Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 49 FOLK I FRETTUM Ostur er veislukostur ► OSTAKVOLD var haldið í Menntaskólanum í Kópavogi í síðustu viku af sérstökum Ostaklúbbi skólans sem var stofnaður á síðasta ári. „Klúbburinn var stofnaður til að stuðla að betri menningu innan skólans og til skemmtunar. Við höfum haldið tvö ostakvöld í ár og það hafa verið best sóttu viðburðir á vegum skólans. Við Sigurður erum báðir áhugamenn um mat og osta og vildum fá fleiri til að njóta þessa áhugamáls með okkur,“ sagði Vignir Rafn Valþórsson, annar af stofnendum Ostaklúbbsins. Ásamt ostum og meðlæti var boðið upp á óáfenga bollu í rauðvínslit til að skapa réttu stemmninguna. Að þessu sinni voru um 70 til 80 nemendur sem mættu á ostakvöldið og nutu CLOBNEY kloman 1 !V,'ti'i h.vvt M'Vtij.) \ -h hrvOiuvorkvimann som sotur eiv'ar krolur t'ram? r- orvétavÓ^fo6Ír08UV' stot»el „Við fengum fjárveitingu til að halda eitt kvöld í mánuði en við höfum ákveðið að sleppa kvöldinu í nóvember og halda frekar veglegra ostakvöld í desember," sagði Vignir sem mætti prúðbúinn eins og aðrir gestir kvöldsins. ptargtiiiÞfftMfr - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.