýðst
eigendum þeirra að skipta þeim yfir í ný ríkisbréf og er þetta
fyrsti áfangi í þeirri aðgerð.
Kannaðu hvort þú eigir þessi ríkisbréf. Hafðu samband við
Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við þátttöku
í útboðinu 12. nóvember.
ENDURFJÁRMÖBNUN RÍKISBRÉFA
12. ndvember 1997
ÚTBOÐ RÍKISBRÉFA
1 □. APRÍL 1 99S
!_□ KAGJALDDAGI RBRÍK 1 DQ4/9B
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT
Þijsund þjali