Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 39 ATVINNUAUGLÝSINGAR Matreiðslumaður Atvinnurekandi Sölumaður Matreiðslumaður óskast á veitingastaðinn Bing Dao á Akureyri. Upplýsingar í síma 461 1617. Stærðfræðikennara vantar Geturðu hugsað þér að flytja á kyrrlátan stað á landsbyggðinni? Laus ervið Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði frá 1. janúar 1998 rúmlega heil staða kennara í stærðfræði og eðlisfræði. í boði eru flutningsstyrkurog húsnæðishlunn- indi. Aðstaða til kennslu og undirbúnings er mjög góð, m.a. er skólinn rækilega tölvu- væddur. Umsóknir sendist til Framhaldsskóla Vest- fjarða, pósthólf 97, 400 ísafjörður. Frekari vitneskju veita skólameistari og aðstoð- arskólameistari í síma 456 4540 eða á kvöldin í símum 456 4119 og 456 4640. ísafirði, 5. nóvember 1997. Skólameistari. Ertu ad leita að áreiðanlegum starfsmanni? Kannski er það ég. Ég er 55 ára karlmaður. Hef unnið við skrif- stofustörf, sölu- og markaðsmál, auglýsingar, innheimtu, bókhald o.fl. Hef þokkalega reynslu af tölvunotkun, ágæta íslenskukunnáttu og óska eftir starfi. Hlutastarf eða heimaverkefni koma einnig til greina. Fyrirspurnir, merktar: „Samstarfsmaður — 001", sendisttil afgreiðslu Mbl. Byggingarmenn Viljum ráða nokkra trésmiði og verkamenn til starfa. Fjölbreytt verkefni í vetur. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Viljum ráða duglegan sölumann semfyrst. í boði er krefjandi starf við sölu á fjölbreyttu úrvali okkar af rafeinda- og heimilistækjum á líflegum vinnustað. Við leitum að aðila sem hefur þekkingu á mannlegum samskiptum, er stundvís, áreiðan- legur og reyklaus. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt mynd, sendist Óla Laxdal, Radíóbúðinni hf., Skipholti 19, 105 Reykjavík, sem fyrst. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu 6, Siglufirði, mánudaginn 10. nóvember 1997 kl. 13.30 á eftir- farandi eignum: Aðalgata 6, Siglufirði, þingl. eig. Aflverk ehf., gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Siglufirði. Emma Sl 64, skipaskrárnr. 5697, þingl. eig. Haraldur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Stefán Einarsson. Eyrargata 14, 1/2 efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Kristín Marsib Aðal- björnsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði. Eyrargata 21, Siglufirði, þingl. eig. Hreiðar Þór Jóhannsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hólavegur 19, efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Hilmar Ágústsson, gerð- arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðulandi vestra og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Hvanneyrarbraut 64,1. hæð sunnan, Siglufirði, þingl. eig. Guðmundur Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Laugarvegur 39, 0201, Siglufirði, þingl. eig. Benoný Sigurður Þorkels- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði. Lækjargata 11, efri hæð og ris, Siglufirði, þingl. eig. Sveinn Aðal- björnsson og Sigrún Victoría Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Suðurgata 55, Siglufirði, þingl. eig. Aðalheiður Angantýsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 4. nóvember 1997. Guðgeir Eyjólfsson. TILBOÐ /ÚTBOÐ Kynningarfundur um lífeyrismál hjúkrunarfræðinga Kynningarfundur um lífeyrismál hjúkrunar- fræðinga verður haldinn fimmtudaginn 6. nóvember nk. í húsnæði félagsins á Suður- landsbraut 22, 3. hæð, kl. 16.00. Farið verður yfir helstu atriði í lögum um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Hjúkrunarfræðingar þurfa að taka ákvörðun um hvorum sjóðnum þeir vilja vera í fyrir 1. desember nk. og því er mikilvægt fyrir hjúkrunarfræðinga að mæta á fund og kynna sérvel þessa valkosti. Kynningarfundir verða einnig haldnir miðvikudaginn 19. nóvember kl. 20.00 og miðvikudaginn 26. nóvember kl. 16.00 á Suðurlandsbraut 22. