Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 47 FÓLK í FRÉTTUM Kynning 20% afsláttu af öllum OR sokkabu Iðunnar Apótek Domus Medica, sími 5C5 1020. Alvöru Indiana Jones BANDARÍSKUR hagfræðiprófessor á eftir- launum að nafni Norton Dodge á eitt stærsta safn óhefðbundinna rússneskra listaverka sem hægt er að finna fyrir utan Sovét- ríkin fyiTverandi. Dodge safnaði verkunum á yfir tuttugu ára tímabili með því að smygla þeim úr landi og til Bandai-íkjanna. Dodge, sem stendur á sjötugu, ferðaðist reglu- lega til Sovétríkjanna á tímabili til þess að fylgja eftir könnun á lífskjörum la-enna. Þetta var út- skýringin sem hann gaf stjórnvöldum og allt til ársins 1977 kom hann og fór án þess að athuga- semd væri gerð við ferðalög hans. Á þessum tíma kom hann 9.000 verkum, sem sovésk yfirvöld töldu rusl vegna þess að þau voru óhlutbundin, fylgdu ekki pólitískum rétttrúnaði eða voru vafasöm á ein- hvern hátt, úr landi. Að sögn Dodge fékk hann vlsbendingai- um lista- menn frá blaðamönnum og starfsfólki sendiráða. Hann leitaði síðan listamennina uppi og keypti af þeim verk ef það vai- hægt. Dodge segist hafa fjár- magnað kaupin með arði af fjárfestingum en talið er að hann hafi eytt milljónum dollara í listaverka- kaupin. Dodge notaði ýmsar leiðir til að koma verkunum úr landi. Stundum pakkaði hann þeim einfaldlega niður í ferðatöskuna sína, stundum gat hann fengið sendiráðsfólk sem var að ílytja til þess að pakka verki niður með húsgögnum sínum og stundum notaði Dodge leiðir sem hann vill ekki segja frá. „Ég fékk alls konar fólk til þess að aðstoða mig. Sumir tengdust CIA, aðrir KGB,“ lét Dodge hafa eftir sér í viðtali við Variety. Dodge segist aldrei hafa talið sig vera í hættu þegai- hann hitti listamennina. „Listamennimir töl- uðu um allt og ekkert, og ég fylltist mikilli gleði af því mér fannst ég vera í sambandi við hið sanna hjarta landins." Sú tilfinning entist þó ekki lengi og þegar nálgaðist heimferð varð hann spenntur. „Eftir því sem styttist í brottfór því spenntari varð ég. Ég hugsaði oft um atriði úr bók Graham Greene, „Our Man in Havana“, þar sem söguhetjan rífur skilaboð í tætlur og sturtar niður kiósettið, en í kjallaranum er maður með síu sem nær í bréfmið- ana.“ Dodge telur fi-elsið til að tjá sig eitt það mikil- vægasta í lífí fólks. „Verkin sýna að það er nánast ómögulegt að bæla niður sköpunai'þörf mannsins og löngunina til þess að tjá sig.“ Hann er mjög ánægður um þessar mundir af því að Mucsamok- safnið í Búdapest hefur nú fengið einkasafn hans til sýningar en þetta er í fyrsta skipti sem verkin em sýnd opinberlega í Austur-Evrópu. Verkin sem Dodge á em sum eftir listamenn sem em orðnir vel þekktir í dag. Þeima á meðal má nefna Eric Bulastov, Vitali Komar, Aleksandr Melamid, og Eygenii Ruhkin. Samk\’æmt stjóm- anda Mucsamok-safnsins, Andrei Erofeev, eru mörg verkin í safni Noi'tons mikilvægir minnis- vai'ðar um fjrstu tilraunir þessara listamanna. Mikið úrval afbuxna- og pilsdrögtum í mörgum litum. Stœrðir 36-48. Vændiskon- ur fóru í skrúð- göngn um götur Mexíkó- borgar á degi dauðans 31. októ- ber til að minnast þeirra vændiskvenna sem lát- ist hafa úr alnæmi. Lögðu þær blómsveig við eina af kirkjum borgarinnar. Plai kynningarverð kr. 463 venjulegt verð kr. 579 m ' y ouDarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Opið á laugardögun frákl. 10-16. BILATORG FUNAHÖFÐA 1 S. 587-7777 Ragnar Lovdal lögg.bifreiðasali Honda Accord 2000 LSi árg. ‘95, vínrauður, ek. aðeins 38 þús. km., rafrn. í rúðum, samlæsing, topplúga, spoiler. Verð 1.650.000. Skipti. VW Golf GL 1800 árg. ‘96, grænsans., sjálfsk., ék. 33 þús. km. Verð 1.260.000. Skipti. Chrysler Stratus LE árg. ‘97, svartur, sjálfsk. og beinsk., álfelgur, rafm. í rúðuin, íjarstýrð samlæsing, ek. 5 þús. kin., 8 diska CD magasín. Verð 2.450.000. Skipti. Hyundai Elcntra 1800 GT árg. ‘95, grænsans., sjálfsk., rafm. í rúðuin, sainlæsing, ek. aðeins 41 þús. Verð 1.060.000. Skipti. Ford Mondeo 2000 GIAH árg. ‘94, vínrauður, 4ra dyra, sjálfsk., sóllúga, ABS, ek. 57 þús. km. Verð 1.350.000. Skipti. Honda Prelude 2200 EXi árg. ‘96, rauður sportari fyrir allan aldur, leðurklæddur að innan, topplúga, rafrn. í niðum. A/C álfelgur, ek. aðeins 16 þús. km. Verð 2.450.000. Öll skipti ath. Volvo 850 GLE Stw. árg. ‘96, vínrauður, einn með nánast öllu, sjáifsk., CD spilari, rafm. í rúðum, fjarst. samlcesing og þjófavöm o.fl., ek. 47 þús. dcm. Vcrð 2.580.000. Skipti ath. M. Benz 230 TE árg. ‘92, hvítur, toppeintak, álfelgur, topplúga, samlæsing, ek. 126 þús. km. Verð 2.680.000. Skipti. Opcl Omega GL 2000 16V Caravan árg. ‘95, grænsans., ABS, rafm. í riíðum, fjarst. samlæ§ing og þjófavöm, air bag o.fl., ek. 50 þús. km. Verð 2.100.000. Öll skipti ath. BMW 316i árg. ‘92, blásans., 4ra dyra, ek. 104 þús. km. Verð 1.180.000. Skipti. Ford Econoline árg. ‘92, blásans., einn með öllu, rafin. í rúðum, 36“ dekk, álfelgur, upph. toppur, leður stólar, drif, loftlæst o.fl., ek. aðeins 60 þús. km. Verð 2.750.000. Skipti. Nissan Patrol SIJC 2800 dísel Turbo árg. ‘97, svartur, upph. á 33“ dekkjum, álflegur, samlæsing, rafm. í rúðum. Ókeyrður. Nýr bíll. Verð 3.650.000. Arnþór Grétarsson sölumaður VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A SKRA - VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.