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga. BÁTAR SKIP Til sölu erfrystitogarinn Kristina Logos KÓ 2, skipaskrárnúmer 2299, smíðaður í Noregi 1976. Lengd 44,71 m, breidd 9,50 m, dýpt 7,14 m, lest- ar 550 m3, olíutankar 180 m3. Aðalvél Alpa 1550 hp. Vélbúnaður ný upptekinn og klassaður. Upplýsingar í símum 562 5580 og 562 5581. FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMABUR Hluthafafundur Hluthafafundur Fóðurblöndunnar hf. verður haldinn í A-sal á Hótel Sögu, 2. hæð, miðviku- daginn 12. nóvember 1997 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kynnt verður starfsemi félagsins 2. Útgáfa jöfnunarbréfa. FÓÐURBIANDAN HF. Lífeyrissjóður Verk- Stéttarfélag frædingafélags íslands verkfræðinga Kynningarráðstefna um lífeyrissjóð Verkfræðingafélags íslands verður haldin að Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 6. nóvember kl. 16.00—19.00. Ráðstefnustjóri: Jónas Bjarnason, stjórnar- maður í Landssambandi lífeyrissjóða. Dagskrá. 1. Reglugerð LVFÍ, uppbygging sjóðsins og réttindi sjóðfélaga: Þórólfur Árnason, formaður stjórnar LVFÍ. 2. Fjárfestingastefna sjóðsins: Jón Hallsson, framkvæmdastjóri LVFÍ. 3. Fjárfestingar erlendis: Sigurður Arngríms- son, sjóðstjóri hjá Morgan Stanley. Hlé 4. Eru lífeyrismál kjaramál?: Jónas G. Jónas- son, framkvæmdastjóri SV. 5. Pallborðsumræður. 6. Ráðstefnuslit: Þórólfur Árnason. Útflutningur á heilbrigðistækni Heilbrigðistæknifélag íslands, í samráði við Útflutningsráð íslands, Samtök iðnað- arins og iðnaðarráðuneytið, boðar til málþings um útflutning á heilbrigðistækni á Hótel Sögu, sal A (2. hæð), föstudaginn 7. nóvember kl. 13.00—17.00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Nánari upplýsingar fást hjá Hilmari Br. Janus- syni í síma 515 1352 og Baldri Þorgilssyni í síma 560 1560. TILKYIMIMIIMGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is 5MÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 1781158V2 = I.O.O.F. 18 = 1781158 = 0,8'/2. * Helgafell 5997110519 IVA/ 2 Frl. l.O.O.F. 7 = 17911058V2 = Bk □ GLITNIR 5997110519 I 1 Orð Lífsins Grensásvegi 8 s.568 2777 f.568 2775 Samkoma I kvöld kl. 20.00. Þú skalt koma. Guð mætir þörfum þínum. Kaffi og nýbakaðar vöfflur meö rjóma alla virka daga milli kl. 14 — 16. Gaman að sjá þig! Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla 15 - 11 SAR - FL ....SAMBAND ÍSLENZKRA $3$ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn Háaleitisbraut 58. Samkoma í Kristinboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Hugleiðing: Lárus Halldórsson. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Vakningaherferðin hefst í kvöld kl. 20.00. Erlingur Níelsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. im UTIVIST mm Myndakvöld verður haldið I Fóstbræðraheim- ilinu fimmtudaginn 6. nóvem- ber kl. 20.30. Sýndar verða myndir úr Trékyllisvík og frá Hornströndum. Inngangseyrir er kr. 600. Hið frábæra kaffihlað- borð innifalið. Allir velkomnir. 8. nóv. Jeppaferð — dags- ferð. Skorradalur — Uxahryggir — Skjaldbreiður. 7.-9. nóv. Haustblót í Hóla- skjóli. Gönguferð um Eldgjá. Frábært landssvæði. Skráning á skrifstofu Útivistar. 28.—30. nóv. Aðventuferð f Bása. Ferð fyrir alla fjölskyld- una. 6.-7. des. Aðventuferð jeppadeildar i Bása. Miðasala stendur yfir í ára- mótaferð í Bása 30.—2. jan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.